Morgunblaðið - 22.08.1974, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. AGUST 1974
27
Unglingamót
HSH í sundi
UNGLINGAMÓT HSH í sundi fór
fram í sundlaug Ólafsvíkur 26.
júli s.l. Keppt var í fjórum aldurs-
flokkum og mættu til leiks um 40
þátttakendur frá þremur fé-
lögum. Keppnisgreinar voru 18
talsins.
1 stigakeppni félaganna bar
Ungmennafélagiö Víkingur I
Ólafsvik sigur úr býtum, hlaut
131 stig. UMF Snæfell varö í öðru
sæti með 14 stig og UMF Reynir,
Hellissandi, i þriðja sæti með 13
stig.
Stighæstu einstaklingar í
aldursflokkakeppninni urðu sem
hér segir:
1 flokki pilta 15—16 ára varð
Guðlaugur Gunnarsson stighæst-
ur með 11 stig. I flokki drengja
13—14 ára varð Randver Steins-
son stigahæstur með 12 stig og í
flokki stúlkna 13—14 ára varð
Þorgerður Þráinsdóttir stighæst
með 16 stig. I flokki pilta 11—12
ára hlaut Páll Sigurðsson flest
stig, 11, og I sama aldursflokki
stúlkna hlutu þær Ragna Mar-
teinsdóttir og Indíana Jafetsdótt-
ir flest stig, 8. I yngsta aldurs-
flokknum, 10 ára og yngri, hlaut
Sigurgeir Sigurgeirsson flest stig
í piltaflokki og Lilja Stefánsdóttir
flest stig I stúlknaflokki. Stig-
hæstu einstaklingarnir í hverjum
aldursflokki hlutu verðlauna-
gripi, sem hjónin Guðrún Alex-
andersdóttir og Stefán Jóhann
Sigurðsson í Ólafsvík gáfu.
Héraðsmót
UMSB
HÉRAÐSMÓT Ungmennasam-
bands Borgarfjarðar fór fram að
Varmalandi dagana 29. og 30.
júnf s.l. Keppt var þar f 13 grein-
um karla og 8 kvennagreinum.
Sigurvegari f stigakeppni mótsins
varð Ungmennafélagið Dagrenn-
ing og Ungmennafélagið Is-
lendingur sem hlutu 85 stig, en f
öðru sæti varð Ungmennafélag
Reykdæla með 57,5 stig.
Sigurvegarar f einstökum
keppnisgreinum urðu eftirtalin:
KARLAR:
Langstökk:
Friðjón Bjarnason, SK 5,58 m.
Kringlukast:
Vigfús Pétursson, R 30,98 m.
Kúluvarp:
Jón Pétursson, R 9,94 m.
Þrístökk:
Friðjón Bjarnason, SK 12,22 m.
Hástökk:
Guðmundur Sigurðss., Di 1,65 m.
Spjótkast:
Sigm. Hermundss., Dí 46,18
m.
Stangarstökk:
Guðmundur Sigurðss., Dl 2,80 m.
100 metra hlaup:
Jón Pétursson, R 12,4 sek.
400 metra hlaup:
Sigurður Leósson, SK 60,2 sek.
1500 metra hlaup:
Ágúst Þorsteinss., Di 4:59,8 mín.
5000 metra hlaup:
Ágúst Þorsteinss., Dí 18:49,1 mín.
4x100 metra boðhlaup:
Sveit Skallagrfms 54,0 sek.
1000 metra boðhlaup:
Sveit UMF Dl 2:28,0 mín.
KONUR:
Langstökk:
Ingibjörg Guðmundsd., R 4,30 m.
Spjótkast:
Eygló Einarsdóttir, Dl 21,41 m.
Hástökk:
Ingibjörg Guðmundsd., R 1,25 m.
Kringlukast:
Eygló Einarsdóttir, Dl 22,05 m.
Kúluvarp:
Ingibjörg Guðmundsd., R 7,06 m.
100 metra hlaup:
Kristín Guðmundsd., Sk 14,9 sek.
400 metra hlaup:
Agnes Guðmundsd., St 1:13,9 mín.
4x100 metra boðhlaup:
Sveit UMF St. 67,0 sek.
Félagslíf
fFERÐAFÉLAG,
ÍSLANDS
ágúst. Norður fyrir
Hofsjökul,
29. ágúst — 1. sept. Aðalblá-
berjaferð i Vatnsfjörð.
Ferðafélag íslands.
Föstudagskvöld kl. 20.
1. Hitardalur, berjaferð,
2. Þórsmörk,
3. Landmannalaugar,
4. Kjölur — Kerlingarfjöll.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
simar: 1 9533— 1 1 798.
Hjálpræðisherinn
Fimmtudag kl. 20.30.
Almenn samkoma. Lautinant
Daniel Óskarsson stjórnar og talar.
Komið og hlýðið á Guðs orð.
Filadelfia Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30.
Ungt fólk talar og syngur. Allir
hjartanlega velkomnir.
24.-25. ágúst
Ferð í Hrafntinnusker
Nánari upplýsingar veittar á skrif-
stofunni daglega frá 1 til 5 og á
fimmtudags og föstudagskvöldum
frá 8 til 10.
Farfuglar.
Eldri Farfuglar og yngri, hittumst
öll í Valabóli og endurnýjum göm-
ul kynni sunnudaginn 25. ágúst
kl. 14.00.
Farfuglar
LANDNAMSPENINGUR
Ásatrúarfélagið hefur látið slá
minnispening í tilefni af því að í
ár er haldið upp á 1100 ára af-
mæli byggðar norrænna manna á
íslandi. Peningurinn er hannaður
af Jörmundi Inga og er að öllu
leyti unninn hér heima, að undan-
skildum stansinum, sem er gerður
af Sporrong í Svíþjóð. Peningamir
eru 44 mm í þvermál úr platínu,
gulli, silfri og bronsi. Á framhlið-
inni er mynd af Aski Yggdrasil,
12 st. platína verð kr. 160.000,00
200 st. gull verð kr. 60.000,00
800 st. silfur verð kr. 6.000,00
......brons verð kr. 1.600,00
eins og honum er lýst í Eddu
Snorra Sturlusonar, en á bakhlið
er sólkross bundinn rúnum fjög-
urra höfuðása Óðins, Freys, Þórs
og Njarðar, ásamt áletruninni
1100 ár íslands einnig í rúnum.
Sláttu peninganna lýkur í septem-
ber, en sala er þegar hafin. Land-
námspeninginn má panta beint
frá Ásatrúarféljiginu með þyí að
greiða verðgildi hans inn í gíró-
rcikning Nr. 70008.
Útsölustaðir í Reykjavík:
Frímerkjamiðstöðin sf.
Skólavörðustíg 21
Vcrzlunin Laugaveg 42
ÁSATRÚARFÉLAGIÐ
1 Fallegur og nytsamur
hlutur, öskubakki eða
veggplatti
3 Skemmtileg gjöf
til vina og kunningja
innan lands sem utan
2 Vandaðar umbúðir
sem jafnframt eru
póstkort