Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. AGUST 1974 NAZARETH á fullu: Velundirbúin sýning, og þeir félagar eru greinilega svidsvanir. En oft bylur hæst í tómri tunnu.... HARALDUR Björg- ólfsson og Super- session: Opnuðu hljómleikana með þremur lögum. Mjög fram- bærileg tónlist og flutningur með ágætum. Það, sem miður fór, skrifaðist örugglega á reikning æfinga- leysis. JÚDAS og Maggi Kjartans: Mættu til leiks með krúnurak- aðan Rúnar Georgsson. Prýðileg músík og raun- ar betri en Slagsíðan átti von á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.