Morgunblaðið - 02.08.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. AGUST 1974
25
félk í
fréttum
Vtvarp Reykfavik *
FÖSTUDAGUR
2. ágúst.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl), 9.00 og 10.00.
MÓrgunbcn'kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 8.45: Rann-
veig Löve les þýðingu sfna á sðgunni
„Fyrirgefðu manni, geturðu vfsað okk-
ur veginn út f náttúruna?“ eftir Benny
Anderson. (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli liða.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Wolfgang Schneiderhan og Ffl-
harmónfuhljómsveit Berlfnar leika
fiðlukonsert f D-dúr eftir Igor
Stravinsky/Janet Baker syngur með
Sinfónfuhljómsveit Lundúna „Dauða
Kleopötru44, IJóðrænt tónverk eftir
Hector Berlioz/Claude Helfer leikur
pfanósónötu eftir Béla Bartók.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Sfðdegissagan: „Katrfn Tómas-
dóttir“ eftir Rósu Þorsteinsdóttur.
Höfundur les (2).
15.00 Miðdegistónleikar
Jutta Zoff og Fflharmoníusveitin f
Leipzig leika Hörpukonsert f Es-dúr
eftir Reinold Lier;_
Fflharmónfusveitin f Vfn leikur
„Hnotubrjótinn**, ballettsvftu eftir
Tsjaikovský;
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir)
16.20 Popphornið.
17.10 Tónleikar.
17.30 I leit að vissum sannleika
Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur
ferðaþætti. (4)
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsíns.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Spurt og svarað
Ragnhildur Richter leitar svara við
spurningum hlustenda.
20.00 Samkeppni barna- og unglingakóra
Norðurland — I
Guðmundur Gilsson kynnir.
20.50 tslenzk myndlist f ellefuhundruð
ár
Sfðari þáttur Gylfa Gfslasonar um sýn-
inguna á Kjarvalsstöðum.
21.30 Útvarpssagan: „Árminningar" eft-
ir Sven Delblanc
Sverrir Hólmarsson og Þorleifur
Hauksson lesa. (11)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Búnaðarþáttur; Kál og rófur.
Gfsli Kristjánsson ræðir við Ásgeii
Bjarnason garðyrkjubónda á Reykjum
í Mosfellssveit.
22.35 Sfðla kvölds
Helgí Pétursson kynnir létta tónlíst.
23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
9 9
A skfanum
FÖSTUDAGUR
2 ágúst
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Lögregluforinglnn
Þýskur sakamálaf lokkur.
Morð á hraðbrautinni
Þýðandi Brfet Héðinsdóttir.
21.35 Með lausa skrúfu
LAUGARDAGUR 3. ágúst.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15,10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15, (og forustugr.
dagbl.), 9.00, og 10.10.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 8.45: Rann-
veig Löve heldur áfram að lesa þýð-
ingu sfna á sögu eftir Benny Anderson:
„Fyrirgefðu manni, geturðu vfsað mér
veginn út f náttúruna“ (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
liða.
óskalög sjúklinga kl. 10.25: Dóra
Ingvadóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 Frá hátfðarsamkomu við Arnarhól
f Reykjavfk — Beint útvarp
Gfsli Halldórsson formaður þjóð-
hátfðarnefndar setur hátfðina, Lúðra-
sveitin Svanur leikur undir stjórn Sæ-
björns Jónssonar, Birgir Isleifur
Gunnarsson borgarstjóri flytur ræðu,
flutt verður samfelld söguleg dagskrá f
samantekt Bergsteins Jónssonar cand.
mag., Klemenz Jónsson stjórnar dag-
skránni en Páll P. Pálsson kór og
hljómsveit. Söngsveitín Fflharmonia,
Guðmundur Jónsson og Sinfónfu-
hljómsveit Islands flytja tónverk eftir
Jón Þórarinsson — samið f tílefni þjóð-
hátfðar —; höfundur stjórnar, herra
Sigurbjörn Einarsson biskup flytur
aldarminningu fslenzka þjóðsöngsins
og söngsveitin Fflharmonia og Sin-
fónfuhljómsveit Islands flytja þjóð-
sönginn undir stjórn Jóns Þórarins-
sonar.
— Eiður Guðnason kynnir dagskrána.
15.35 Á ferðinni með dagskrána
Árni Þ. Eymundss. og Gfsli Helgason
sjá um umferðarþátt og dagskrárkynn-
ingu.
(16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.)
17.00 Vikansemvar
Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með
ýmsu efni.
18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 „Máttur Iffs og moldar“
Þorsteinn ö. Stephensen les kafla úr
samnefndri sögu eftir Guðmund L.
Friðfinnsson. (Áður útvarpað 1959).
20.05 Kórsöngur: Kammerkórinn f
Reykjavfk syngur ætt jarðarlög
Stjórnandi: Ruth L. Magnússon.
20.30 Frá Vestur-lslendingum
Ævar R. Kvaran sér um þáttinn.
21.15 Frá sumartónleikum f Japan
Utvarpshljómsveitin og Borgarhljóm-
sveitin í Tokfó leika tónverk eftir
Akutagawa, Bekku, Takata, og Ogura.
Einleikarar á pfanó: Miyazawa og
Fukazawa. Stjórnendur: Hiroshi
Wagasuki og Tadashi Mori.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Danslög.
23.35 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
Finnsk fræðslumynd um nýjar aðferð-
ir við kennslu barna, þar sem höfuð-
áhersla er lögð á að láta sköpunargáfu
einstaklingsins njóta sfn og losa um
óþarfar hömlur.
