Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. AGUST 1974
25
fclk f
fréttum
Fá Færeyingar hestadell-
una lfka?
I mörg herrans ár hefur þarf-
asti þjónninn ekki fyrirfundizt
f VogiíFæreyjumog bfllinn,
fleytan og tveir jafnfljótir ver-
ið allsrððandi farartæki. Nú
hafa hins vegar tveir ungir
menn f Vogi keypt sér tvo hesta
að norðan og fara á þeysireið
um eyjuna. Þegar svo Vogey-
ingar gerðu sér glaðan dag fyr-
ir skömmu, þótti sjálfsagt að
efna til kappreiðar. Þriðja
hrossið var fengið af annarri
eyju og hestarnir þrfr sfðan
látnir reyna með sér. Heima-
menn urðu að sjálfsögðu fyrir
dáiitlum vonbrigðum með að
aðkomuhesturinn skyldi fara
með sigur af hólmi en á mynd-
inni sjðst knaparnir á hestum
sfnum: t.h. Jógvan Faradai,
Mogens Dahl og Petur Nolsöe,
sem sigraði.
Snáðar undir stýri
Sænska lögreglan hóf nýlega
umfangsmikla leit að stolnum
strætisvagni, sem tveir ökuþór-
ar höfðu tekið traustataki. öku-
þórarnir höfðu skipt með sér
verkum þannig að annar stóð f
ökumannssætinu og stýrði með-
an hinn sat á gólfinu og annað-
ist fóthemilinn, tengilinn og
eldsneytisgjöfina. ökuþórarnir
voru nefnilega aðeins tfu ára og
þvf ekki á færi annars þeirra að
annast alla stjórn þessa mikia
farartækis. Ökuferð þeirra end-
aði að lokum úti á akri við
þjóðveginn utan Stokkhólms
og við yfirheyrslur hjá lögregl-
unni, féllust piltarnir á það
sjónarmið lögreglunnar að bezt
væri fyrir þá að láta aksturinn
eiga sig þar til þeir væru ein-
færir um hann.
Eldhúsgeit
t eldhúsinu hjá Holmberg
hjónunum f Forssa f Svfþjóð er
sófi og f sófanum liggur alla
jafna f makindum sfnum svart-
ur gimbill. Holmberghjónin
keyptu geitina fyrir fðeinum
vikum og hefur hún reynzt
óvenju námfúst gæludýr.
Henni hefur fyrir löngu lærzt
hvar hún skuli ganga örna
sinna og er að öðru leyti afar
vel uppalin. Til að mynda geng-
ur hún til allra málsverða með
fjölskyldunni og það einasta,
sem frú Holmberg hefur yfir
gimblinum að kvarta er, að
hann etur meira brauð en öll
f jölskyldan til samans.
Langsótt snuð
Búlgarskur leigubflstjóri
varð auðvitað óður og uppvæg-
ur hér á dögunum, þegar ungur
Tyrki kom til hans og bað hann
um að aka sér til Hannover f
Vestur-Þýzkalandi. Tyrkinn
staðhæfi, að bfllinn hans hefði
bilað og hann yrði að fara til
Hannover til að ná f banka svo
að hann gæti greitt viðgerðar-
kostnaðinn.
Leigubflstjórinn búlgarski
taldi þó allan varann góðan
bað um að fá vegabréf Tyrkj-
ans sem tryggingu. Tyrkinn lét
það fúslega af hendi og hófst
nú 2100 mflna akstur. Þegar á
áfangastað kom lagði leigubfl-
stjórinn bfl sfnum fyrir utan
bankann. Gjaldmælirinn hljóð-
aði upp á 50 þúsund krónur, er
Tyrkinn brá sér inn f bankann.
Hann kom út að vörmu spori og
sagðist ekki geta leyst út pen-
ingana sfna nema hann legði
þar fram vegabréf sitt sem skil-
rfki. Bflstjórinn lét það góðfús-
lega af hendi og til að gera
langa sögu stutta þá hefur hann
ekki séð Tyrkjann sfðan V-
þýzku lögreglunni tókst um sfð-
ir að hafa hendur f hári hans,
þar sem hann ók glaður og reif-
ur f eigin bfl, sem hann hafði
skömmu áður fest kaup á. Búlg-
arinn varð hins vegar aðeins
reynslunni rfkari af þessum
langa akstri.
