Morgunblaðið - 26.07.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.07.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JULl 1974 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Hugsaðu stórt og reyndu að koma auga á möguleika á samstarfi við aðra, jafnhliða einstaklingshundinni starfsemi þinni. Þessi dagur er þér að öllu leyti mjög hagstæður. Nautið 20. apríl — 20. maí Vegurinn liggur opinn fyrir þér ef þú ert tilhúinn til að vinna og vaxa. Hópsam- vinnan gengur bezt og ekkert rúm er fyrir leynimakk. Segðu öðrum frá tiI- finningum þfnum, þegar þær skipta máli. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Taktu hlutina f réttri röð, einn f einu. Samvinnan hefur skemmtun f för með sér. Taktu á þig eðlilegan skerf af vinn- unni og Ijúktu öllum störfum þfnum á tilsettum tfma f dag. Krabbinn 21. júní—22. júll Freistingarnar s*tja alls staðar fyrir þér f dag. Vandinn tr sá, að lystisemdir heimsins eru ákafkga kostnaðarsamar, þegar til lengdar lætur, bæði f veraldleg- um og andlegum efnum. Sfðkvöldið bfður upp á mikla ánægju. M Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Reyndu að ná þvf bezta út úr yfir- standandi samningum og halda sfðan áfram við það, sem þú hefur ákveðið. Daglegt Iff þitt gengur ánægjulega fyrir sig. 'm Mærin 23. ágúst — 22. sept. Meðan þú endurskipuleggur áform þfn rekur á f jörur þfnar væna hugmynd, sem vel er virði útfærslu. Ctskýringar á starfsáformum þfnum leiða til frekari stuðnings við þau. Yfirvinnan lætur gott af sér leiða. W/. i *fj!| Vogin 23. sept. — 22. okt. Þú svffur upp metorðastigann í vinn- unni, vertu viðbúinn aðgrfpa hverja gæs, sem gefst. Bjóddu fram aðstoð þfna, þegar hennar er er þörf. Kvöldið ættirðu að nota til Iftils háttar samkvæmishalds. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Haltu áfram við vinnuna eins og þú hefur ráðgert. Þú átt ekki eftir að lenda f því sama aftur, svo þú skalt gera eins vel og þú getur. Taktu boðinni aðstoð með fullri virðingu. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Persónulegu málin skjóta öðrum ref fyrir rass og sitja f, fyrirrúmi hvert sem þú kemur. Þau geta hæglega skyggt á mál, sem þú telur mikilvægari. FÍÚ Steingeitin 22. des. — 19. jan. Nánir vinir þínir eru helmingi hjálp- legri og forvitnari en þú átt að venjast. Allar hugmyndir þfnar og tillögur virðast ætla að falla öðrum afar vel f geð. Astarmálin blómstra. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Höfuðatriði dagsins f dag verða frammi- staða þfn f vinnunni og hvernig þér tekst að sannfæra aðra um árangur starfs þfns. Persónulegur frágangur skiptir mestu. J Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þú átt kost á góðum, slæmum og þolan- legum ráðleggingum. Hlustaðu á alla, lofaðu engu og svaraðu spurningum eins og þér er sjálfum lagið. Á meðan getur þú notið alls þess, sem gerist f dag. EFTIR 'ARÁS SOÓRÆNINQJANNA HELDUR FlvJI STAR FERÐlNNl AFRÁM TIL DREKAEVyJAR/ PÁ ER MABUT? heima að MIÐAÐ Vie> BANATILRÆÐiD SEM MER VAR SVNTVH?Ð- IST MER FERÐIN HAFA , ENDAÐ FR/ÐSAMLEGA! Eftilvill HEFUR KRAKEN SKIPSTOÓRI UM /WA/AÖ AÐ HUGSA, EINS OG T.D. W HVERNIG HANN *' GETI AFSAKAC FARMSTAPJÐ FyPlRUNG- FRU SERENU FRDST/ *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.