Morgunblaðið - 26.07.1974, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.07.1974, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JULl 1974 13 Gestir til og frá Húsavík 30. júnf Bagsværd Amatör Scene sem gestir Leikfélags Húsa- vfkur f Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Den pantsatte Bondedreng og Gert Westphaler eftir Ludvig Holberg. 19. júlf: Leikfélag Húsavfkur sem gestir Leikfélags Reykjavík- ur f Iðnó. Góði dátinn Svæk eftir Jaroslav Hasek. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Fyrir tilstilli Leikfélags Húsa- vfkur og á leiðinni norður, litu góðir danskir gestir inn f Hrólfs- skála, félagsheimili Seltirninga, og sýndu tvö Holbergsleikrit: Den pantsatte Bondedreng og Gert Westphaler. Hið fyrra var gamall kunningi frá fyrsta skólaleiknum f nýjum sið eða Herranótt, sem nú er nefnt til loflegrar minningar um Skálholtssveina, sem riðu á vaðið með sjónleiki á Islandi. Veð- settur strákur, eða eins og við kölluðum leikinn: Ekki er allt gull sem glóir, var sýndur sem vera bar f góðum og gildum dönskum stfl, ánægjuleg sýning og rifjaði upp fyrir mér skóla- piltaleikinn fyrrum, þó að annar væri talandinn. Hinn leikurinn var í nýtízkulegri stfl í gervum og látbragði, samt nógu fyndinn og spaugilegur. Sýningin hefði mátt vera betur sótt, einkum úr flokki hinna mörgu skólapiltaleikara okkar. En vitanlega var heimsóknar- tfminn ekki sem heppilegastur, kosningarnar á næsta leiti. Leikfélag Húsavfkur gerði seinna betur en þetta, að senda gesti í sinn stað. Að undirlagi Leikfélags Reykjavíkur og í boði þess, kom það sjálft og sýndi Góða dátann Svæk undir leikstjórn Benedikts Arnasonar á gamla leiksviðinu í Iðnó fyrir troðfullu húsi áhorfenda og við beztu undirtektir. Ingimundur Jónsson lék titil- hiutverkið, utan snerpu háðsins, sem hlutverkið gefur þó á stöku stað tilefni til, utan f kveðju- ávarpi til fallina og fallandi félaga hins tékknesk-austurriska keisarahers. Við þekkjum Ingi- mund frá fyrri sýningu Leik- félags Húsavfkur f félags- heimilinu á Seltjarnarnesi. t Júnó og páfuglinn, vorið 1972, lék hann snfkjudýrið Joxer með hart að góðlátlegu gríni. Sigurð Hallmarsson þekkjum við Ifka frá sömu sýningu; nú var hann séra Katz, sem tapar Svæk í spilum, öllu snarpari í kostulegri stól- ræðu sinni. Arnfnu Dúadóttur og Herdfsi Birgisdóttur sáum við bregða hér fyrir í örsmáum hlut- verkum, svo og Aldfsi Friðriksdóttur — og Maríu Axfjörð, mjög hispurslaus og geðug stúlka. Leikstjórinn, Benedikt Árna- son, hefur sýnilega tekið þann kostinn að stemma sýninguna niður, ef svo mætti segja, og fórna persónueinkennum obba leikar- anna, sem var legio. Lárus Sigurbjörnsson. HÚS Flytjanlegt hús óskast keypt, stærð 40—60 fm.