Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. AGUST 1974 Kópavogur og nágrenni Óskum að ráða menn til eftirtalinna starfa. Þrjá menn í framleiðsludeild. Einn mann til lagerstarfa. Ennfremur bifreiðastjóra með meirapróf eða eldri réttindi á vörubifreið. Upplýsingar veittar á staðnum hjá verk- stjóra ekki í síma. Málning h. f., Kársnesbraut 32, Kópavogi. Skrifstofustörf Viljum ráða stúlku til vélritunar og síma- vörslu og ennfremur stúlku til vinnu við reikningshald. Umsóknir sendist í póst- hólf 529. Vaktavinna — Dagvinna Viljum ráða nú þegar karlmenn og kven- fólk til starfa í verksmiðju okkar. Vakta- vinna, dagvinna. Upplýsingar hjá verk- stjóra, (ekki í síma). Hampiðjan h. f. Stakkholti 4 Stúlkur óskast til starfa frá 1. sept. Kona óskast til starfa við uppvask frá 1. sept. Stúlka óskast til starfa í buffi, frá 1. sept til 1. okt. Upp/ýsingar ísíma 36737. Múlakaffi. Bifvélavirkjar — vélvirkjar eða menn vanir viðgerðum á þungavinnu- vélum og börubifreiðum óskast strax. Upplýsingar í síma 52050. Ýtutækni h. f. Kennari óskast við gagnfræðaskóla Siglufjarðar með dönsku sem aðalgrein. Umsóknir sendist Menntamálaráðuneyt- inu, fyrir 31. ágúst n.k. Frædsluráð Siglufjarðar. Rennismiðir óskast Skrifstofustúlka óskast strax Viljum ráða nú þegar, stúlku til almennra skrifstofustarfa. Kunnátta í ensku og vél- ritun nauðsynleg. Góð starfsaðstaða, skemmtilegt og fjölbreytt starf, góð launakjör. Nánari uppl. veitir framkvæmdastjórinn. Dráttarvélar h.f., Suðurlandsbraut 32, Reykjavík Sími 86500. Atvinna óskast Ungur einhlypur maður mað Verzlunarskólapróf hefur áhuga á að flytjast út á land og starfa að verzlun og viðskiptum. Margt annað kemur þó til greina. Hef reynslu i sölumennsku. Tilb. sendist Mbl. fyrir 2. sept. merkt: „Trúverðugur — 4009". Eftirtaldir starfs- menn óskast 1. Skrifstofumaður sem getur unnið sjálf- stætt, með verzlunar- eða samvinnuskóla- menntun. 2. Lagermaður, sem þarf að hafa bílpróf. Upplýsingum ekki svarað í síma. Þeir sem áhuga hafa komi til viðtals, mánudaginn 26. ágúst milli 1 —5. Friðrik A. Jónsson, Bræðraborgarstíg 1. Skrifstofustarf Fjölbreytt skrifstofustarf í Hafnarfirði er laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 206, Hafnar- firði. Óskum eftir að ráða fjársterkan skipstjóra sem vill taka að sér nýjan 1 1 tonna bát. Tilboð sendist Mb. merkt: „4010". Bókaútgáfa umboðsmenn Stór bókaútgáfa óskar eftir umboðsmönn- um á eftirtöldum stöðum: Patreksfirði, Ólafsfirði, Raufarhöfn, Vík, Mýrdal, Vestmannaeyjum, Þorlákshöfn, Búðardal. Starfið er létt og skemmtilegt, kjörið fyrir bókamann, og gefur nokkra tekjumögu- leika fyrir áhugasaman mann. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir mánudaginn 2. sept., merkt: „1111". Teiknikennara vantar við Kópavogsskóla (barnaskóla) í vetur. Um hálft starf er að ræða. Upplýsingar hjá skólastjóranum í síma 40475 og fræðsluskrifstofunni í Kópa- vogi, sími 41 863. Fræðslustjórinn í Kópavogi. Götunarstúlka Viljum ráða nú þegar vana götunarstúlku í vélabókhaldsdeild vora. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist aðalskrifstofu félagsins, Hafnarstræti 5, fyrir 30 ágúst, nk. Olíuverzlun /s/ands h. f. Vélaverkstæði Jóhanns Ó/afs, Hafnarfirði, sími 52540. Húsasmiðir Óska að ráða trésmiðaflokk, tvo til fjóra menn, í uppmælingavinnu. Upplýsingar í síma 82193. Afgreiðslustúlka — Breiðholt Afgreiðslustúlka óskast. Arnarval, Arnarbakka 2. Skrifstofustúlka óskast til starfa við bókhald sem fyrst. Upplýsingar í skrifstofunni. Skipaútgerð r/kisins. Afgreiðslumaður óskar eftir atvinnu við mötuneyti. Upplýsingar í síma 99-5881.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.