Morgunblaðið - 24.09.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.09.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1974 Haraldur Magnús son - Minningarorð F. 18. jan. 1958 D. 14. sept. 1974 Hví var þessi beður búinn barnið kæra, þér svo skjótt. Svo mega spyrja harmilostnir foreldrar Haralds Magnússonar Reynimel 80 hér í borg. Haraldur var fæddur á Patreks- firði 18. janúar 1958. Hann lézt af slysförum 14. september síðastlið- inn. Foreldrar hans eru hjónin Nanna Pétursdóttir og Magnús Bergmann Sigurðsson. Hinn ungi piltur náði ekki nema 16 ára aldri og ekki margt hægt að segja um ævi svo ungs manns. Hann var ákaflega prúður í allri framkomu sinni og elsku- legur, góður foreldrum sínum, sem máttu vænta mikils af hon- um. Svo sem venjulega stöndum við úrræðalaus og einskismegnug í gagnvart slíkri vá. Hið eina, sem við getum, eru einlægar óskir um, að foreldrar hans og systur öðl- t Móðir mín, SIGÞRÚÐUR PÁLSDÓTTIR, lézt sunnudaginn 22. þ m á Borgarspitalanum. Guðný Kristjánsdóttir. t Minningarathöfn um son minn, KRISTINN ÍSFELD, hefur farið fram. Inga Lára Matthiasdóttir. t Eiginmaður minn og faðir okkar, GUNNAR GUÐMUNDSSON, verður jarðsettur frá Laugarneskirkju fimmtudaginn 26 september kl. 10.30. Blóm og kransar afþökkuð, en þeím, sem vildu minnast hans, er bent á liknarstofnanir Ása Maria Kristinsdóttir, Gréta Gunnarsdóttir, Tómas Gunnarsson. Móðir okkar, SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, föstudaginn 20. september Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna, Salóme Maríasdóttir. t Eiginmaður minn, PÉTUR GUÐMUNDSSON, frá Ófeigsfirði, Borgarholtsbraut 55, Kópavogi. andaðist 21. sept. Ingibjörg Ketilsdóttir. t Eiginmaður minn, bróðir, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR SIGUROSSON, Hagamel 36, andaðist i Landakotsspítala, sl laugardag Helga Kristjánsdóttir, Jóni'na G. Sigurðardóttír, Ástríður Guðmundsdóttir, Ingvar Emilsson, Hólmfríður Guðmundsdóttir, Árni Þ. Þorgrimsson, Sigurður Þ. Guðmundsson, Ragnheiður Aradóttir, Gylfi Guðmundsson, Ása H. Hjartardóttir, Þorbjörg Guðmundsdóttir, Baldvin Ársælsson, GerðurG. Bjarklind, Sveinn Bjarklind, og barnabörn. ist þrek til aö standa undir svo þungri byröi, sem á þau öll er lögö. — Að minningin um þenna elskulega pilt megi um alla tíð verða ógleymanleg, björt og hlý. — Sú minning verður aldrei frá þeim tekin. Frændi. 90 fengu verðlaun fyrir 10 ára öruggan akstur AÐALFUNDUR Klúbbsins ör- uggur akstur I Reykjavfk var haldinn að Hótel Borg 16. sept. sl. A fundinum fór fram afhending viðurkenninga og verðlauna- merkja frá Samvinnutryggingum tíl þeirra aðila, sem náð hafa að aka 5 ár og 10 ár án þess að valda tjóni I umferðinni. Alls fengu 150 aðilar verðlaun fyrir 5 ára örugg- an akstur og 90 fyrir 10 ára örugg- an akstur. A fundinum voru meðal annars samþykktar nokkrar tillögúr um umferðarmál. Meðal annars skor- aði fundurinn á dómsmálaráð- herra að láta hraða endurskoðun á prófum ökumanna. Telur fundurinn brýna nauðsyn á að auka fræðilega kennslu undir ai- mennt bifreiðastjórapróf og svo kallað meirapróf. Þá gagnrýndi fundurinn þann trassaskap, sem er víða við að koma upp merkingum til upplýs- inga og leiðbeininga fyrir vegfar- t Sonur okkar. BOLLI DANÍEL HARALDSSON, varð bráðkvaddur að heimili okkar Grettisgötu 90, þann 21 þ m. Fyrir hönd barna hans og systra, Jóhanna Sigbjörnsdóttir, Haraldur Björnsson. endur og nefndi þar til merkingu húsa I Reykjavík og öðru þéttbýli, merkingu sýslu- og hreppamarka, merkingu brúarmannvirkja og síðast en ekki sízt merkingu hringvegarins, sem fortaks- lausrar aðalbrautar. I ályktun' frá fundinum segir m.a.: „Þar sem margir ráðamenn eiga hér hlut að máli, telur fund- urinn vænlegast til árangurs og skjótra framkvæmda, að sjálfur hæstvirtur samgöngumálaráð- herra skerist í leikinn, og skorar því mjög eindregið á hann að taka upp forgöngu í þessu alvarlega og aðkallandi merkingarmáli; ýmist með beinum fyrirmælum, eftir því, sem í hans valdi stendur, eða vinsamlegum tilmælum til annarra viðkomandi aðila.