Wayne veinaði
Nú kom vel á vondan. John
Wayne kvikmyndaleikari lenti f
alvarlegri rimmu á Lundúna-
flugvelli á dögunum, er leitar-
tæki flugvallarins fundu á hon-
um skammbyssu. Wayne var
óðar tekinn úr umferð vegna
gruns um, að þar færi flugvéla-
ræningi. Fregnir herma, að
Wayne hafi veinað á öryggis-
verði flugvallarins og sagt á sér
deili, en mótmæli hans leiddu
aðeins til þess, að hann var
settur f járn. Var það ekki fyrr
en þessi annálaði vestrakappi
hafði stillt skap sitt og komið
öryggisvörðunum f skilning
um, að hann hefði borið byss-
una á sér f 35 ár sem verndar-
grip, að honum var sleppt og
hann fékk að halda ferðinni
áfram til Los Angeles. Ekki var
þó Wayne betur treyst en svo,
að byssunni var komið f vörzlu
flugstjórans á leið yfir hafið.
Utvarp Reykfavíh
FÖSTUDAGUR
23. igúst.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15( og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbaen kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala
Valdimarsdóttir heldur ðfram lestri
þýðingar sinnar á sögunni „Malena
byrjar f skóla“ eftir Maritu Lindquist
<7).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir 9.45.
Létt lög milliiiða.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
Morguntðnleikar kl. 11.00: Yehudi og
Hephzibah Menuhin leika Fiðlusónötu
nr. 3 f a-moll op. 23 eftir Enesco. /
Felicija Blumentai, Fflharmónfusveit-
in f Mfianó og Ferraresí hljóðfæra-
flokkurinn leika Rúmeska dansa eftir
Lipatti./Frantisek Hantak leikur með
Fflharmónfusveitinni f Brno öbókon-
sert eftir Martinu.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Sfðdegissagan: „Katrfn Tómasdótt-
ir“ eftir Rósu Þorsteinsdóttur. Höfund-
ur les. (16).
15.00 Miðdegistónleikar
Kennarakórinn f Móravfu syngur tvö
kórverk eftir Leos Janácek Antonini
Tucapsky stjórnar.
Werner Haas og Monte-Carlo óperu-
hljómsveitin leika Konsert-fantasfu
fyrir pfanó og hljómsveit op. 56 eftir
Tsjafkovský; Eliahu Inbal stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. <16.15 Veð-
urfregnir).
16.20 Popphornið
17.10 Tónleikar.
17.30 Frá Egyptalandi.
Rannveig Tómasdóttir heldur áfram að
lesa úr bók sinni „Lönd f Ijósaskipt-
um“ (2).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Spurt og svarað
Ragnhildur Richter leitar svara vlð
spruningum hlustenda.
20.00 Frá tónlistarhátfð f Scwetzingen f
vor
Flytjendur St. Martini the Flelds-
hljómsveitin og Monoug Parikian
fiðluleikari; Neville Marriner stjórn-
ar.
21.00 Fjárlög sem hagst jórnartæki
Baldur Guðlaugsson ræðir við ólaf
Davfðsson hagfræðing.
21.30 (Jtvarpssagan: „Svo skal böl bæta“
eftir Oddnýju Guðmundsdóttur
Guðrún Asmundsdóttir leikkona les
(2).
Á sklánum
FÖSTUDAGUR
23. ágúst 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Kapp með forsjá
Breskur sakamálamyndaflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.25 Samarnir viðströndina
Finnsk fræðslumynd um Sama f nyrstu
héröðum Skandinavfu og Finnlands.
Þýðandi Málfrfður Kristjánsdóttir.
(Nordvision — Finnska sjónvarpið)
21.40 Iþróttir
Meðal annars myndir frá knattspyrnu-
leikjum innanlands.
Umsjónarmaður ómar Ragnarsson.
Dagskrárlok óákv.
LAUGARDAGUR
24. ágúst 1974
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Læknir á lausum kili
*
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Búnaðarþáttur: Fyrsta norrænt dýra-
læknaþing á Islandi
Gfsli Kristjánsson ræðir við Guðbrand
E. Hlfðar dýralækni.
22.35 Sfðla kvölds
Helgi Pétursson kynnir iétta tónlist.
