Morgunblaðið - 02.08.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.08.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. AGÚST 1974 yuomuMtt Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Vertu saiminnulipur við þá. sem með þér Viljí vlnna og hlrtu ekki um fjar- lega fr*gðarmenn eða vtnL sem eru á förum. Þú getur ekJU búia við irangri án undirbúnings. Með kvöldinu rennur upp fvrir þðr n<tt IJðs. •j Nautið J 20. apríl — 20. mai Skipti verða á starfsliOi f kringum þig f dag. Reyndu aó kynnast nýlióunum og vera þeim hjiJplegur. Margt veróur á sey ði f dag og kvöld. I Tvíburarnir tm 21. mai — 20. júnf Ljúktu vinnuvíkunni meó venjulegum haetti meó röskleika 4n nýrra tilburóa. Það leysir engan vanda að vera sífellt á flakki. svo þú skalt halda kyrru fyrir og hugsa þitt ráð. Krabbinn 49* 21. júní — 22. júlí Reyndu að baeta hei-iilislífM og laegja ötdurnar, þar sem þú getur. Þú verður að standa alveg á eigin fðtum fjárhagslega og reyndu að vera sparsamur þess vegna. Ljónið 22. júlí — 22. ágúst AukaáJag verður f vinnunni. Vertu viss um, að þú aetlir þér nðgan tfma til að ijúka þvf af, sem þú hefur tekið að þér, þvf þú faerð enga aöstoð við það. Forðastu þrasgjarnt fólk. -^ær‘n iMj/J 23. á«úst — 22. sept. Vertu ekki feiminn við að láta sjlst f kfmnigáfu þfna. Brey ttu streitu dagsins í ánaegjulegar stundir. Jafnvel venju- legustu störf geta verið skemmtileg. Hættu snemma tii að njóta dálftillar hvfldar. pi-fj Vojíin VL~á 2-í- si-pt. 22. okt. Þú verður að Ijúka við gamla vínið, áður en þú tekur í notkun nýja belgi. Sumir aðstoðarmanna þinna eru hjálplegir, en aðrir eru á öndveröum meiði við þig. Haitu þfnu striki. Drokinn 23. okt. — 21. Notaðu hugmyndaflugið, áður en þú hell- r þér út f rökraeður, á meðan þú ert að undirbúa ný áform. Atvik innan fjöl- skyldunnar taka meiri athygii en þú áttir von á. Iloj'amaðurinn 22. nóv. — 21. des. Ff þú tekur rétta afstöðu til nýliðinna athurða og þess, sem nú er að gerast, naerðu talsverðu forskoti. Fiyttu mál þitt af einurð f deilum. Steingeitin 22. dcs. — 19. jan. Itrlnlu úr vcgl ggmglli tálmun ng ryddu braul la-kifa-rum á nýjum svlúum. Kvöldiú vt-rður tilvalM lil skvmmlllrgra viðraeðna. Sllðl Valnsbcrinn 20. jan. — 18. fch. knginn vi-.rdur ána-gúur mcij þrúun einkamálanna f dag, þegar kemur að skuldaskilum. Hagnýlfu þér það, sem þú hefur þegar I höndunum. Fiskarnir líl. fch. — 20. mar/. Alls kyns upplýsingar koma í dagsljðsið og valda þér undrun. Þú mátt húasl við auknu vinnuálagi, en ga*llu heilsunnar með þvf að taka þér hvfld reglulega. HVA£> FINNIST þéR UM „0ÖLVUN DREKAEyjAR' UNGFRÚ FROST? KAMU TRÚIR ÞVi HÁLFPARTINN AÐ SKRl'MSLID SÉ RAuNVBfU LE6A TIL J\ SMAFÚLK Ah! Fegursta hljóðið sumarkvöldi... á Hljððið f dðsaopnara! FERDINAND OO5’’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.