Morgunblaðið - 24.09.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.09.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1974 9 Jörfabakki 4ra herb. ibúð á 2. hæð. (búðin er stofa, svefnherbergi, 2 barna- herbergi, eldhús með borðkrók og baðherbergi. 1 herbergi i kjallara fylgir. íbúðin litur mjög vel út. Laus strax. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 3ju hæð. íbúðin er stofa, svefnherbergi, barna- herbergi, eldhús með góðri inn- réttíngu, baðherbergi flísalagt. Teppi á gólfum. Gott 2falt gler i gluggum. Gufubaðklefi í kjallara. Maríubakki 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 90 ferm. Ibúðin er stofa, eldhús og þvottaherbergi inn af því, 2 svefnherbergi bæði með skáp- um. Teppi i íbúðinni og á stig- um. Laus strax. Tungubakki Raðhús, 2 hæðir og kjallari. Á efri hæð er stofa, eldhús, hús- bóndaherbergi, forstofa og snyrtiherbergi. Viðarklædd loft og viðarþiljur. Á neðri hæð eru 3 svefnherbergi, baðherbergi og fataherbergi. f kjallara er þvotta- herbergi og geymsla. Bílskúr fylgir. Húsið er alls um 22,0 ferm. að bilskúr meðtöldum. Stóragerði 4ra herb. ibúð á 4. hæð. íbúðin er suðurstofa með svölum, 3 svefnherbergi, eldhús með borð- krók og baðherbergi. Teppi á gólfum. Lagt fyrir þvottavél á hæðinni. Góðir harðviðarskápar. Herbergi i kjallara fylgir. 1. veðr, laus. Ásbraut 5 herb. ibúð á 3ju hæð i þrilyftu fjölbýlishúsi. íbúðin er ein suður- stofa með svölum, eldhús með búri og þvottaherbergi, hjóna- herbergi, 3 barnaherbergi og baðherbergi. 2falt verksmiðju- gler i gluggum. Parkett á stofu og forstofu en teppi á gólfum i herbergjum. Bílskúrsréttindi. IVIjög falleg ibúð. Skipti á minni ibúð koma einnig til greina. Vesturberg 4ra herb. ibúð á 2. hæð i 4ra hæða fjölbýlishúsi Stærð um 108 ferm. Ein stofa með svöl- um, 3 svefnherbergi, baðher- bergi, eldhús og sjónvarpsskáli. Laus strax. Hafnarfjörður 3ja herb. nýtízku ibúð á 3ju hæð við Sléttuhraun, um 90 ferm. Falleg og vönduð ibúð. Þvotta- herbergi á hæðinni fyrir 3 ibúðir. Bilskúrsréttur. Fellsmúli 6 herb. ibúð á 4. hæð i fjórlyftu fjölbýlishúsi sem byggt er 1 964. Ibúðin er um 145 ferm og er í suðurenda. íbúðin er stofur, eld- hús með 5 ára gamalli innrétt- ingu, þvottaherbergi, búr, hjóna- herbergi, 2 barnaherbergi, flisa- lagt baðherbergi með lituðu setti. Tvennar svalir. Tvöfalt verksmiðjugler i gluggum. Teppi á gólfum. Falleg ibúð með góðu útsýni. Nýjar íbúðir bætast á söluskrá daglega. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Álfaskeið 4ra herb. endaibúð á efstu hæð i fjölbýlishúsi. Ný teppi og ibúðin ný máluð. Verð kr. 4,2 til 4,4 millj. Fagrakinn 3ja til 4ra herb. efri hæð i ágætu ástandi. Verð kr. 3,4 millj. Sléttahraun 3ja herb. endaibúðir i nýlegum fjölbýlishúsum. Verð frá kr. 3,8 millj. Ölduslóð 3ja herb. íbúð á jarðhæð i góðu ástandi. Verð kr. 3,5 millj. Breiðvangur stór ný 3ja herb. ibúð, rúmlega tb. undir tréverk á efstu hæð. i fjölbýlishúsi. Suður svalir. Til af- hendingar strax. Árni Gnnnlangsson hrl., Austurgötu 10, Hafnar- firði, sími 50764. 