Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. AGÚST 1974 GAMLA BIO U STUNDUM SÉST HANN, STUNDUM EKKI Ný bráðskemmtileg litmynd frá Disney-félaginu. Mynd, sem allir hafa ánægju af að sjá. Disney bregst aldrei. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STORI JAKE John Wayne Richard Boone BigJakej '«DI I Spennandi, viðburðarrlk og bráðskemmtileg bandarísk Pana- vision — litmynd, ekta John Wayne-hasar. íslenzkur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. 22.—25. ágúst. Norður fyrir Hofsjökul, 29. ágúst — 1. sept. Aðalblá- berjaferð í Vatnsfjörð. Ferðafélag íslands. Föstudagskvöld kl. 20. 1. Hítardalur, berjaferð, 2. Þórsmörk, 3. Landmannalaugar, 4. Kjölur — Kerlingarfjöll. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar: 1 9533— 1 1 798. TONABIO Sími 31182. Glæpahringurinn Ný spennandi bandarísk saka- málamynd. Sidney Poitier, Barbara McNair. Leikstj. Don Medford. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 1 6 ára. A4ICHAEI CAINE Islenzkur texti Heimsfræg ný amerisk úrvals- kvikmynd í litum með úrvals- leikurum um hinn eilífa „Þríhyrn- ing" — einn mann og tvær konur. Leikstjóri. Brian G. Hutton. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0. Bönnuð innan 14 ára. Athugið breyttan sýningartíma. Miðasala opnar kl. 5. Síðasta sinn. FelMslif 24.—25. ágúst Ferð í Hrafntinnusker Nánari upplýsingar veittar á skrif- stofunni daglega frá 1 til 5 og á fimmtudags og föstudagskvöldum frá 8 til 10. Farfuglar. Eldri Farfuglar og yngri, hittumst öll í Valábóli og endurnýjum göm- ul kynni sunnudaginn 25. ágúst kl. 14.00. Farfuglar Ein af sterkustu njósna- myndum sem hér hafa verið sýndar HÖGGORMURINN YUL BRYNNER HENRY FONDA DIRK BOGARDE PHILIPPE MICHEL NOIRET BOUQUET Seiðmögnuð litmynd- gerð i sameiningu af frönsku, ítölsku og þýzku kvikmyndafélagi, undir leikstjórn Henri Verneuil, sem einnig samdi kvikmyndahandrit- ið ásamt Gilles Perrault skv. skáldsögu eftir Pierre Nord. — Stjórnandi myndatöku Claude Renori. — Tónlist eftir Ennio Marricone. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 ÍSLEIMZKUR TEXTI ALLT í KLESSU j^ine Benald renda Sulherlana Peter Bejjle Steelyard Blues Bráðskemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd í litum með úrvals leikurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hefnd blindingjans TONT RINGO ANTHONY STARR BLINDMAN' Æsispennandi ný spönsk-amer- ísk litmynd, framleidd og leikin af sömu aðilum er gerðu hinar vinsælu STRANGER-myndir. Bönnuð börnum innan 14 ára Svnd kl. 5, 7 og 9. [ðnskóli ísafjarðar Stýrimannaskóli I. stig Vélskóli I og II. stig. Tækniteiknun Verknám ijárniðnaði. Undirbúnings og raungreindadeild tækni- skóla. Almennur iðnskóli. Innritun í allar deildir skólans fer fram á tímabil- inu 21. ágúst til 1. sept. kl. 4 — 7 alla virka daga. Símar Iðnskólinn 3815, skólastjóri 3680. LAUGARAS KARATE-BOXARINN Hörkuspertnandi kínversk Karatemynd i litum með ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. BÆR BRIMKLÓ Isafjarðarkaupstaður Útboð ísafjarðarkaupstaður óskar eftir tilboði í sölu, smíði og uppsetningu stálgrindarhúss fyrir sorpeyðingarstöð. Öll útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjartæknifræðings gegn 5.000.—kr. skilatryggingu. Frestur til að skila tilboðum er til kl. 14.00 6. sept. 1974. tilboð verða þá opnuð á skrifstofu bæjarstjóra að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess kunna að óska. Bæjartæknifræðingurinn ísafirði Opið í kvöld til kl. 1. Stuðlatríó Matur framreiddur frá kl. 7. Borðapantanir í sima 86310. Lágmarksaldur 20 ár. Kvöldklæðnaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.