Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. ÁGUST 1974 19 Frá Menntaskólanum á ísafirði Skólinn verður settur laugardaginn 1 4. septem- ber. Kennsla hefst mánudaginn 16. september. Skólameistari. Byggingaréttur Til sölu er réttur til að byggja 600 fm hæð á mjög glæsilegum stað í Reykjavík. Iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði. Tilboð merkt: „BYGGINGARÉTTUR 4006" sendist Morgunblaðinu fyrir 30. ágúst. Lánasjóður íslenzkra námsmanna STYRKIR TIL FRAMHALDSNÁMS N.K. SKÓLAÁR. Auglýstir eru til umsóknar styrkir til framhalds- náms að loknu háskólaprófi (kandidatastyrkir), skv. 9. gr. laga nr. 7, 31. marz 1967 um námslán og námsstyrki. Stjórn Lánasjóðs ís- lenzkra námsmanna mun veita styrki til þeirra, sem lokið hafa háskólaprófi og hyggja á, eða stunda nú framhaldsnám erlendis við háskóla eða viðurkennda vísindastofnun, eftir því sem fé er veitt til á fjárlögum. Úthlutun styrkjanna fer fram í janúar n.k. Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu Lána- sjóðs íslenzkra námsmanna, Hverfisgötu 21, Reykjavik. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 10. október n.k. Skrifstofa sjóðsins er opin virka daga kl. 13.00 til 16.00. „ Reyk/avik, 20. ágúst 1973. Lánasjóður ís/enzkra námsmanna. Vélapakkningar Dodge '46—'58, 6 strokka Dodge Dart '60—'70, 6—8 strokka. Fiat, allar gerðir Bedford, 4—6 strokka, dísilhreyfill Buick, 6—8 strokka Chevrol. ’ 48—'70, 6—8 str. Corvair Ford Cortina '63—'71 Ford Trader, 4—6 strokka Ford D800 '65—'70 Ford K300 '65—'70 Ford, 6—8 strokka, '52—'70 Singer - Hillman - Rambler Renault, flestar gerðir Rover, bensín- og dísilhreyflar Skoda, allar gerðir Simca Taunus 12M, 17M og 20M Volga Moskvich 407—408 Vauxhall, 4—6 strokka Willys '46—'70 Toyota, flestar gerðir Opel, allar gerðir. Þ. Jónsson & Co Símar: 84515—84516. Skeifan 1 7. JW«r0tint>latiU> nUGLVSUIGRR 4^-w22480 SKIP TIL SÖLU 3. 4, 6. 8, 9, 1 1, 12, 15. 17, 18, 20, 25, 26, 28, 37, 39, 42, 45, 47, 50, 52, 54, 56, 60, 63, 65, 66, 67, 71, 73, 75, 76, 82, 85, 86, 90, 92, 94, 100, 101, 105, 129, 142, 143, 147, 150, 197 247. Fas teignamiðstöðin, Hafnarstræt/ 1 1. sími 14120. Lánasjóður íslenzkra námsmanna. Námslán og/eða ferðastyrkir til náms n.k. skólaár. Auglýst eru til umsóknar lán og/eða ferðastyrk- ir úr Lánasjóði ísl. námsmanna skv. lögum nr. 7, 31. marz 1967 og nr. 39, 24. maí 1972 um námslán og námsstyrki. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Lánasjóðsins, að Hverfisgötu 21, Reykjavík, á skrifstofu SHI og SÍNE í Félagsheimili stúdenta við Hringbraut, í sendiráðum íslands erlendis og hlutaðeigandi innlendum skólastofnunum. Námsmenn geta, að uppfylltum ákveðnum skil- yrðum, fengið hluta námsláns afgreiddan fyrri hluta skólaárs, ef þeir óska þess í umsókn og senda skrifstofu sjóðsins hana fyrir 15. septem- ber n.k. Umsóknir um almenn námslán og/eða ferða- styrki skulu hafa borizt skrifstofu sjóðsins fyrir 10. október n.k. Ef nám hefzt eigi fyrr en um eða eftir áramót skal senda umsóknir fyrir 7. febrúar n. k. Almenn úthlutun námslána fer fram í janúar til marz. Skrifstofa sjóðsins er opin virka daga kl. 1 3.00 til 16.00. Reykjavík, 20. ágúst 1974 Lánasjóður íslenzkra námsmanna. Lokað í dag kl. 12—4 e.h. vegna jarðarfarar, Ásmundar Gunnars Sveinssonar, bifreiðastjóra. Bílastöð Hafnarfjarðar. Kjólaefni, metravara Allt selt fyrir ótrúlega lágt verð ■1 WM 1 6! |lll jaCDDS Austurstræti 9 ;en Varía stækkar Fyrir þá, sem þurfa aö nýta húsnæöið á hagkvæman hátt, er Varía möguleiki. Varía samstæöan gefur ótrúlega marga möguleika til þess aö koma hlutunum haganlega fyrir meö 110 cm. breiðum einingum. Varía er 20% rúmbetri en sambærilegar samstæður. Biðjiö um myndalista. HUSGOGN k HUSGAGNAVEKZLUN , w KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF. \GÖ/ l.auoavegi 13 Keykjavik simi 25870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.