23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
24. AGtJST
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala
Valdimarsdóttir heldur áfram iestri
þýðingar sinnar á sögunni „Malena
byrjar í skóla“ eftir Marittu Lindquist.
Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög milli
liða.
óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Fantasfa f C-dúr op. 17 eftir
Schumann.
Geza Anda leikur á pfanó.
14.00 Vikan sem var
Páll Heiðar Jðnsson sér um þátt með
ýmsu efni.
15.00 Sænsktónlist
Arne Domnérus og Rune Gustafsson
leika.
15.25 A ferðinni
ökumaður: Arni Þór Eymundsson.
(16.00 Fréttir).
16.15 Veðurfregnir.
Horft um öxl og fram á við
Gfsli Helgason fjallar um útvarps-
dagskrá sfðustu viku og hinnar næstu.
17.10 Frá Islandsmótinu f knattspyrnu:
Fyrsta deiid.
lA — Vfkingur
Jón Asgeirsson lýsir sfðara hálfleik frá
Akranesi.
17.45 Söngvar f léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Ungverskt kvöld.
a. Hjalti Kristgeirsson hagfræðingur
spjallar um land og þjóð.
b. Ungversk tónlist.
c. Erindi um lifnaðarhætti hinumegin,
kafli úr skáldsögu eftir Tibor Déry.
21.15 Frá útvarpinu í Búdapest.
Aurele Nicolet og Zoltá Kocsis leika á
flautu og pfnó sálmalagið „Komm siiss-
er Tod“ og Sónötu f h-moll eftir Johan
Sebastian Bach einnig tilbrigði eftir
Franz Schubert; „Ihn Blúmlein alle“.
20.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
*
Breskur gamanmyndaflokkur.
Upton tæmist arfur.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20.5Ö Borgir
Kanadfskur fræðslumyndaflokkur,
byggður á bókum eftir Lewis Mumford
um borgir og borgarlff.
4. þáttur.
Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörns-
son.
21.20 Makleg málagjöld
(Death of a Scoundrel)
Bandarfsk bfómynd frá árinu 1956.
Leikstjóri Charles Martin.
Aðalhiutverk George Sanders, Zsa Zsa
Gabor og Yvonne de Carlo.
Þýðandi Brfet Héðinsdóttir.
Myndin lýsir ferli manns, sem flyst
búferlum frá Evrópu til New York, til
þess að öðlast þar fé og frama. Hann
gerist brátt athafnasamur á verðbréfa-
markaðnum, og er ekki alltaf vandur
að meðulum.
23.25 Dagskrárlok
Baldur Guðlaugsson ræðir við
*■
Olaf Davíðsson, hagfræðing:
Fjárlög sem hagstjórnartæki
I kvöld kl. 21 er i útvarpsdag-
skránni þáttur, sem nefnist
„Fjárlög sem hagstjórnartæki".
Baldur Guðlaugsson ræðir
þar við Ólaf Davíðsson, hag-
fræðing hjá Þjóðhagsstofnun-
inni.
Baldur tjáði okkur, að hug-
myndin um slíkan þáttaflokk,
en hér er um að ræða þriðja
þáttinn af a.m.k. fjórum um
efnahags- og hagstjórnarmál,
væri að ræða þau á breiðari
grundvelli en gengur og gerist.
Umræður um þessi mál hafa oft
einkennzt af stjórnmáladeilum
líðandi stundar, en hér er rætt
um þau í stærra samhengi.
Umræðuefni þeirra Baldurs
og Ólafs í kvöld verður, eins og
nafn þáttarins bendir til,
hvernig beita má fjárlögum
sem hagstjórnartæki. Þannig er
t.d. óheppilegt, að þegar þensla
i efnahagslífinu er mikil þá
kyndi ríkisvaldið undir með
þenslustefnu í ríkisbúskapn-
um, svodæmi tekið.
Baldur sagði, að í næsta þætti
væri ákveðið að ræða við Sigur-
geir Jónsson, aðstoðarbanka-
stjóra við Seðlabankann, um
peninga- og gengismál sem hag-
stjórnartæki.