Morgunblaðið - 02.08.1974, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. AGUST 1974
REYKJAVÍK
ÞJÓÐHÁTÍÐ
3.-5. ÁGÚ5T 1974
DAG5KRÁ
Laugardagurinn 3. ágúst
BARNASKEMMTANIR
Kl. 9.30
Við Melaskóla
— Laugarnesskóla
— Árbæjarskóla
— 10.20 — Austurbæjarskóla
— Vogaskóla
— 10.30 — Breiðholtsskóla
— 11.10 — Álftamýrarskóla
— Breiðagerðisskóla
— 11.15 — Fellaskóla
Stjórnendur barnaskemmtana:
Bessi Bjarnason,
Gísli Alfreðsson,
Ómar Ragnarsson.
Stjórnendur .lúðrasveita
Páll P. Pálsson,
Stefán Þ. Stephensen.
Ólafur L. Kristjánsson.
HÁTÍÐARSAMKOMA VIÐ ARNARHÓL
kórs og lúðrasveitar Páll P. Pálsson.
— 15.05 Söngsveitin Filharmonia og Sinfóníuhljóm-
sveit íslands flytja tónverk eftir Jón Þórar-
insson, samið í tilefni þjóðhátíðarinnar.
Höfundur stjórnar.
-r- 15.25 Aldarminning islenzka þjóðsöngsins.
Biskup islands, hr. Sigurbjörn Einarsson.
— 15.30 Þjóðsöngurinn fluttur.
Söngsveitin Filharmonia og Sinfóniuhljóm-
sveit islands, undir stjórn Jóns Þórarins-
sonar.
KVÖLDSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL
Kynnir Guðmundui Jónsson.
Kl. 20.00
— 20.15
— 20.30
— 20.45
Kl. 13.40 Kynnir Eiður Guðnason Lúðrasveitin Svanur leikur ættjarðarlög.
— 14.00 Samhrínging kirkjuklukkna ' Reykjavik. — 21.05
— 14.05 Hátiðin sett. Gísli Halldórsson, formaður
þjóðhátiðarnefndar. — 21.15
— 14.10 Lúðrablástur — Boðhlaupari kemur og
— 14.15 tendrar eld við styttu Ingólfs Arnarsonar. Lúðrasveitin Svanur leikur „Lýsti sól“ — 21.35
— 14.20 eftir Jónas Helgason. Ræða. Birgir ísleifur Gunnarsson, — 22.30
— 14.30 borgarstjóri. Lúðrasveitin Svanur leikur , Reykjavik"
— 14.35 eftir Baldur Andrésson. Samfelld söguleg dagskrá. Bergsteinn
Jónsson, cand. mag. tók saman. Stjórnandi Klemenz Jónsson. Stjórnandi
Sunnudagurinn 4. ágúst
Kl. 11.00 Hátiðarmessur i öllum kirkjum borgarinnar.
— 14.00 Helgistund i Grasagarðinum í Laugardal í
umsjón séra Grims Grímssonar,
sóknarprests í Ásprestakalli.
Laugardalsvöllur:
Stjórnandi og kynnir Sveinn Björnsson.
Kl. 15.00 Átján manna hljómsveit FÍH leikur.
Stjórnandi Magnús Ingimarsson.
— 15.30 Skákkeppni með lifandi taflmönnum.
Keppendur; Friðrik Ólafsson, stórmeistari,
og Svein Johannessen, Noregsmeistari.
Stjórnandi Guðmundur Arnlaugsson.
— 16.10 Iþróttakeppni. Boðhlaup — knattspyrna
o. fl.
— 16.40 Sýnt fallhlífarstökk og björgun með þyrlu.
Þátttakendur úr Fallhlífaklúbbi Reykja-
víkur. I Laugardalnum verður einnig dýra-
sýning, skátabúðir og sýning hjálparsveita
og björgunarsveita.
Mánudagurinn 5. ágúst
BARNASKEMMTANIR
Lúðrasveit Reykjavikur leikur.
Stjórnandi Páll P. Pálsson.
Aldarminning stjórnarskrár íslands.
Gunnar Thoroddsen, prófessor.
Þjóðdansar. Félagar úr Þjóðdansafélagi
Reykjavikur sýna.
Stjórnendur: Sigriður Valgeirsdóttir
og Jón Ásgeirsson.
Einsöngvarakvartettinn syngur.