26600 Álfaskeið, Hfj. 2ja og 3ja herb. íbúðir í blokk- um. Álfheimar 2ja herb. íbúð á 2. hæð i blokk. Verð: 3.2 millj. Gaukshólar 2ja herb. ibúðir i háhýsi. Verð frá. 3.2 millj. Hraunbær 2ja herb. 7 1 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð: 3.7 millj. Hraunbær 5—6 herb. 132 fm íbúð á 3. hæð (efstu) i blokk. Vönduð ibúð. Þvottaherb. í ibúðinni. Verð: 6.5 millj. Jörfabakki 4ra herb. 1 10 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Föndurherb. i kjallara fylgir. Mjög góð ibúð. Verð 5.7 millj, Mariubakki 3ja herb. ca. 90 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúð- inni. Verð: 4.0 millj. Útb.: 3.0 millj. Sigtún 3ja herb. litil kjallaraibúð i fimm- býlishúsi. Sér hiti. Verð: 3.0 millj. Útb.: 1.800 þús. Skólagerði, Kóp. 4ra herb. um 1 00 fm. ibúð á efri hæð i sexbýlishúsi. 32 fm bíl- skúr fylgir. Verð: 6.0 millj. Æski- leg skipti á rað- eða einbýlishúsi. Sólvallagata 5 herb. 1 20 fm ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Verð: 5.5—6.0 millj. Öldutún, Hfj. 3ja herb. ibúð á 1. hæð í fjór- býlishúsi. Nýleg, góð ibúð. Verð: 3.9 millj. Útb. 2.7 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SiHi&Valdi) simi 26600 Sími 14430 íbúðir til sölu 2ja—6 herb. íbúðir i Austur- borginni og Vesturborginni. Hafnarfirði og Kópavogi. Einbýlishús og raðhús á Reykja- vikursvæðinu, fokheld og tilbú- in. Vantar 2ja—4ra herb. ibúðir á skrá, einnig einbýlishús og rað- hús. Ibúðasalan Borg, Laugavegi 84, sími 14430. FASTEIGNA-OC SKIPASALA Njálsgötu 23 SÍMI: 2 66 50 Til sölu m.a.: Góðar 4ra herb. íbúðir við Fellsmúla og Vallar- btaut. Skiptamöguleikar á góð- um 3ja herb. ibúðum t.d. i Vest- urborginni, Laugarneshverfi og víðar. í smiðum einbýlishús á besta stað á Álftanesi og í Grinda- vík. Skipti möguleg á 3ja - 4ra herb. ibúðum á Stór-Reykja- vikursvæði. Óvenju glæsileg 4ra herb. 1 17 ferm. ibúð i Norðurbænum í Hafnarfirði — stórt þvottaherb. inn af eldhúsi stórar suðursvalir Höfum til sölu einstaklingsibúðir með hagstæðum kjörum. SÍMINNER 24300 Til sölu og sýnis 24. Raðhús við Hraunbæ um 140 ferm. ein hæð, ekki alveg fullgerð. Bilskúrsréttur. Útb. um 4 millj. Við Langholtsveg einbýlishús um 100 ferm. hæð og rishæð, alls 6 herb. íbúð, ásamt stórum bilskúr. Möguleg skipti á minna húsi, sem væri ca. 3ja herb. ibúð sem má vera í Köpavogskaupstað. í Smáibúðahverfi Parhús um 60 ferm. að grunn- fleti, kjallari, tvær hæðir og geymsluris ásamt meðfylgjandi bilskúr. Æskileg skipti á nýlegri 5—6 herb. sérhæð, eða húsi sem er ein hæð. Við Æsufell Nýtizku 6 herb. ibúð á 2. hæð. Frystigeymsla fylgir. Bilskúr, malbikað bilastæði. Æskileg skipti á einbýlishúsi ca. 6 herb. ibúð i borginni, Kópavogskaup- stað eða Mosfellssveit. Við Kársnesbraut 4ra herb. ibúð um 1 10 ferm. á 1. hæð í 12 ára þribýlishúsi. Sérinngangur. Bilskúr. Æskileg skipti á stærrr eign ca. 5—6 herb. einbýíishúsi, sem má vera eldra hús i Kópavogskaupstað, Hafnarfirði eða Reykjavik. Við Eyjabakka Nýleg vönduð 4ra herb. ibúð um 100 ferm. á 2. hæð Suðursvalir. Hagstætt verð. Útb. helzt um 3Vi milljón, sem má skipta. 