Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. ÁGUST 1974
3
Bakhliðin á Vainsstíg 16 A þar sem búið var að brjðta alíar rúður.
Hárvatnsglös, kvenskór og allt
útbýjað f pissi og saur. Og það
er ekki nóg með, að allt sé f
rúst, heldur er búið að stela svo
miklu, 20—30 málverkum og
mosaikmyndum og nú eru þess-
ar myndir fæstar fullunnar.
Það er lfka búið að eyðileggja
og stela málningu fyrir mörg
hundruð þúsunda króna og
nokkrum kössum af jaspisum,
geislasteinum, silfurbergi og
fleiru. Nú vantar mig bara hús-
næði og mér datt jafnvel f hug
að reyna að fá inni einhvers-
staðar á Korpúlfsstöðum. Það
myndi leysa minn vanda fyrir
grjótið, þvf ekki má meira fara
forgörðum af þvf. Ég hef safnað
þessu vftt og breitt um landið
og steinn verður aldrei endur-
tekinn. Hann er einstaklingur
og verður ekki borgaður ef
hann er eyðilagður. Hann er
ekki til lengur ef hann er brot-
Ein vinnustofa Vetur-
liða lögð í rúst
Listaverkum stolið og málning eyði-
lögð fyrir hundruð þúsunda króna
inn.
Þetta hús hér heitir Lindar-
bær, en það ber það ekki með
sér innan dýra nú nema að hér
hafa runnið lækir, sem ekki
eiga heima innan dýra á gólf-
um og veggjum. Hérna ætlaði
ég að fara að vinna grjótmynd-
ir, en nú verð ég að reyna að fá
annað húsnæði fyrir það. Hér
eru liðlega 10 tonn af grjóti og
ég var f marga daga að jafna
mig eftir að hafa borið það f
Mikið af gömlum skjölum og
reikningum allt frá aldamóta-
árinu eru f húsinu.
áföngum að bfl mfnum og sfðan
úr honum. Hér var ágæt að-
staða, en nú er það breytt og
búið er að eyðileggja allt raf-
magn f húsinu. Minna má nú
gagn gera. En þetta fólk hefur
nú kannski bara verið hér að
næturþeli. ég óska þvf til ham-
ingju með daginn, það hefur
verið góð tfð og það fær
kannski eitthvað betra út úr
honum.“
í eldhúsinu var sama sagan, búið að þeyta málningu og mjög dýru
málningardufti út um allt gólf og eyðileggja og allar rúður voru úr
húsinu.
Við Vatnsstfg 16A. Einnig
var búað að stela mörgum köss-
um með grjóti, sem f voru
jaspisar, geislasteinar, silfur-
berg og fleira.
Þegar við komum á staðinn f
gærmorgun var Veturliði að
reyna að bjarga þvf sem bjarg-
að varð, en það var þó harla
Iftið af þvf, sem hann átti
þarna, og öll málningin var
ónýt.
„Eg er búinn að vera norður
á Hornströndum og ganga þar
allar strandir f þrjár vikur,“
sagði Veturliði,“ og svo hef ég
verið erlendis og innanlands
úti um allar sveitir og fjörur í
sumar og hef þvf ekki getað
litið eftir húsinu. Þegar
krakkarnir finna út, að enginn
býr á staðnum, æsa þau hvert
annað upp f að mola eina rúðu
og þá fylgir gjarnan önnur á
eftir. En gler má endurnýja og
það er nú ekki það versta. (Jti-
legumennirnir hafa lagt allt f
rúst hér með umgangi sfnum.
Eins og sprenging hafi orðið inni f stofunni. Þegar Veturliði skildi við húsið var gólfið nýmálað, Ijósgrátt,
en myndin sýnir vel hvernig það er útlftandi nú og allt á tjá og tundri. Málverkin, sem var stolið, voru f
innri stofunni. Ljósmyndir Mbl. ÓI. K.M.
Það var ömurleg aðkoma hjá
Veturliða Gunnarssyni list-
málara þegar hann kom í eina
vinnustofu sfna f Reykjavfk f
gær eftir langa fjarveru, en
sfðustu vikur hefur hann verið
á ferðalagi um Hornstrandir.
Ein af vinnustofum Veturliða
er á Vatnsstfg 16A og þegar
hann kom þangað f gær var
búið að brjóta rúður f húsinu,
stela 20—30 málverkum og
grjótmyndum og eyðileggja
málningu og málningarduft
fyrir hundruð þúsunda króna.
(Jtigangsfólk hafði auðsjáan-
lega setzt þar að og ekki vflað
fyrir sér að gera öll sfn stykki
hér og þar, nema á salerninu f
kjallara hússins. Eimskipa-
félag lslands á þetta hús og Iét
Veturliða það f té, en þangað
hafði hann m.a. flutt mikið
grjót vfðs vegar af landinu og
var byrjaður að gera tilraunir
með ýmiskonar grjótmyndir.
Lætur nærri, að Veturliði hafi
átt 10—12 tonn af grjóti utan
dyra og innun