Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. AGUST 1974 Nesti 1 Fossvogi endur- byggt á minna en mánuði Guðfinnur R. Kjartansson framkv.stj., Erla B. Axelsdóttir og Sonja B. Helgason ásamt nokkrum starfsstúlkum f Nesti f Fossvogi. VERZLUNARHtJS Nestis í Fossvogi hefur nú verið opnað að nýju, en það var endurbyggt frá grunni á aðeins fjórum vikum. Nýja húsið er 60 fermetrar að stærð, nærri helmingi stærra en gamla húsið, og er nú hægt að afgreiða þar fjóra bfla f senn f stað tveggja áður. Var orðið mjög aðkallandi að auka afgreiðslurými við Nesti í Fossvogi vegna vaxandi viðskipta. Nesti f Fossvogi var fyrsta bif- reiðaveitingastofa á landinu og fyrsti staður, þar sem sala fór fram beint út í bíla. Frá upphafi hafa þar verið á boðstólum ýmis- ar vörur til að taka með sér í ferðalög. Nesti hóf starfsemi sína árið 1957 f Fossvogi. Ari síðar var opnuð önnur veitingastofa við Ell- iðaárnar og fyrir þremur árum á Artúnshöfða. Þá eru jafnframt reknar bensfnsölur á sömu stöð- um. Þjónusta þessi hefur orðið svo vinsæl, að margar slfkar verzlanir hafa verið reistar annars staðar á landinu. Liggur við að Nesti sé orðið samheiti fyrir slíkar verzl- anir ef dæma má af þeim nöfnum, sem þeim hafa verið valin, sem venjulega eru samsetningur úr Nesti og einhverju öðru. Nesti var stofnað af Axel Helga- syni. Aðaleigandi fyrirtækisins er ekkja hans, Sonja B. Helgason, og framkvæmdastjóri Guðfinnur Kjartansson. — Arkitekt var Teiknistofan A.R.K.O., Jón Kal- dal, Guðmundur Ingimundason, Sigurður Sveinsson, Magnús Tómasson. Héraðsmót Sjálfstæðisflokkurinn heldur þrjú héraðsmót á eftirtöldum stöðum um næstu helgi: Dalvík Föstudaginn 23. ágúst kl. 21,00 á Dalvík. Ávörp flytja Jón G. Sólnes, alþm. og Kristinn Jó- hannsson, skólastjóri. Skjólbrekka Laugardaginn 24. ágúst kl. 21,00 í Skjólbrekku, S.Þing- eyjarsýslu. Ávörp flytja Halldór Blöndal, kennari og Vigfús Jóns- son, bóndi frá Laxamýri. Raufarhöfn Sunnudaginn 25. ágúst kl. 21,00 á Raufarhöfn, N.-Þing. Ávörp flytja Halldór Blöndal, kennari og Pétur Sigurðsson, alþm. Fjölbreytt skemmtiatriði á héraðsmótunum annast hljómsveit Ölafs Gauks ásamt Svölu Nielsen, Svanhildi og Jörundi Guðmundssyni. Hljómsveitina skipa: Ólafur Gaukur, Svanhildur, Ágúst Atlason, Bene- dikt Pálsson og Carl Möller. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansi. Einbýlishús í Kópavogi til leigu frá næstu mánaðamótum. Þeir sem áhuga hafa leggi vinsamlegast nöfn sín, heimilisföng og símanúmer inn á afgr. Mbl. merkt: „Einbýlishús í Kópavogi — 401 2". Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak K Litmqm »—r: ODAK' lir dögnm HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20 313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590' Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak IBÚÐIR TIL SÖLU Háaleitisbraut. 