3ja herb. ibúðir við Ásbraut, Bragagötu, Hraunbæ, Kleppsveg, Langholtsveg, Lauga- veg, Mariubakka, Reyni- mel, og víðar. Við Njálsgötu 2ja herb. ibúð 55 ferm. á 2. | hæð. Tvöfalt gler i gluggum. : Laus strax. Útb. 1 milljón. Við Klapparstíg 2ja herb. ibúð um 60 ferm. á 2. hæð. Útb. 1 Vi millj. sem má skipta. Fokhelt raðhús í Kópavogskaupstað o. mfl. N|ja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 FASTEIGNAVER HA Klapparstig 16, símar 11411 og 12811. Dalaland 4ra—5 herb. ibúð 90 ferm. á 1. hæð. Vandaðar innréttingar, stór verönd Gaukshólar 5 herb. ibúð um 1 35 ferm. á 3ju hæð i háhýsi, stofa 4 svefnherb. skáli, gott vinnuherb. og búr inn af eldhúsi, þvottahús á hæð- inni, bilskúrsréttur. Kleppsvegur Mjög glæsileg 3ja herb. ibúð um 94 ferm. á 7. hæð. Maríubakki Vönduð 3ja herb. ibúð um 93 ferm. á 1. hæð þvottahús og búr inn af eldhúsi, gott útsýni. Bólstaðarhlið Mjög góð 3ja herb. ibúð i kjall- ara, ný teppi, laus strax. Rauðalækur Mjög góð 3ja herb. ibúð á jarð- hæð. Við Kársnesbraut 3ja herb. sérhæð um 90 fm, bílskúr. Hverfisgata 3ja herb. ibúð á 3ju hæð i stein- húsi Ölduslóð 3ja herb. ibúð um 97 ferm. á jarðhæð. i Seljahverfi Fokhelt 270 fm einbýlishús. Inn- byggður bilskúr. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. Fokhelt einbýlishús í Kópavogi Glæsilegt fokhelt einbýlishús við Hjallabrekku tilb. til afhendingar i nóv. Teikn og upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús i smiðum við Vesturberg Fokhelt 185 fm einbýlishús. Ril- skúrsréttur. Teikningar og allar nánari upplýs. á skrifstofunni. Skiptamöguleikar á 3ja—i4ra herb. ibúð á Reykjavikursvæð- inu. f Austurbæ, Kópavogi 4— 5 herb. sérhæð 1 20 fm. 3 svefnherb. i svefnálmu. Gott skáparými. 40 fm fylgja á jarð- hæð. Þar mætti innrétta litla ibúð. Hitaveita. Utb. 4,0—4,5 millj. í Fossvogi 5— 6 herb. 140 fm ibúð á 2. hæð. Harðviðarinnréttingar. Sér þvottaherb. inn af eldhúsi. Glæsilegt útsýni. Uppl. á Skrif- stofunni. (ekki í sima). EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 I Safamýri Parhús Á tveimur hæðum. Á 1. hæð eru 4 herbergi, bað og geymsla. Á 2. hæð eru stofur, eldhús, þvottahús og litið herbergi. Ræktuð lóð. Bilskúr fylgir. Sala eða skipti á minni ibúð. | Einbýlishús við Garðsenda. Á 1. hæð eru 2 stofur, rúmgott eldhús og snyrti- herb. Á 2. hæð 4 herb. og bað. í kjallara 2 rúmgóð herbergi, I þvottahús og 3 geymslur og möguleiki að útbúa þar litla ibúð. Stór fallegur garður. Stór bilskúr fylgir. Sala eða skipti á : 4—5 herb. ibúð. Einbýlishús Við Kársnesbraut. Á 1. hæð eru 3 stofur, eldhús, geymslur ocj : þvottahús. Bilskúr fylgir. Stór ræktuð lóð. Sala eða skipti á 3—4ra herb. íbúð i Reykjavík. Húseign Við Óðinsgöto. Á 1. hæð eru 3 herb., eldhús og snyrting. Eitt j herb. og geymslur i risi. Á jarð- [ hæð er verzlunarpláss, sem j breyta mætti i litla íbúð. Raðhús Við Tungubakka. Húsið er um 200 ferm. með innbyggðum bil- skúr. Allar innréttingar mjög vandaðar. Ræktuð lóð. Mjög gott útsýni. EIGNASALAN Við Hjarðarhaga 4ra—5 herb. glæsileg ibúð á 4. hæð. Útb. 3,5 millj. Við Vesturberg 4—5 herb. 118 fm jarðhæð. Sér þvottaherb. innaf eldhúsi. REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Útb. 3,3—3,5. Við Jörvabakka Ingólfsstræti 8. 