Morgunblaðið - 02.08.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.08.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. AGUST 1974 9 Glæsileg hæð hef til sölu efri hæð ca 144 ferm ásamt bílgeymslu við Hlíðarveg. Sigurður He/gason hr/. Þingholtsbraut 53 sími 42390. Hveradalir — Kerlingafjöll Kristján Jónsson auglýsir Framvegis verða ferðir í Kerlingafjöll og Hvera- dali á hverju föstudagskvöldi frá Umferðamið- stöðinni kl. 19. Komið er aftur til Reykjavíkur kl. 20 — 21 á sunnudagskvöldum. Upplýsingar og pantanir í síma 22300. Kristján Jónsson. Tilboð óskast i eftirtaldar eignir Þórs h.f., Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Upplýsingar veitir Grétar Þ. Byrnjólfsson, Skipalæk, Fellahreppi, N-Múl Simi 97-1324. I. Söltunarhús II. Bryggja III. fbúðarskáli IV. Geymsluhús m/íbúðarhæð V. Ca. 60 tonn salt VI. Ca. 900 tómtunnur VII. Slóg-þró (úr járni) ásamt snigli. Tilboðum i ofangreinda liði eða eignirnar i heild sé skilað í lokuðum umslögum til Vilhjálms Jónssonar, Hvaleyrarbraut 1 1, Hafnarfirði fyrir 1 5. ágúst n.k. Réttur er áskilinn til að taka eða hafna tilboðum. Lögtaksúrskurður að beiðni bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir aðstöðugjöldum til Kópavogs- kaupstaðar, álögðum 1974, sem gjaldfallin eru samkvæmt 39 greinum laga númer 8 — 1972. Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð bæjarsjóðs, til tryggingar ofan- nefndum gjöldum nema full skil hafi verið gerð fyrir þann tíma. 26. júlí 1974 Bæjarfógetinn í Kópavogi. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK AUSTURBÆR Leifsgata Vesturbær Tómasarhagi. ÚTHVERFI Selás. Kleppsvegur frá 66—96, Upplýsingar í síma 35408. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu í Markholtshverfi Einnig óskast umboðsmaður í Teigahverfi Uppl. í síma 10100. SÍMIliER 24300 til sölu og sýnis 2. Nýleg 4ra herb. ibúð um 1 10 fm á 1. hæð með sérinngangi, ásamt einu her- bergi i kjallara. f Kópavogskaup- stað. vesturbæ. Bilskúr fylgir. Við Kleppsveg 3ja herb. íbúð um 70 fm á 2. hæð með rúmgóðum suðursvöl- um. Við Njálsgötu húseign á eignarlóð með tveim 3ja herb. ibúðum, auk kjallara. Tveggja ibúðasteinhús i austur og vesturborginni. 2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúðir i eldri borgarhlutanum omfl. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. sérhæð með bilskúr i borginni. Þarf að losna fyrir 1. sept. nk. Útborgun allt að 4Vó milljón. Nýleg 2ja herb. ibúð i góðu ástandi við Geitland. Laus strax ef óskað er. Útb. má skipta. \vja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Fasteignasalan Norðurveri Hátuni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Hraunbæ 60 fm glæsileg 2ja herb. íbúð. Við Lindargötu 75 fm góð 2ja herb. jarðhæð. Við Melabraut 98 fm falleg 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr. Við Hraunbæ 97 fm vönduð 3ja herb. íbúð. Við Rauðagerði 93 fm góð 4ra herb. jarðhæð. Allt sér. Við Eyjabakka 96 fm falleg 4ra herb. íbúð. Við Fellsmúla 135 fm glæsileg 6 herb. ibúð. Þvottahús á hæðinni. Hafnarfjörður Hef kaupanda að 3ja herb. ibúð við Arnarhraun eða Sléttahraun í Hafnarfirði. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 5031 8. Hafnarfirði Til sölu: 2ja herb. ibúðir í fjölbýlishús- um við Sléttuhraun og Álfaskeið. 3ja herb. ibúið við Arnar- hraun, Suðurgötu, Sléttahrun, Öldutún, Ölduslóð og Köldu- kinn. 4ra herb. ibúðir við Hjaiia- braut, Breiðvang og Vesturbraut. 