Þýðandi og þulur Hrafn Hallgrfmsson.
(Nordvision — Finnska sjónvarpið)
22.10 Iþróttir
Umsjónarmaður ómar Ragnarsson.
Kodak S Kodak i Kodak i Kodak I
KODAK
Litmqndir
á(j,dögum
HANS PETERSEN H/f.
BANKASTR. 4 SÍMI 20 313
GLÆSIBÆ SÍMI 82590
Kodak I Kodak I Kodak I Kodak f
Rayan O’Neal og Tatum dóttir hans f hlutverkum sfnum f „Pappfrsmánanum”.
Tatum
frekjudós
Ryan O’Neal á 10 ára dóttur,
sem heitir Tatum. Hún iék ný-
lega f kvikmynd, sem heitir
Pappfrsmáninn, og teipan ku
vera jafnerfið f raunveruleik-
anum og hún er f hlutverki
sfnu f myndinni, en þar leikur
faðir hennar eitt aðalhlutverk-
ið.
Foreldrar telpunnar eru skil-
in og Ryan á f miklum erfiðeik-
um með kvennafar sitt vegna
þess að Tatum gerir það, sem
hún getur tii að spilla fyrir
aliri svoleiðis vitleysu. Ursula
Andress, Ali MacGraw og
Barbra Streisand eru meðal
þeirra, sem hafa fengið að
kenna á þvf, vegna þess að allar
flúðu þær hús Ryans, þegar
þær dvöidust þar f boði hans.
En það er ekki bara kvenfólk-
ið, sem Tatum gerir lffið ieitt.
Kvikmyndastjórinn Peter
Bodanovich var að fara á taug-
um eftir tveggja vikna starf
með Tatum. „Þegar þetta litla
kvikindi átti að fara að leika
þurfti ég að múta henni með
lakkrfs. Tii ^æmis heimtáði
hún, að texta kvikmynda-
handritsins væri breytt og ef
það var ekki iátið eftir henni
þá hljóp hún eitthvað út f busk-
ann og faldi sig,“ segir aum-
ingja maðurinn.
Pabbinn gerir lftið annað en
yppta öxlum og segja: „Tatum
er það, sem er mér mikilvæg-
ast, og þeir, sem iáta sér þykja
vænt um mig, verða ifka að láta
sér þykja vænt um hana.”
Sú verður einhvern tfma
góð...
Þegar Frank Sinatra aetlaði
X
að leggja Astralíu að fótum sér
Frank Sinatra á sprettinum
undan fréttamönnum.
Þegar Frank Sinatra hélt
innreið sfna f tónieikasal f
Melbourne f Ástralfu á dögun-
um var hann umkringdur hópi
vina sinna, sem margir hverjir
eru þekktir kraftajötnar. Fyrir
Frank sátu að vanda frétta-
menn og ljósmyndarar ýmsir,
sem áttu þá ósk heitasta að ná
mynd af honum og geta skrifað
um hann.
En hinir sterku vinir hans
voru alls ekki á þvf að iáta
þennan herskara tfðindamanna
komast að Frankie, og einn
þeirra sagði: „Frankie er
ekkert um myndatökur og það
mætti segja mér, að einhver
ætti eftir að fá skrámu.” Og
vitaskuld var þetta einmitt það,
sem gerðist. Vinir Franks
iumbruðu duglega á nokkrum
fréttamönnum og þegar tón-
leikarnir voru byrjaðir hætti
Frank að syngja til þess að lýsa
skoðun sinni á blaðamönnum
fyrir áheyrendunum, sem
höfðu greitt allt að 29 dali fyrir
að fá að heyra Frank Sinatra
syngja. „Blaðamenn eru ekkert
annað en rónar,” sagði söngvar-
inn, „og blaðakonur eru
barasta mellur, sem mér dytti
ekki f hug að bjóða meira en
einn og hálfan dai.“
Daginn eftir vaknaði Frank
Sinatra upp við það, að nú lá
hann heldur betur f þvf.
Félag ástralskra blaðamanna
heimtaði að söngvarinn bæðist
afsökunar á þessum ummælum
og tæki aftur hvert orð og önn-
ur stéttarfélög kváðust myndu
gera það, sem f þeirra valdi
stæði til að hindra fleirí söng-
skemmtanir Franks f Astralfu.
Það, sem söngvarinn hafði við
þetta að athuga var, að það væri
hann, sem menn ættu að
biðjast afsökunar „fyrir
fimmtán ára skftkast”, eins og
hann sagði. Þar með ákvað
hann að kasta ekki perlum
fyrir svfn frekar en orðið var,
en hætta við tónleikaförina og
gaf fyrirskipun um, að komið
væri með einkaþotuna hans f
hvelli svo hann gæti komizt
burtu hið skjótasta. En þegar
komið var til Sidney rak þessi
yfirmáta vinsæli og kurteisi
söngvari sig á það, að starfs-
menn á flugvellinum þar voru
sko ekkert upp á það komnir að
stjana við svona fóik, en
neituðu með öllu að afgreiða
flugvélina. Það var svo ekki
fyrr en eftir langar og strangar
sáttaumleitanir, að út var gefin
yfiriýsing um iðrun og yfirbót
þeirra, sem hiut áttu að máli,
en öllum áður auglýstum
skemmtunum songvarans var
aflýst nema einni. Það var svo
mál manna, að þannig gæfist
söngvaranum a.m.k. sæmilegur
tfmi til að hugsa ráð sitt.