Morgunblaðið - 02.08.1974, Blaðsíða 26
26
GAMLA
Sfanl 114 75
LOKAÐ í DAG
Sérlega spennandi og ógleyman-
leg ný bandarisk litmynd um dr.
Phipes hin hræðilegu og furðu-
legu uppátæki hans.
Myndin er alls ekki fyrir tauga-
veiklað fólk.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kL 3, 5, 7, 9 og 1 1.
fHðrgttn&laStib
nucLvsincnR
^-»22480
Verzlunarmannahelgin
3 — 5 ágúst
1. Ferð í Þórsmörk.
2. Ferð að Lagagýgjum.
Uppl. í skrifstofunni daglega frá 1
— 5 og á kvöldin frá kl. 8 — 10.
FERÐAFÉLAGSFERÐIR
UM VERSLUNAR
MANNAHELGINA
Föstudagur 2. ágúst kl.
20.
1. Þórsmörk,
2. Skaftafell,
3. Landmannalaugar — Eldgjá,
4. Heljargjá — Veiðivatnahraun.
Laugardagur 3. ágúst
Kl. 8.00. Kjölur — Kerlingar-
fjöll,
kl. 8.00. Breiðafjarðareyjar —
Snæfellsnes,
kl. 14.00. Þórsmörk.
SUMARLEYFISFERÐIR:
7.—18. ágúst, Miðlandsöræfi,
10.—21. ágúst. Kverkfjöll —
Brúaröræfi — Snæfell,
10.—21. ágúst, Miðausturland.
Ferðafélag (slands,
Öldugötu 3,
símar: 19533 — 1 1798.
Frá Sjálfsbjörg
Sumarferðin verður 9—1 1 ágúst.
Ekið norður Strandir. Þátttaka til-
kynnist í siðasta lagi 7. ágúst, á
skrifstofu Landsambandsins, sími
25388.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
HNEFAFYLLI
AF DÍNAMÍTI
(A Fistfuld of Dynamite)
Ný itölsk-bandarisk kvikmynd,
sem er i senn spennandi og
skemmtileg. Myndin er leikstýrð
af hinum fræga leikstjóra
SERGIO LEONE
sem gerði hinar vinsælu „doll-
aramyndir" með Clint Eastwood,
en i þessari kvikmynd eru Rod
Steiger og James Coburn i aðal-
hlutverkum. Tónlistin er eftir
ENNIO MORRICONE
sem frægur er fyrir tónlist sina
við „dollaramyndirnar".
íslenzkur texti
SÝND KL. 5 og 9
Bönnuð börnum
yngri en 1 6 ára.
FII74EETh
lAniK
HIUIAEI
CAINC
MSVSSAI
yccc
íslenzkur texti
Heimsfræg ný amerísk úrvals-
kvikmynd i litum með úrvals-
leikurum um hinn eilifa „Þríhyrn-
ing" — einn mann og tvær
konur. Leikstjóri. Brian G.
Hutton.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0.
Bönnuð innan 14 ára.
Athugið breittan sýningartíma.
Miðasala opnar kl. 5.
Fröken Fríða
Ein af þessum viðurkenndu
brezku gamanmyndum, tekin i
litum. Gerð samkvæmt sögu
islandsvinarins Ted Willis lá-
varðar.
Aðalhlutverk:
Danny La Rue
Alfred Marks
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslendingaspjöll
sýning í kvöld. Uppselt. Sýning
sunnudag. Uppselt. Siðustu
sýningar.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 1 4.
Simi 1 6620.
I I
#ÞJÖflLEIKHÚSIÐi
ÞJÓÐDANSAFÉLAGIÐ
i kvöld kl. 20
LITLA FLUGAN
laugardag kl. 20.30 i Leikhús-
kjallara
ÉG VIL AUÐGA MITT
LAND
sunnudag kl. 20. Siðasta sinn.
LITLA FLUGAN
þriðjud. kl. 20.30 í Leikhús-
kjallara
Siðasta sinn.
JÓN ARASON
miðvikudag kl. 20. Siðasta sinn.
Uppselt á allar sýningar á Litlu
fluguna i Leikhúskjallaranum.
Miðasala 13.1 5 — 20.
Sími 1-1200.
IDðrfpmiitaMb
RUCIVSinCRR
^22480
Silfurtunglið
Sara skemmtir í kvöld til kl. 1.
Lokað
vegna sumarleyfa
6. — 20. ágúst.
N eytendasam tö kin,
Baldursgötu 12.
Grús mokuð á bíla
í Hofstaðagryfjum, Garðahreppi, alla daga frá
kl. 7.30—22, laugardaga 7.30—15.30.
Ýtutækni h. f.
HJÓNABAND
í MOLUM
RICHARD BENJAMIN JOANNA SHIMKUS
m A Lawrence Turman Production
The Marriage
off aYoung
Stockbroker
fslenzkur téxti
Skemmtileg amerisk gaman-
mynd. Framleiðandi og leikstjóri
Lawrence Turman
Bönnuð börnum
innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IWO
laugaras
OKUÞORAR
IAMES TAYLOR WARREN OATES LAURIE BIRD DENNIS WILSON
Spennandi amerísk litmynd um unga bílaáhuga-
menn í Bandaríkjunum.
ístenzkur texti.
Sýnd k/. 5, 7 og 9.
OPIÐ í KVÖLD.
KVÖLDVERÐUR
frá kl. 18.
Sími 19636.