“ Kristmundur J. Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, var endurkjörinn formaður klúbbs- ins, en öll fráfarandi stjórn var endurkosin. SVAR MITT f*f| EFTIR BILLY GRAHAM Biblfan segir, að kristinn maður eigi að vera „kænn eins og höggormur, en falsiaus eins og dúfa“. Hvernig má þetta verða? Drottinn mælti þessi orð, þegar hann sendi læri- sveina sina til að predika. Þau eiga brýnt erindi til okkar nú á dögum. Við, sem eru kristnir, lifum í framandi og óvinveittum heimi. Biblían kennir, að heimurinn sé í beinni andstöðu við Guð. En Guð setur okkur hér til þess að vera eins og ljós í andlegu myrkri, eins og salt í rotnandi samfélagi. Til þess að vitnisburður okkar hafi áhrif verður hann að vera fluttur með kærleika, háttvísi og dómgreind. Guð væntir af okkur vizku, þegar við áttum okkur á umhverfi okkar og þeim tækifærum, sem okkur gefast þar til að efla dýrð hans. Hann væntir þess, að við séum háttvís í samskiptum við aðra. Hann væntir þess, að við sýnum dómgreind, þegar við ákveðum, hvenær og hvernig við berum fram vitnisburð okkar. Það er til kapp án forsjár. Þá tala menn, þegar þeir áttu að þegja. Á hinn bóginn er til andleg árvekni, sem hjálpar okkur til að grípa tækifærin, þegar þau bjóðast. Guð notar sér til dýrðar þann kristinn mann, sem sýnir þessa eiginleika í daglegri umgengni sinni við aðra menn, ekki aðeins með því, sem hann segir og gerir, heldur einnig með því, sem hann segir ekki og gerir ekki. Það er heilagur andi, sem býr í hjörtum okkar, sem gefur okkur þessa andlegu eiginleika, kærleika, háttprýði, þolinmæði og dómgreind. t Útför móður og tengdamóður okkar, GUÐRÚNAR ÁRNADÓTTUR, Hamarstfg 18, Akureyri, sem lézt þann 21 þ m verður gerð frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 25 þ.m klukkan 1 3 30 Steinunn Ingimundardóttir, Auður Kristinsdóttir, Árni Ingimundarson, Kristjana Eggertsdóttir, Magnús Ingimundarson, Þórgunnur Ingimundardóttir, Friðrik Þorvaldsson. .......... .........— t Útför móður okkar og tengdamóður, JÓSEFÍNU ANTONÍU HELGADÓTTUR, sem andaðist aðfaranótt 1 7 þ.m , fer fram frá Dómkirkjunni fimmtu- daginn 26 sept. kl. 10.30. Evelyn Þ. Hoobs, Helga Hobbs, Hafsteinn Guðmundsson, Guðrún Skúladóttir, Herbert Guðmundsson. t Jarðarför sonar okkar, HARALDARMAGNÚSSONAR, Reynimel 80, fer fram frá Háteigskirkju þriðju- daginn 24. september kl 3. Nanna Pétursdóttir, Magnús Bergmann Sigurðsson. t Maðurinn minn, KRISTJÁN VALDIMAR KRISTJÁNSSON, frá Seyðisfirði til heimilis að Skólavörðustig 33, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 26 sept kl 3 Fyrir mfna hönd, sonar og systur hins látna, Sigrún Eyjólfsdóttir. t Eiginmaður mínn, faðir, tengdafaðir og bróðir, PÁLL A. PÁLSSON, Sniðgötu 1, Akureyri, sem lézt af slysförum 18. sept. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 26 september kl 1 3.30 Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Alrós Baldvinsdóttir, Páll A. Pálsson, Anna Sjöfn Stefánsdóttir, Alfreð Pálsson, Þorgeir Pálsson. S. Melgason hf. STEINIDJA Elnholti 4 Slmar 74411 og 14254

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.