Morgunblaðið - 26.07.1974, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.07.1974, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JULI1974 Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Fulltrúa til umsjónar og eftirlits með ræst- ingu skólahúsa og fleiri fasteigna, ástandi húsa og lóða og viðhaldi þeirra o.fl. 2. Skrifstofustúlku til starfa í sálfræðideild skóla. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknir er greini menntun og fyrri - störf sendist fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 1 2, fyrir 1 0. ágúst n.k. HYGGINN BIFREIÐASTJORI HEFUR AVALLT MEÐ I FERÐALAGIÐ KVEIKJULOK, PLATlNUR. KVEIKJU- HAMAR. KVEIKJUÞÉTTI OG RAFKERTI FRÁ BOSCH Málarinn áþakinu velur alkydmálningu með goft veðrunarþol. Hann velur ÞOL frá Málningu h.f. vegna endingar og nýtni. Einn líter af ÞOLI þekur um það bil 10 fermetra. Hann velur ÞO L frá Málningu h.f. vegna þess að ÞOL er framleitt í 10 fallegum staðallitum, — og þegar kemur að málningu á gluggunum, girðingunni og hliðunum, blandar hann litina samkvæmt nýja ÞOL litakortinu. Otkoman er: fallegt útlit, góð ending. Málarinn á þakinu veit hvað hann syngur. Grásleppunet. Getum útvegað grá- sleppunet á mjög haf- stæðu verði, ef pant- að er strax. MMF Ma Tryggvagata 10 Simi 21915 — 21286 P O Box 5030 Reykjavik óskar eftir starfsfólki í eftirtalin blaðburoarfólk störf: 1 JUorðunbln^tþ .mnRCFnLDRR í mnRKRfl VflRR AUSTURBÆR Hverfisgötu frá 63 —125 Laufásvegur frá 58, Sóleyjargata, Þingholtsstræti ÚTHVERFI Selvogsgrunnur, Langholtsvegur frá 1 10— 208, Selás. VESTURBÆR Skerjafjörður sunnan flugvallar eitt og tvö. Upplýsingar ísíma 35408. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu í Markholtshverfi Einnig óskast umboðsmaður í Teigahverfi Uppl. í síma 10100. IsSilÍMií Umboð fyrir ameriskar, enskar og iapanskar bifreiðir. Allt á sama stað njá Agli Bretlandi SUNBEAM rrá HUNTER Og frá frá Verö Bílar Chrysler K kr 475 U þus Allt á sama staó Laugavegi 118 - Símar 22240 og 15700 EGILL VILHJALMSSON HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.