Morgunblaðið - 24.09.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.09.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22..SEPTEMBER 1974 DAGBÓK I dag er þriðjudagurinn 24. september, 267. dagur ársins 1974. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 0011; sfðdegisflóð kl. 12.56. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 07.15, sólarlag kl. 19.23. Sólarupprás á Akureyri kl. 06.59, sólarlag kl. 19.08. Miskunn þfn, Drottinn, sé yfir oss, svo sem vér vonum á þig. ÁFHMAD MEILLA 75 ára er í dag Björn Kristinn Kjartansson frá Skeggjastöðum, Vestur-Landeyjum, nú til heim- ilis að Laugarnesvegi 67, Reykja- vík. Pelican eftir breytinguna. Hlöðver Smári er annar frá vinstri. NÝR MAÐUR f PELICAN áster... ...aðlœðastinn til að horfa á sofandi barn Tm Rrg US Pcit 0« AlúigMs reserved ( 1973 hy los Anyelev f.mev I BRjDGE Hér fer á eftir spil frá leik milli S-Afríku og Bandaríkjanna í kvennaflokki í Olympíumóti fyrir nokkrum árum. Norður: S 10-2 H K-9-4 T Á-D-10-3 L Á-K-9-5 Sextugur er í dag Pálmar Guðnason vélstjóri, Álfaskeiði 30, Hafnarfirði. Hann verður að heiman. Hinn 7. sept. voru gefin saman f hjónaband af séra Birni H. Jóns- syni í Húsavíkurkirkju Dagný Ingólfsdóttir frá Húsavfk og Tryggvi E. Geirsson frá Steinum, A-Eyjafjöllum. Heimili þeirra er að Asbraut 11, Kópavogi (Ljósm. Péturs). Merkið kettina Vegna þess hve alltaf er mikið um að ketlir tapist frá heimilum sfnum, viljum við enn einu sinni hvetja kattaeig- endur til að merkja ketti sína. Aríðandi er, að einungis séu notaðar sérstakar kattahálsól- ar, sem eru þannig útbúnar. að þær eiga ekki að geta verið köttunum hættulegar. Við ól- ina á svo að festa litla plötu með ágröfnu heimilisfangi og sfmanúmeri eigandans. Einnig fást samanskrúfaðir plasthólk- ar, sem í er miði með nauðsyn- legum upplýsingum. (Frá Sambandi dýraverndun- arfélaga Islands). POPPHLJÓMSVEITIN Pelican hefur fengið liðstyrk. Er það Hlöðver Smári Haraldsson, sem áður lék f tslandfu. Hlöðver Smári hefur áður leikið með Peli- can á hljómleikum. Liðsmenn Pelican eru nú sex talsins, og |KRDSSGÁTA Lárétt: 1. missa fótanna 6. tré 8. galdurinn 11. klið 12. líks 13. tímabil 15. leyfist 16. skel 18. vesalingur Lóðrétt: 2. örg 3. hvílist 4. birta 5. dýrin, 7. svaraði 9. málmur 10. lærdómur 14. vitskerti 16. kindum 17. fyrir utan. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1. skera 5. III 7. kann 9. OA 10. tuddinn 12. ám 13. inna 14. SLG 15. slfta Lóðrétt: 1. sektar 2. eind 3. rindill 4. ái 6. fánana 8. aum 9. ónn 11. angi 14. SS. -------♦ ♦->----- Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.á0. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16ogkl. 19.—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur- borgar: Daglega kl. 15.30—19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19.—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19.—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19.—19.30. Kieppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. kemur hljómsveitin f kvöld fram f fyrsta skipti eftir breytinguna. Jafnframt hefur Ómar Valdi- marsson verið ráðinn fram- kvæmdastjóri hljómsveitarinnar og mun hann eftirleiðis sjá um allar ráðningar Pelican og aðrar Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. -Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. | SÖFIMIIM Bókasafnið í Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað er á iaugardögum yfir sumartímann. Amerfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Arbæjarsagn er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 1 og 6. (Leið 10 frá Hlemmi). Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. lslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. og miðvikud. kl. 13.30— 16. Listasafn tslands er opið kl. 13.30— 16 sunnud., þríðjud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30— 16alladaga. , Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Arbæjarsafn verður opið 9.—30. sept. kl. 14—16 alla daga nema mánudaga. Asgrfmssafn er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. kl. 1.30—4. þær framkvæmdir, sem hljóm- sveitin leggur f. Pelican hyggur á upptöku nýrr- ar breiðskífu í Shaggy Dog Studio f Stockbridge í Massachusetts í Bandaríkjunum í janúar á næsta ári. Vestur: S A-G-9-6-4 H D-6-3 T 9-5 L 10-7-4 Austur: S K-D-7-5 H 8-7 T K-G-8-4 L 8-3-2 8lfREIOAEFTIRllT RlKISINS LJÖJA/KOÐUN 1974 Guö þarfnast þinna handa! GÍRÓ 20.000 /UÁLPA KSTOFNUN " ( KIRKJUHMR \( Suður: S 8-3 H A-G-10-5-2 T 7-6-2 L D-G-6 Bandarísku dömurnar sátu N—S við annað borðið og sögðu þannig: Norður Suður lg 21 21 3 g Austur lét út spaða 5 og spilið varð 2 niður. Við hitt borðið sátu dömurnar frá S-Afrfku N—S og sögðu þannig: Norður Suður H2t 3 h 1h 31 4 h Vestur lét út spaða ás og síðan tígul. Þar sem sagnhafa tókst að finna hjarta drottningu þá fengu A—V aðeins 3 slagi og spilif vannst. teíí-Sl GENGISSKRANING Nr. ~ 23. srpteinber 1°7 Skráft írá Eining Kl. 12. 00 Kaup 4. Sa la 2/9 1974 1 Banda r Tkjatlolla r 118. 10 118,70 20/9 - 1 Sterlingspuml 273, 45 274, 05 18/9 - 1 Kanadadolla r 1 19, 80 120, 30 23 '9 - 100 Danskar krónur 1908, 90 1917,00 * 20/9 - Í00 Norskar krórur 2129. 30 2138, 30 - 100 Saenskar krónur 2Ó42, 7 5 2/ 53, 05 ‘ - - 100 Finnfik mörk 3106, 95 3120, 05 - . 100 Franskir frankar 2464, 85 2475, 25 - 100 Brlg. frankar 209, 50 300, 90 23/9 - 100 Svissn. frankar 3948,90 3953, 50 * 20/9 - 100 Gyllini 43/.0, 20 4 378, 7 0 23/9 - 100 .¥• -Þýzk mörk 4444, Í.5 4453, 45 * 20'9 - 100 Lfrur 17, 85 17,93 - 100 Austurr. Sch. E.2T., 50 529, 10 - 100 Escudos 4 57, 70 450, 70 19 '9 - 100 Pesetar 205, 30 201 , 20 20'9 - 100 Ycn 40, 01 40, 18 2 '9 - 100 Reikningskrónur- 99 «»'• 100. 14 Vöruskiptalönd 1 Reikningsdolla r - 1 18, 10 1 18, 70 Vöruskiptalönd * Breyting frá afSustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.