( minna hús kæmi til greina. Sími 14928. Tveir piltarl 5—16 ára óskast á sveitabú í Árnessýslu. Verða að vera vanir dráttarvélum og öðrum venjulegum störf- um í sveit. Þurfa að geta umgengist hesta. Upplýsingar í síma 34375. Vestfirðingar — hjólhýsi eitt til tvö hjólhýsi til sölu og afhendingar strax. Uppl. í hótel Flókalundi. Lýðháskólinn í Skálholti auglýsir: Frestur til að skila umsóknum um skólavist næsta vetur rennur út fyrsta ágúst. Lýðháskólinn í Skálholti, sími um Aratungu. Hjón óskast til starfa erlendis Hjón óskast til starfa í sendiráði íslands í Washington D.C., hann sem bílstjóri/þjónn hún til matreiðslu og almennra heimilisstarfa, helst frá 1. september n.k. Nánari upplýsingar gefur Konráð Guðmunds- son í síma 20600 eða 36048. Sigling um ísafjarðarcfjúp, heimsóttar eyjarnar nafnfrægu Æðey og Vigur og fleiri markverðir staðir. Ferðir á landi til næstu héraða. Bílferðir um Skaga- fjörð, ferðir til Siglu fjarðar og þaðan um Ólafsfjörð, Ólafs fjarðarmúla, Dalvik og Árskögsstrand til Akureyrar. Höfuðstaður Norðurlands. Kynnisferðir um gjörvalla Eyja- fjarðarsýslu og tíl nærliggjandi byggða. ^ _ i Vaglaskógur og Goðafoss prýða ^ - -- " f leiðina tii Mývatnssy^itar. «. - " " J ' RAUFARHÖFN \ HÚSAVÍK o ... ^ / jbJBP þórshofn Nýtt og glæsilegt hótel. Þaðan eru skipulagðar ferðir og steinsnar til Ásbyrgis Hljóðakletta, Detti- foss, Mývatnssveitar, Námaskarðs og Tjörness. ÍSAFJÖRÐUR ÞINGEYRI^ PATREKSFJÖRÐUR * Hér er látrabjarg " " '|g(Z\ skammt undan og i«flMqa|ÉS auðvelt er að ferðast \ tíl næstu fjarða. \ : {ÍÍWííSSÍÍSíSí: NESKAUPSTAÐUR Höfuðborgín sjálf. Hér er miðstöð lands- manna fyrir list og mennt, stjórn, verzlun og mannleg viðskípti. Héðan ferðast menn á Þingvöll, til Hvera- gcrðis. Guilfoss og Geysis eða annað, som hugurinn leitar. Áættunarferðir btf- reíða tíl nærlíggjandi fjarða. Fljótsdals- hórað, Lögurínn og Hal lormsstaðaskógur Innan seiiingar. REYKJAVIK .......... . ii iii ■......,............. .^ : s : Ferðir i þjöðgarðinn að Skaffafelli, Öræfa- sveít og sjáið jafn- framt Brelðamerkur- sand og Jökulsárlón. v ■t’ Skipulagðar kynnísferöír á landí og á sjó. Gott hótel. , Merklfegt sædýrasafn. ! Og auðvifað eldstöðvarnar. Áæilunarflug Flugfélagslns tryggir fljóta, þægilega og sama hvar ferðin hefst. Sé Isafirði sleppt kostar hringur- ódýra ferð, og tækifæri til að leita þangað sem veðrið inn kr. 6.080. Allir venjulegír afslættir eru veittir af þessu er bezt. fargjaldi, fyrir hjón, fjölskyldur, hópa o. s. frv. í sumar fljúgum við 109 áætlunarferðir í viku milli Reykja- Kynníð yður hinar tíðu ferðir, sem skipulagðar eru frá víkur og 13 ákvörðunarstaða um tand alit. Og til þess að flestum lendingarstöðum Flugfélagsins til nærliggjandi tengja einstaka landshluta betur saman höfum við tekið byggða og eftirsóttustu ferðamannastaða. upp hringflug. Hringflug okkar umhverfis landið með áætl- Stærrl áætlun en nokkru slnni — allt með Fokker unarferðum er sérstakt ferðatilboð til yðar. Fyrir kr. 7.630 skrúfuþotum. getið þér ferðast hringinn Reykjavik — ísafjörður — Akur- Frekari upplýsingar veita umboðsmenn, ferðaskrifstof- eyri —■ Egilsstaðir — Homafjörður — Reykjavik. Það er urnar og skrifstofur flugféiaganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.