4r—5 herb. í búðir við Suð- urgötu, Köldukinn og Króka- hraun. Einbýlishús Litið og snoturt einbýlishús við Gunnarssund. Gott verð og greiðsluskilmálar. Einbýlishús Stórt járnvarið timburhús við Hverfisgötu. 6 herb. ibúð. Á hæð og i risi. 2ja herb. ibúð i kjallara. Afhending fljótlega. íbúðir f smiðum í Norð- urbæ 4ra—5 herb. ibúðir við Hjalla- braut og Breiðvang, sem afhend- ast strax og enn aðrar, sem aí- hendast næsta vor. Fallegar ibúðir á föstu verði. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði. Simi 51 500. 16-5-16 2ja herb. um 65 ferm ibúð á 1. hæð við Efstaland, mjög góð íbúð. Verð 3,5 millj. útborgun 2,5 millj. 4ra herb. um 125 ferm. ibúð á 1. hæð við Hlíðarveg Kóp. Verð 5,5 millj. Útborgun 3,7 millj. Raðhús um 145 ferm + bilskúrvið Vest- urberg, afhendist tilbúinn undir . tréverk. Eldhúsinnrétting og hreinlætistæki fylgja. Laust strax. Verð 7,3 millj. útborgun 4,00 millj. Parhús um 180 ferm. parhús á besta stað í Kópavogi, hitaveita kemur i sumar. Verð 7,8 millj. útborg- un 53, millj. Hveragerði um 170 ferm. einbýlishús í sér- flokki, tvöfaldur bílskúr. HÚS & EIGNIR BANKASTRATI 6 __Símar 16516 og 28622. Kvöldsími 71 320. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Biói sími 12180 LOKAÐ Viðgerðaverkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 5. ágúst til 9. sept. Tilbúnar viðgerðir verða afgreiddar frá verzlun okkar í Austurstræti 6, sími 22955. GEVAFOTO H.F. Hafnarstræti 22. Til sölu raðhús við Skeiðarvog, falleg 5 herb. íbúð auk íbúðar í kjallara. Ræktaður garður stutt í verslanir og skóla. Skipti á 2ja — 4ra herb. íbúð koma til greina. IBUÐA- INGÓLFSSTRÆTI m m ■ GAMLA BÍÓl SALAN s,M"íi'° EIGNASALAN REYKJAVlK Ingólfsstræti 8. Einbýlishús. Við Garðsenda. Á 1. hæð eru 2 samliggjandi stofur, rúmgott eld hús og snyrtiherb. Á 2. hæð eru 4 herbergi og bað. í kjallara 2 herbergi, geymslur og þvotta- hús. Stór bilskúr fylgir. Stór og fallegur trjágarður, gott útsýni. Raðhús Við Tungubakka. Húsið er um 200 ferm. Allt sérlega vandað. Innbyggður bilskúr. Falleg lóð. Ráðhús Við Torfufell. Húsið er um 1 30 iferm. á einni hæð. Selst að mestu frágengið. Einbýlishús Iðnaðarhúsnæði Húseign á góðum stað i Kópa- vogi. Húsið er um 90—100 ferm. Á 1. hæð eru 2 stofur, eldhús, eitt herb. snyrtiherb. og þvottahús. Á efri hæð 3 herbergi - og bað. Stór falleg lóð. Húsinu fylgir ennfremur iðnaðarhúsnæði um 80 ferm. með 3ja farsa raf- lögn. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. 2ja herb. vönduð og nýleg ibúð á 3. hæð við Laufvang i Norðurbænum i Hafnarfirði, um 65 ferm, þvotta- hús á sömu hæð, suður svaiir um 7 metra langar. Útborgun 2,6 millj. Asparfell 2ja herb. mjög vönduð ibúð á 7. hæð i háhýsi um 60 fm. Útborgun 2,2 milljónir. Týsgata 3ja herb. góð kjallaraibúð. Sér- hiti. Sérinngangur. Harðviðar- hurðir. Flísalagt bað. Tepplagt. Verð 2,1 — 2,2 milljónir. Útborgun 11 — 1200 þús. Efstaland 2ja herb. ibúð á 1 . hæð I Fossvogi. Verð 3,4 — 3,5 milljónir. Útborgun 2,4 — 2,5 milljónir. Álftamýri 4ra herb. vönduð endaíbúð á 3. hæð með suðursvölum. (búðin er um 1 07 fm. Bilskúr fylgir. íbúðin er teppalögð og einnig stigagangar. Útborgun 4 milljónir, sem má skiptast. mnmm ktmmm AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆ0 Símar 24850 og 21970 Heimasimi 37272 Höfum kaupanda að ibúð á einni eða tveimur hæð- um minnst 6 herbergi. FASTEIGNASALAN GAROASTRÆTI 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.