Söngvarar: Guðmundur Jónsson,
Kristinn Hallsson,
Magnús Jónsson,
Þorsteinn Hannesson.
Fimleikar. Stúlkur úr ÍR sýna.
Stjórnandi: Olga Magnúsdóttir.
Þættir úr gömlum revium. Leikarar úr
Leikfélagi Reykjavíkur flytja
Stjórnandi: Guðrún Ásmundsdóttir.
Karlakórinn Fóstbræður syngur.
Stjórnandi: Jón Ásgeirsson.
Dansað á eftirtöldum stöðum:
Við Melaskóla: Hljómsveit Ragnars Bjarna-
sonar.
Við Álftamýrarskóla: Hljómsveit Ólafs
Gauks.
Við Árbæjarskóla: Hljómsveitin Stein-
blómið.
Við Fellaskóla: Hljómsveitin Brimkló.
Við Austurbæiarskóla, „Gömlu dansarnir
hljcmsveit Ásgeirs Sverrissonar.
LAUGARDALSVÖLLUR
Kl. 20.00 Knattspyrnukeppni,
Reykjavfk — Kaupmannahöfn.
DÓMKIRKJAN j REYKJAVÍK
Kl. 20.30 Hátiðarsamkoma i tilefni 100 ára afmælis
þjóðsöngsins.
Andrés Björnsson, útvarpsstjóri, flytur
erindi um séra Matthias Jochumsson,
höfund þjóðsöngsins. Jón Þórarinsson,
tónskáld, flytur erindi um tónskáldið
Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Dómkórinn
undir stjórn Ragnars Björnssonar
og fleiri aðílar flytja tónlist eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson.
Kl. 9.30 Við Melaskóla Kl. 20.00 — 20.15
— Laugarnesskóla — Árbæjarskóla — 20.30
— 10.20 — Austurbæjarskóla
— Vogaskóla — 20.42
—• 10.30 — Breiðholtsskóla
— 11.10 — Álftamýrarskóla
— 11.15 — Breiðagerðisskóla — Fellaskóla — 20.55
Stjórnendur barnaskemmtana: Bessi Bjarnason, Gísli Affreðsson, — 21.20
Ómar Ragnarsson. Stjórnendur lúðrasveita: Páll P. Pálsson, Stefán P. Stephensen. — 21.35
Ólafur L. Kristjánsson.
SÍÐDEGISSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL
Kynnir Guðmundur Jónsson.
Kl. 14.40 Luðrasveít verkalýðsins leikur.
St|órnandi Ólafur L. Kristjánsson.
— 15.00 Minni Reykjavíkur. Vilhjálmur Þ. Gíslason,
form. Reykvikingafélagsins.
— 15.10 Einsongur. Sigriöur E. Magnúsdóttir.
Undirleikari Ólafur Vignir Albertsson.
— 15.25 Dans- og búningasýning.
Stjórnandi Hinrik Bjarnason.
— 15.40 Pólýfónkórinn syngur.
Stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson.
— 15.55 Þættir úr gömlum revíum.
Leikarar úr Leikfélagí Reykjavíkur flytja.
Stjórnandi Guðrún Ásmundsdóttir.
(GEYM/Ð AUGL ÝS/NG UNA)
KVÖLDSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL
Kynnir Gunnar Eyjólfsson.
Lúðrasveitin Svanur leikur.
Karlakór Reykjavikur syngur.
Stjórnandi Páll P. Pálsson.
Fimleikar. Piltar úr Ármanni sýna.
Stjórnandi Guðni Sigfússon.
Þjóðdansar. Félagar úr Þjóðdansafélagi
Reykjavíkur sýna.
Stjórnendur: Sigriður Valgeirsdóttir
og Jón Ásgeirsson.
Þættir úr nútima söngleíkjum.
Stjórnandi Róbert Arnfinnsson.
Hljómsveitarstjóri Carl Billich.
Samsöngur. Karlakór Reykjavíkur
og karlakórinn Fóstbræður syngja.
Stjórnendur: Jón Ásgeirsson
og Páll P. Pálsson.
Söngsveitin Filharmonía og Sinfóníu-
hljómsveit íslands flytja tónverk eftir Jón
Þórarinsson, samið i tilefni þjóðhátíðar-
innar. Höfundur stjórnar.
Þjóðsöngurinn fluttur.
Söngsvetin Filharmonía og Sinfóníuhljóm-
sveit Islands flytja.
