Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. AGUST 1974 Fa jl IIÍI.A /,/7í. l V 'AiAjm ® 22-022- RAUDARÁRSTIG 31 LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR Æbílaleigan ^IEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOMEER utvarp og stereo CASETTUTÆKI MARGAR HENDUR ||| ° . VINNA I ÉTT VERK § SAMVINNUBANKINN Ujjjjjjj Bílaleiga GAB BENTAL Sendum 14*41660 - 42902 9 TilboA AKIÐ NÝJA HRINGVEGINN Á SÉRSTÖKU AFSLÁTTARVERÐI Shodo IEIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Aðalstræti 6 sími 25810 Ábyrgðarleysi kommúnista Þórarann Þórarinsson for- maður þingflokks framsóknar- manna gerir f forystugrein Tfmans f gær grein fyrir hinni ábyrgðarlausu afstöðu ráða- manna Alþýðubandalagsins varðandi þá efnahagsörðug- leika, sem nú er við að etja. Hann lýsir framferði þeirra með þessum hætti: „Það kom strax f Ijós eftir kosningarnar, að skoðanir voru mjög skiptar um það innan Alþýðubandalagsins, hvort það skyldi heldur vera innan stjórnar eða utan. Kjósendur þess voru þvf almennt fylgjandi, að það héldi áfram þátttöku f vinstri stjórn. Foringjar þess sáu hins vegar fram á, að framundan biðu vandasamar ráðstafanir, sem gætu orðið óvinsælar f bili. Sumir þeirra vildu þó taka á sig ábyrgð, en aðrir vildu hlaupast frá vandanum lfkt og Sósfalistaflokkurinn gerði, þegar búið var að eyða strfðs- gróðanum 1946 og Alþýðu- bandalagið gerði 1958, þegar það rauf vinstri stjórnina þá. Þessir menn réðu yfir Þjóð- viljanum og þvf var hann lát- inn halda uppi hinum hörðustu árásum á Alþýðuflokkinn meðan á vinstri viðræðunum stóð. Slfkt vr.r beinlfnis gert til þess að auka tortryggni Alþýðuflokksins og styrkja þann arm hans, sem var andvfg- ur þátttöku f vinstri stjórn.“ Flokkshagur eða þjóðarhagur? Timinn greinir einnig frá kröfum kommúnista um þjóð- nýtingu atvinnufyrirtækja: „Þessir menn réðu því einnig, að sett voru fram ýmis skilyrði, sem þeir vissu frá stjórnar- myndunarviðræðunum 1971, að Framsóknarflokkurinn myndi ekki fallast á, t.d. um þjóð- nýtingu samvinnufyrirtækja.“ Þjóðin fagnar því, að kommúnistum tókst ekki að koma kröfum af þessu tagi fram, en þetta sýnir glöggt að hverju þeir stefna, þegar þeir fá aðstöðu til þess að beita valdi sfnu. Tfminn segir að vfsu, að framsóknarmenn harmi, að ekki tókst að halda áfram vinstri stjórn, en bætir sfðan við: „En þeir munu ekki láta það verða til þess að fylgja for- dæmi þeirra leiðtoga Alþýðu- bandalagsins, sem vilja ekki taka á sig ábyrgð á erfiðum tfmum og meta meira fmyndaðan flokkshag en þjóðarhag." Gengisfelling vinstri stjórnar Seðlabankinn stöðvaði alla gjaldeyissölu sl. miðvikudag. Við það tækifæri lýsti einn af bankastjórum Seðlabankans yfir þvf, að gjaldeyrisdeildir bankanna myndu ekki opna aftur á sama gengi og skráð hefur verið. Þetta þýðir, að gengi krónunnar er fallið áður en valdferli vinstri stjórnar- innar er lokið. A þessu ári hefur gengi krón- unnar stöðugt verið að sfga. Talið er, að f raun réttri hafi krónan þegar lækkað um a.m.k. 18% frá áramótum. 1 viðræðum vinstri flokkanna fjögurra um myndun nýrrar vinstri stjórnar var rætt um a.m.k. 15% gengis- fellingu til viðbótar. Allir vinstri flokkarnir voru sam- mála um nauðsyn þessa. Ekki er talið ólfklegt, að raunveru- leg gengisfelling verði nálægt 20%. Efnahagsstefna vinstri stjórnarinnar hefur þvf leitt til allt að 40% gengisfalls á þessu ári. Vinstri flokkarnir hafa þvf staðið að einni mestu gengis- fcllingu, sem um getur. Engum dylst, að hér er um að ræða óhjákvæmilega af- leiðingu þeirrar óstjórnar, sem viðgengizt hefur undan- farin þrjú ár. En þetta er skýrt dæmi um það strand þjóðar- skútunnar, sem vinstri stjórnin ber ábyrgð á. Doktorsritgerð um mælingar á geimgeislum Eins og mér sé það ekki f fersku minni, þegar ég hafði hárið, Ijóst og fallegt, svo sem flestir Austurmannalendingar á þeirri tfð. Vegurinn ligur til vesturs framhjá hænsnahúsi möndlar- ans, sem