6 herbergja endaíbúð (2 samliggjandi stofur, húsbóndaherbergi, 3 svefnherbergi, sjónvarps- skáli) á 3. hæð í sambýlishúsi. Stærð um 140 ferm. Innréttingar af beztu gerð. Bílskúrsréttur. Gott útsýni. Stórar suðursvalir. Laus fljótlega. Teikning á skrifstofunni. Útborgun um 4,8 milljónir. Stóragerði Rúmgóð 4ra herbergja endaíbúð (2 stórar sam- liggjandi stofur og 2 svefnherbergi) á 3. hæð í sambýlishúsi við Stóragerði. íbúðinni fylgir 1 íbúðarherbergi í kjallara auk sér geymslu þar og eignarhluta í sameign. íbúðin er í góðu standi með miklum skápum. Sér hitaveita. Ágætt útsýni. Bílskúrsréttur. Stutt í skóla og verzlanir. Verð kr. 5,6 milljónir. Mosfellssveit. Raðhús við Byggðaholt í Mosfellssveit, sem er 1 stór stofa, 4 sevfnherbergi, eldhús, bað, þvottahús ofl. Húsið selst tilbúið undir tréverk með gleri og útihurðum og múrhúðað að utan. Bílskúrinn afhendist frágenginn með hurð. Skemmtilegur staður. Hitaveita. Útborgun 5 milljónir. Afhendist strax í framangreindu ástandi. r Arni Stefánssin, hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314. SÍMAR 21150 -21570 Til sölu litið timburhús i Skerjafirði um 60 fm með 3ja herb. litilli en mjög góðri ibúð. Teppalagðri með góðu baði. Verð 1,8 milljónir. Útborgun 1 milljón. í smíðum 4ra herb. glæsileg ibúð 1 14 fm við Dalsel. Nú rúmlega fokheld. Selst fullbúin undir tréverk og málningu með bifreiðageymslu og sérþvottahúsi, á 4,4 milljónir. ! Engin visitala. Bezta verð á mark- aðnum i dag. í háhýsi með bílskúr 2ja herb. ný úrvals íbúð ofarlega i háhýsi i Breiðholti. íbúðin er fullbúin undir tréverk og máln- ingu. Bilskúr fylgir. Glæsilegt út- sýni. Við Hraunbæ 2ja og 3ja herb. glæsilegar ibúð- ir. Sameign frágengin með mal- bikuðum bifreiðastæðum. Með btlskúrum 3ja herb. stórar og góðar ibúðir með bilskúrum i Kópavogi við Hlégerði og Fifuhvammsveg. í háhýsi 5 herb. ný og glæsileg íbúð um 120 fm ofarlega i háhýsi við | Þverbrekku. Tvennar svalir. Sér- þvottahús. Útsýni. Við Álftamýri 3ja herb. glæsileg íbúð á 4. hæð um 85 fm. Bilskúrsréttur. í gamla bænum timburhús á steyptum kjallara, hæð og ris við verzlunargötu. Verzlun i kjallara um 60 fm. Hæðin og risið hefur verið notuð til ibúðar, þarfnast lagfæringar. Hentar einnig sem skrifstofuhús- næði. Góð kjör. í smíðum 6 herb. glæsileg endaibúð 1 50 fm við Dalsel nú rúmlega fok- held. Selst fullbúin undir tréverk með bifreiðageymslu og sér- þvottahúsi, á 5,4 milljónir. Engin visitala. Bezta verð á markaðnum i dag. 4ra herb. fbúðir m.a. við Hraunbæ og Eyjabakka. Rúmgóðar nýjar og glæsilegar, með fallegu útsýni. Skipti æskileg stór húseign á góðum stað i vesturbænum i Kópavogi. Getur verið tvær ibúðir, stór bílskúr. Húsíð má stækka. Skipti æskileg á 4ra herb. hæð i Reykjavik. Lítil útborgun 3ja herb. góðar ibúðir m.a. við Bollagötu og Skipasund. Útborg- unaðeins2,1 milljón. Höfum kaupanda að góðri rishæð 3ja — 5 herb. Höfum kaupanda að góðri sérhæð, helzt í vestur- borginni eða Hlíðunum. Höfum kaupanda að einbýlishúsi, helzt i Fossvogi eða Árbæjarhverfi. Smáibúðar- hverfi kemur til greina. Mjög mikil útborgun. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASIEIGNASaiAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Oamla BíóíIsími mao Æ UTSALA UTSALA Kven-, karlmanna- og barnaskór. Þér gerið örugglega góð kaup. Skóv. Péturs Andréssonar, Laugavegi 17. Alls konar skór. Og enn er það öruggt að þér gerið góð kaup. Skóv. Framnesvegi 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.