Stjórnandí Jón Þórarinsson.
Dansað á eftirtoldum stöðum:
Á Lækjartorgi: Hljómsveit Ragnars Bjarna-
sonar.
I Austurstræti: Hljómsveitin Brimkló.
Við Vonarstræti: Hljómsveit Ásgeirs
Sverrissonar.
Flugeldasýning við Arnarhól í umsjá
Hjálparsveitar skáta.
Hátiðínni slitið.
22.15
— 1.00
— 1.15
þjóöhátiðarnefnd
Reykjavikur 1974
Fáum ekki einu sinni
að birta leiðréttingar
— segir Hannes
Gissurarson um
Stúdentablaðið
0 Allir þeir, sem stunda vilja nim
við Hðskðla fslands verSa a8 greiSa
ákve8i8 framlag tH Stúdenta-
blaSsins, sem er málgagn róttækra
vinstri manna. Bla8 þetta kemur út
einu sinni I mðnu8i og þeir, sem ekki
vilja una þvi a8 greiBa kostnaS vi8
útgðfu þessa pólitíska ðróSursblaSs,
fð ekki a8 stunda nðm viS Hðskólann
samkvæmt reglugerS menntamðla-
rðSuneytisins og ðkvörSunar
HðskólarðSs. Alls ber stúdentum a8
greiSa ð þessu ðri a.m.k. 1,4 millj-
ónir króna til þess a8 standa straum
af kostnaSi vi8 útgðfu þessa mðl-
gagns róttæklinga eins og Hannes
Gissurarson kemst a8 orSi I eftirfar-
andi samtali.
Hannes Gissurarson: Vökumönnum
var algerlega meinaS a8 birta greinar
I StúdentablaSinu, sem hðskólayfir-
völd skylda alla stúdenta til a8
kosta.
0 Fram til þessa hafa talsmenn
Vöku, félags Iý8ræ8issinna8ra stúd-
enta, fengiS einstöku greinar birtar I
blaSinu, en vi8 útgðfu sFSasta tölu-
blaSs var tekin sú ðkvörSun a8 hafna
öllum greinum frð andstæSingum
vinstri manna I skólanum. Hðr var
um a8 ræSa fimm greinar eftir stúd-
enta. f tilefni þessara atburSa sneri
Morgunbla8i8 sér til Hannesar Giss-
urarsonar, sem sæti ð I Stúdenta-
rðSi.
Er Hannes var inntur eftir afstöðu
sinni til þessara mála sagði hann:
— Það er alkunna, að megn
óánægja rfkir meðal fjölmargra stúd-
enta með þetta blað og hvernig að
útgáfu þess er staðið. En eins og
kunnugt er verða allir stúdentar að
greiða ákveðið framlag til Stúdenta-
fram ýmis dæmi því til sanninda-
merkis. Þá var grein eftir Markús
Möller formann Vöku, þar sem fjallað
var um málaferli fimm háskólakennara
gegn tveimur ritstjórum Stúdenta-
blaðsins. Grein þessi var send öllum
dagblöðum og birtist í Morgunblaðinu.
En Stúdentablaðið hefur oft birt efni,
er áður hefur komið fyrir almennings-
sjónir.
Þriðja greinin var athugasemd frá
Vöku. þar sem hrakin voru ummæli
formanns Stúdentaráðs og ritstjóra
Stúdentablaðsins. Fjórða greinin var
svo svar við ýmsum dylgjum ritstjóra
blaðsins i garð Vöku.
Þá neitaði ritstjórinn að birta svo-
nefndan Vökuþátt, en fyrir nokkru var
Stúdentar skyldugir að greiða
1,4 millj. kr. í útgáfukostnað
ráðs, sem að verulegum hluta er varið
til útgáfu á þessu pólitíska málgagni.
Engir fá að stunda nám við Háskólann
nema þeir greiði þetta gjald. En það,
sem vekur gremju okkar er efni
blaðsins og einhliða pólitfskur áróður
þess. Að okkar mati hefur Stúdenta-
blaðið vanrækt málefni Háskólans og
stúdenta. Þess í stað hafa verið birtar
stóryrtar yfirlýsingar um utanrfkis- og
þjóðmál eftir einhliða forskrift vinstri
aflanna. Þá hefur blaðið birt hlutlægar
fréttir f meira lagi af vettvangi stúd-
enta, en meirihluti róttæklinga f Stúd-
entaráði felldi tillögu Vökumanna um,
að blaðið gætti hlutleysis i frétta-
skrifum.
