Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FQ6TUDAGUR 23. AGUST 1974 Skák eftir JÓN Þ. ÞÓR Deilda- keppni í skák í vetur ? Heyrzt hefur, að stjórn Skáksambands íslands hafi í hyggju að stofna til deilda- keppni í skák á vetri kom- anda og þá með þátttöku sveita frá sem flestum skák- félögum á landinu. Vonandi kemst þessi góða hugmynd í framkvæmd, því það gæti orðið skákiðkunum og skák- hreyfingunn* hin mesta lyfti- stöng. Raunar er það ekki skammlaust, hve lítil sam- skipti ýmis skákfélög hafa sín á milli og má til dæmis geta þess, að aldrei hefur verið háð bæjakeppni á milli Reykjavíkur og Kópa- vogs, og ættu þó að vera hæg heimatökin þar. Deildakeppni í skák er í hávegum höfð víða um lönd og í stærri ríkjum fer einnig fram regluleg héraðakeppni. Um þessar mundir stendur yfir keppni ýmissa lýðvelda Sovétríkjanna, og skulum við líta á tvær skákir frá henni Rúmsins vegna birtast þær þó án athugasemda. Hvítt: R. Holmoff Svart: M. Muchitdinoff Drottningarbragð 1. c4 — Rf6, 2. Rc3 — e6, 3. Rf3 — d5, 4. d4 — Be7, 5. Bg5 — 0-0, 6. Hc1 — Rbd7, 7. e3 — c6, 8. a3 — Re8, 9. Bf4 — Bd6, 10. Bg3 — De7, 11. Bd3 — f5, 12. 0-0 — Bxg3, 13. hxg3 — Rd6, 14. cxd5 — exd5, 15. b4 — Re4, 16. Db3 — Kh8, 17. Hfe1 — Rdf6, 18. b5 — Rg4, 19. Hc2 — Bd7, 20. Rh2 — Hf6?, 21. bxc6 — bxc6, 22. Rxg4 — fxg4, 23. Bxe4 — dxe4, 24. Db7 — Haf8, 25. Dxa7 — Hf5, 26. Rd1! — Df7, 27. Hee2 — Hb5, 28. Hb2 — Hb3, 29. Hec2 — h6, 30. Rc3 — Kh7, 31. Rxe4 — Hfb8, 32. Hxb3 — Hxb3, 33. Rd2 — Hb5, 34. e4 — De8, 35. d5 — cxd5, 36. Hc7 — dxe4, 37. Hxd7 — De5, 38. Dd4 og svartur gaf. Hvitt: A. Vaulin Svart: B. Zeinin Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rc3 — d6, 3. g3 — g6, 4. Bg2 — Bg7, 5. d3 — e6, 6. Be3 — Rc6, 7. Dd2 — Rge7, 8. Bh6 — 0-0, 9 Bxg7 — Kxg7, 10. h4 — h5, 11. f4 — d5, 12. Rf3 — d4, 13. Re2 — b5, 14. 0-0 — Db6, 15. Kh2 — Hd8, 16. Hae1 — Ba6, 17. f5! — exf5, 18. exf5 — Rxf5, 19. Rf4 — Re3, 20. Hxe3! — dxe3, 21. Dxe3 — He8, 22. Rxh5 + ! — gxh5, 23. Dg5+ — Kf8, 24. Dxh5 — Had8, 25. Rg5 — gefið. ÞeöAR CORRIGAN SKvruR UPR SUNDlÐ ER DJÚPr OG TART...STRAUM URINN STEftKU/9/ EG HEF MlSSr AF KAMU/ RfelRf SKt?IÐ- DRFKANUM SEGJA HVOLPAKIA TVO . HAFA STUHGIÐSeR FINNUM þÁ.' x-s LJÓSKA »i SMÁFÚLK FERDIIMAIMD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.