4ra herb. ibúð á 2. hæð (enda- ibúð). Vandaðar innréttingar. íbúðin er laus nú þegar. Útb. 3,5 millj. Við Blöndubakka 3ja herb. vönduð ibúð á 2 hæð. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 3 millj. í Fossvogi 2ja herb. falleg jarðhæð. Utb. 2,4 millj. Við Austurbrún 2ja herb. ibúð á 8. hæð. Tilvalin einstaklingsibúð. Útb. 2,4 millj. EíGíwílöLunm VOIMARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Laugalækur Raðhús ca. 140 fm 6 herb., eldhús, baðherb., þvottahús, geymsla, gestasnyrting. Bilskúr. Vesturberg 4ra herb. ibúð á jarðhæð. 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað- herb., og þvottaherb. á hæðinni. Sörlaskjól 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sérhita- veita. Bilskúr fylgir. Skipasund 8 herb. hæð og ris i steinhúsi. Möguleiki á því að gera úr þessu 2 íbúðir. Ásbraut Nýleg 3ja herb. íbúð 85 fm á 3. hæð Suður svalir. Dvergabakki. 5—6 herb. íbúð á 3. hæð. 1 stofa, 4 svefnherb. Lagt fyrir þvottavél í baðherb. 2 bilskúrar. Fornhagi 3ja herb. litið niðurgrafin kjallaraibúð. Falleg ibúð með sérinngangi og sérhita. Tvöfalt gler. Laus nú. Asparfell Úrvals 2ja herb. ibúð 65 ferm á 7. hæð. Svalir. 2falt gler, fallegt útsýni. FASTEIGNA - 0G SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri simi 27766 TILSÖLU Dalbraut 2ja herbergja íbúð á hæð i húsi [ við Dalbraut. fbúðin og sameign- in er i góðu standi. Fullgerður bílskúr fylgir. Útborgun 2,9 milljónir. Gaukshólar 2ja herbergja skemmtileg Ibúð i háhýsi. Er að verða fullgerð. Bil- skúr fylgir. Mjög gott útsýni yfir borgina. Mariubakki 3ja herbergja ibúð á 2. hæð. íbúðin er fullgerð með innrétt- ingum af vönduðustu gerð Sér þvottahús á hæðinni. Laus fljót- lega. Útborgun um 3 milljónir. Álfheimar 4ra herbergja ibúð á 4, hæð i sambýlishúsi við Álfheima. Er i góðu standi. Suðursvalir. Góð útborgun nauðsynleg. Árni Stefánsson hrl. Suðurgötu 4. SEmi14314 ■ 1 Hósaval Flókagötu 1 simi 24647 Sérhæð Til sölu við Safamýri 1 50 ferm. sérbæð 6 herb. Sér þvottahús á hæðinni. Stórar svalir, bilskúr, ræktuð lóð. Sérhæð Til sölu i Hlíðunum 4ra herb. sérhæð ásamt ibúðarherb. i kjallara, suðursvalir Bilskúr Við Ljósheima 4ra herb. endaibúð á 8. hæð með 3 svefnherb. Falleg og vönduð ibúð, fagurt útsýni. Við Hjarðarhaga 5—6 herb. endaíbúð á 4 hæð i j nýlegu fjölbýlishúsi, sér hiti, i suðursvalir, fallegt útsýni Til sölu Einstaklingsibúðir, 2ja og 3ja herb. íbúðir við Miðbæinn, i Vestur- og Austurborginni. Helgi Ólafsson, sölustjóri. Kvöldsími 21 155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.