Þegar stuðningsmenn Vöku hafa
fengið greinar í Stúdentablaðinu hafa
þær oft og einatt verið prentaðar með
smærra letri en aðrar greinar; að þeim
hefur verið þrengt f uppsetningu og
„lestrarleiðbeiningar" ritstjórans jafnan
belgdar út á sömu sfðu. Það gerðist
svo fyrir fáeinum dögum, að ritstjóri
Stúdentablaðsins sendi Vöku bréf, þar
sem hann tilkynnti, að engar ritsmfðar
yrðu birtar trá stuðningsmönnum
félagsins f 6. tölublaði vegna rúmleysis
eða þær hefðu ekki verið „birtingar-
hæfar." Þess má þó geta f þessu sam-
bandi, að nóg rúm var fyrir greinar um
frska lýðveldisherinn, franska trozk-
ista og kommúnista, andróður gegn
Vöku og margt annað f svipuðum dúr.
— Aðspurður um það, hvers kyns
efni Vökumenn hefðu óskað eftir að fá
birt í Stúdentablaðinu, sem allir stúd-
entar eru neyddir til að kosta, sagði
Hannes:
— Að þessu sinni voru það fimm
greinar sem Vökumenn sendu Stúd-
entablaðinu. Sú fyrsta var eftir Berg-
lindi Ásgeirsdóttur laganema og var
svar við áskorun ritstjóra Stúdenta-
blaðsins frá næst síðasta tölublaði, þar
sem hann mæltist til þess að hún
rökstyddi opinberlega þá fullyrðingu,
að Stúdentablaðið væri „And-Vöku-
blað". En hún hafði áður f grein gagn-
rýnt hlutdrægni og ónákvæmni Stúd-
entablaðsins í fréttaflutningi og fært
gert samkomulag, þar sem kveðið var
á um, að Vaka fengi framvegis hálfa
sfðu f hverju blaði, er félagið bæri sjálft
ábyrgð á. — Svo segir f ályktun Stúd-
entaráðs, að það sé upplogin ásökun.
að blaðið sé lokað fyrir öðrum viðhorf-
um en þeim, sem meirihluti Stúdenta-
ráðs aðhyllist!
— Þá var Hannes Gissurarson
inntur eftir því, til hvaða ráða Vöku-
menn myndu grípa vegna þessa máls.
Hann sagði, að það væri ekki Ijóst á
þessu stigiSfðan sagði hann:
— I raun réttri þarf ekki að fara
mörgum orðum um þessa ákvörðun
róttæklinganna f Stúdentaráði. Að-
gerðir af þessu tagi skýra sig sjálfar. En
hitt er nauðsynlegt að leggja áherzlu á,
að Stúdentablaðið er kostað af sam-
eiginlegum sjóði nemenda og á þessu
ári er stúdentum ætlað að greiða
a.m.k. 1,4 milljónir króna til þessa
einhliða áróðursblaðs vinstri manna.
Blað, sem allir stúdentar kosta, á að
vera vettvangur stúdentaheildarinnar,
en ekki þeirra hinna, sem með völdin
fara. En eins og nú háttar til virðist
Stúdentablaðið vera eins konar mál-
gagn Alþýðubandalagsins og Fylk-
ingarinnar eða eins konar kálfur með
Þjóðviljanum. Þeir, sem eru á önd-
verðum meiði f stjórnmálaskoðunum,
eru hins vegar skyldaðir til þess að
greiða útgáfukostnaðinn; að öðrum
kosti fá þeir ekki að stunda nám í
Háskólanum. En nú er aðstaða þeirra
sú, að þeir fá ekki einu sinni rúm f
blaðinu til þess að leiðrétta ósannindi
og svigurmæli róttæklinga, sem ráða
útgáfu blaðsins.
Ég verð að játa, að við Vökumenn
höfum orðið fyrir vonbrigðum með
samstarfið við þessa menn í Stúdenta-
ráði. Samvinnuvilji þeirra er við frost-
mark og öll vinnubrögð beinast að því
einu að klekkja á andstæðingum og
koma f veg fyrir, að þeir geti komið
skoðunum sfnum á framfæri f blaði,
sem kostað er af öllum stúdentum. Og
sfðustu aðgerðir þeirra f þessum efnum
sýna glöggt misræmi milli orða og
athafna
— ÞP.