tekur að sér viðgerðir á öllum mögulegum og ómögu- legum hlutum, allt frá vekjara- klukkum og silfurkönnum uppf Ifkþornin á henni frú Blóm- kvist, sem þreyð hefur mann- laus í forstokkuðum meydómi sfnum frá þvf sögur hófust. Svenson fyrrum flöskuhettu- framleiðandi og milljóner sem slíkur gætir fiðurfjárins, milli þess scm hann dormar og dregur ýsur f sólskininu og steggnum af hænsnaskftnum, sem hann hefur ekki haft sig uppf að flytja brott sfðan snjóa leysti. Eftir þessum vegi, rykugum og holóttum — þvf þetta er fyrir daga malbiks og steypu og pillunnar, kemur sjálfur hundalæknir hreppsins rfðandi á vfxluðum klárhesti, sem dregst áfram einsog hann hafi segulmagn f hófunum. Hann raular fyrir munni sér ein- hvurja lagleysu. Vfóletta, raular hann, og Donna Klara og eitthvað fleira, sem minnir hann á góða dag fyrrum, þegar Austurmanna lendfngar voru og hétu. Svenson lyftir öðru augna- lokinu frá skjánum og lokar þvf aftur silalega. Þetta er bara hundalæknirinn, óþveginn og illa þef jandi. Og það vita allir, hvert hann er að fara og hvern- ig honum er innanbrjósts á morgni sem þessum með sól f austri, einsog þá tíðkaðist á Austurmannalandi. Það bfður hans vera undir leku skúrþaki og kemst aldrei undan þeim örlögum sínum að falla fyrir kiðfættum hundalækni með skarð f vör, sem er bara simpill og venjulegur Austurmanna- lendingur f þokkabót. Stóra- Marfa hissar uppum sig kálfs- fæturna og sýgur uppf nefið. Hún, sem hefur þjónað stór- svenskum greifum og barúnum til borðs og sængur, bfður nú hundalæknisins á þessari morgunstund f lekum skúr- garmi. Og f morgunsólinni heldur Svenson áfram að dotta yfir hænsnunum möndiarans, yfir möndlarans skft... Svenson heldur áfram að dotta... Hér á landi er staddur Einar Júlíusson. ernýlega varði doktors- ritgerð við „The University of Chi- cago." Ritgerðin nefnist „Charge composition and energy spectra of cosmic-ray nuclei above 20 GeV/nucleon." hún fjallar um mælingar á samsetningu geim- geisla og orkurófi þeirra og birtist í júlíhefti Astrophysical Journal 1974. Geimgeislar koma til jarðar frá óþekktum uppsprettum, sennilega innan vetrarbrautarinnar. Þeir eru einu efniseindirnar, sem til jarðar berast frá framandi stjörnum, og mælingar á þeim gefa mikilvaegar upplýsingar um uppruna og eldi vetrarbra utarinnar Dr. Einar hefur hannað tæki til mælinga á geimgeislum, sem sent var upp í 40 km hæð I loftbelg Niðurstööur af maelingum þessum sýna, að aldur efniseinda I geim- geislum er háður orku þeirra Orku- mestu eindirnar eru yngstar og minnst klofnar af árekstrum við efnisagnir og vetnisský i vetrarbraut- inni. Sumar af niðurstöðum þessum hafa áður birzt i Physical Review Letters og öðrum eðlisfræði- og stjörnufræðitimaritum og verið Dr Einar Júliusson ræddar á alþjóðlegum visinda- þingum. Fjallað er um þær i yfirliti þvi (Physics in 1973), sem American Institute of Physics gerir árlega um merkustu eðlisfræðiupp- götvanir hvers árs. Einar lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum i Reykjavik árið 1 960 og fyrri hluta prófi i verkfræði frá Háskóla íslands 1963. Hann lauk mag. sicient. prófi I eðlisfræði frá Hafnarháskóla 1967 og hefur verið við Chicagoháskóla á vegum Fullbright-stofnunarinnar frá 1968. Geimgeislarannsóknirnar voru kost- aðar af geimvisindastofnun Banda- rikjanna (NASA) og auk þess naut Einar styrkja frá Visindasjóði Islands og Lánasjóði íslenzkra námsmanna. Foreldrar dr. Einars eru hjónin Þessi skemmtilegi gamli bær er einn af fáum steinbæjum, sem enn eru til f ingibjorg Einarsdóttir og júiíus Reykjavík. Hann heitir Oddgeirsbær og er á Framnesvegi 6. Byggingarnefnd Kona Emars er Val,riður ... ,..f ,, „ . . .. . Gisladóttir og eiga þau emn son, hefur beint þeirn áskorun til borgarraos Reykjavíkur, að husið verði friðlyst. Gísia SVEINN BLÁNKI: HÁRMINNMGAR 0RÐ í EYRA STAKSTEINAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.