Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. AGÚST 1974 Hamliorq 1 2 manna matar- og kaffistell. Sérstök kjarakaup Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið yður þessi fallegu stell frá Póllandi á sérstaklega hagstæðu verði. 12 manna matarstell 1 2 grunnir diskar 1 2 djúpir diskar 2 steikaraföt 1 sósukanna t kartöfiufat 1 mjólkurkanna. 2 grænmetisdiskar matarstell31 stykki litur Ijós brúnt 12 manna kaffistell 12 bollar 1 2 undirskálar 1 2 desertdiskar 1 kaffikanna 1 sykurkar 1 rjómakanna 1 kökudiskur kaffistell 40 stykki 1 2 manna matarstell kr. 6.950.— 1 2 manna kaffistell kr. 4.500.— 1 2 manna matar og kaffistell kr. 1 1 .450.— Sendum í póstkröfu um allt land Sunnudagur 25. ágúst. kl. 9.30. Gjábakkahraun — Hrafnabjörg, Verð 600 kr. kl. 13.00 Sauðafell — Rjúpnagil. Verð 400 kr. Farmiðarvið bilinn. 29. ágúst — 1. sept. Aðalblá- berjaferð i Vatnsfjörð. Ferðafélag íslands. Öldugötu 3, simar: 1 9533 — 1 1 798. Rýmingarsala verður nokkra daga á undirfatnaði. Litið gallaðar vörur og prufur. CERES H.F. Undirfatagerð. Auðarstræti 1 7, R. Helgarferð í Helgarferð verður f Kerlingar- fjöll um helgina. Farið verður frá B.S.t. f kvöld kl. 20.30 og heim verður komið á sunnudagskvöld eða mánudag, eftir þvf hvort far- þegar vilja. Öll aðstaða hefur batnað mikið f Kerlingarfjöllum með tilkomu skfðalyftanna og mun margt skfðafðlk hafa f huga að fara þessa ferð. Farseðlar eru seldir hjá Ferðaskrifstofu Zöega og verzluninni Útilffi, Glæsibæ. jWeraunblabih nucivsincRR 4&L*-*22480 Ibúð óskast Mig vantar leiguíbúð , 2ja—3ja herbergja, sem fyrst. Kjartan Thors, jarðfr. Vinnus. 20240, eftir vinnutíma 731 19. Matsvein vantar Loksins em þeir komnir aftur y Ongina! Cloggies ofhoUand Reg.Trade Mark NEW patented.outch WOODEN SHOES. ^ Back to nature. Walk on wood,in ./&2ÍW the newdutch wooden shoes Sizes 30-45 ^ Tréskór. Litur: Natur. Stærðir nr. 36—45. Verð kr. 1.975. —. Skóverzlun Þórðar Péturssonar, Kirkjustræti 8 v/Austurvöll. Sími 14181. á trollbát strax. Upplýsingar í síma 99 — 3274. Atvinna og íbúð Sambandið hefur verið beðið að útvega traust- an og vanan afgreðslumann í kaupfélagsversl- un úti á landi. íbúð fyrir hendi. Upplýsingar gefur Gunnar Grímsson starfs- mannastjóri. Samband ísl. Samvinnufél. Atvinna Bankastofnun óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: 1 . 2 starfsmenn í afgreiðslu. 2. Stúlku til símavörzlu. 3. Stúlku til vélritunarstarfa. Umsóknum skal skilað til Morgunblaðsins merkt: „3008", fyrir 29. ágúst n.k. J V. Matreiðslumaður Veitingahúsið Askur vill ráða matreiðslumann nú þegar. Upplýsingar veittar á staðnum, eða í síma 81 344. ASKUR Sndnrlandsbrant 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.