Morgunblaðið - 24.09.1974, Blaðsíða 12
12
M Ö'R G Ú’N B L ÁÐ f Ðf* Rl t)‘JXJ D AG 0 R' 24 • SEPTEMBER 1974
L <
Óskum eftir
að ráða nú þegar
offset-
Ijósmyndara
MYNDAMOT HF.
AOAlSTN«TI • - RrVKJAVM
PN(WTMVNOAGCRO
OffSFT fllMUK OG FtOTUN SIMI 1T1H
AUOlfSINGATCKOlllSTOCA SlMI 1M10
Kaupendur íbúða
í fjölbýlishúsum
í Snælandshverfi,
Kópavogi
Hér með er aðilum þeim, sem hafa þegar fest
kaup á íbúðum í fjölbýlishúsum í Snælands-
hverfi eða hafa hug á slíku, bent á að kynna sér
úthlutunarskilmála fyrir fjölbýlishúsalóðum hjá
byggingafulltrúanum í Kópavogi.
Kópavogskaupstað ur.
óskar eftir starfsfólki
í eftirtalin störf:
BLAÐBURÐARFÓLK
AUSTURBÆR
Ingólfsstræti, Þingholtsstræti,
Miðtún, Laufásveg 2 — 57,
Kjartansgata.
VESTURBÆR
Vesturgata 2—45.
ÚTHVERFI
Austurbrún, Snæland, Vatns-
veituvegur, Akurgerði.
KÓPAVOGUR
Skjólbraut, Víðihvammur.
Upplýsingar í síma 35408.
Mosfellssveit
Umboðsmaður óskast í Teiga-
hverfi sem fyrst.
Uppl. á afgreiðslu í síma
10100.
ARNARNES
Blaðburðarfólk vantar
FLATIR
Blaðburðarfólk óskast.
Upp/ýsingar í síma 52252.
KEFLAVÍK
óskar eftir blaðburðarfólki.
Uppl. á afgr. Hafnargötu 48A
sími 1 1 13 og 1 1 64.
111 meðferð á lifandi laxi
t Morgunblaðinu 18. þ.m. eru
tvær myndir af feðgum með f jóra
laxa, og halda þeir þeim á lofti
með þvf að halda aðeins um
sporðana. Laxarnir eru lifandi og
eiga að fara f eldi og framleiða
afkvæmi. Spurning: Hafa þessir
fúskarar nokkurn tfma hangið
uppi á sporðinum og eru þeir
tilfinningalausir? Svariðer: Nei.
Þessi meðferð á lifandi fiski er
að mínu áliti frámunalega ljót. En
þar sem þessi meðferð á fiski er
alltof almenn vil ég hugga þessa
feðga með -þessari gömlu sögn,
sem flestir kannast við:
„Fyrirgef þeim, því þeir víta ei
hvað þeir gera.“
Eg rita þessar línur aðeins, ef
það mætti verða til þess að betri
meðferð yrði höfð á fiski yfirleitt.
Þetta álit mitt byggi ég á eftir-
farandi:
Mörg sumur milli stríðsáranna
Tölvustjóri
Sambandið leitar eftir tölvustjóra (Operator) til
starfa við skýrsluvélar.
Gjörið svo vel og hafið samband við starfs-
mannastjóra í síma 28200.
Samband ísl. samvinnufélaga.
Tónlistarskóli
Hafnarfjarðar
Innritun daglega á skrifstofu skólans, Strand-
götu 32 frá kl. 5 — 7 síðdegis. Sími 52704.
Skólinn hefst 1 . október.
Innritun lýkur 27. september.
Kennslugreinar:
Píanó, fiðla, celló, gítar, þverflauta, klarinett.
Skólahljómsveit verður starfrækt, einnig undir-
búningsdeildir fyrir börn á aldrinum 6 — 9 ára.
Kennslugreinar:
Tónföndur, söngur, leikir, blokkflautuleikur,
nótnalestur, nótnaskrift.
Eldri nemendur vinsamlegast hafið samband
við skrifstofuna sem fyrst.
Skólastjóri.
Akranes
Aðalfundur Þórs, félags ungra sjálfstæðismanna
á Akranesi verður haldinn þriðjudaginn 24.
september kl. 8:30 i Sjálfstæðishúsinu.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Friðrik Sophusson, formaður S.U.S. kemur á
fundinn.
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna vill benda félagskonum sinum á Stjórn-
málaskóla Sjálfstæðisflokksins, sem verður haldinn i Reykjavik 14.
októbertil 20. október. Frekari uppl. í sima 1 7100.
Stjórnin.
var hér danskur fiskkaupmaður,
Niels Christian Nielsen. Hann
keypti hér lúðu og lax, sem fryst
var hjá okkur í Nordalsíshúsi og
send til Danmerkur með M/S
Botníu, en hún var eina skipið,
sem hafði frystirúm. Laxinn fékk
hann frá Hvitárvöllum og Ölfusá.
Hann lagði sérstaklega áherzlu á
meðferð á laxinum, enda fór hann
bæði til Hvitárvalla og ölfusár til
að segja fyrir um meðferð á hon-
um.
Hann var viðstaddur þegar
fyrsti laxinn kom. Ég tók um
sporðinn og ætlaði að taka hann
upp, en hann tók um höndina á
mér og sagði með þrumandi
röddu: „Ikke tage í halen." Ég
spurði hverju þetta sætti? Hann
sagði, að ef laxinn væri látinn
hanga á sporðinum, þá slitnaði í
honum fiskurinn án þess að sæist
utan frá. Það ætti því að taka með
annarri hendinni um sporðinn en
hinni undir hann miðjan, lyfta
honum þannig upp og leggja hann
varlega niður.
Gildir þetta einnig um annan
fisk? spurði ég. Þetta á við um
allan fisk, sagði hann. Oft er fiski
hent einhvern veginn og lendir þá
oft á slæmum stað, sem getur
valdið mari, þótt dauður sé. Oft
kemur það fyrir þegar fiskur er
borðaður, að í honum eru dökkir
blettir, sem skornir eru úr og
fleygt og 'raunu þeir í flestum
tilfeHum vera eftir illa meðferð.
Ef Nielsen sæi myndirnar, sem
að framan greinir, mundi hann
hiklaust segja á sínu máli: „Dyr-
plageri."
Ég vil að endingu vona, að sem
flestir, sem fisk hafa með hönd-
um, geti tileinkað sér þessi orð
Nielsens:
„Ikke tage i halen.“
Sigurður Arnason
Stóragerði 13.
Óska eftir að kaupa
Cortinu árg. '71 — '72.
Uppl. I sima 52395 eftir kl. 7 á
kvöldin.
JHov£imMaMt>
MARGFALDAR
GiBMMIii
Leikfimiskóli
Hafdísar Árnadóttur s/f
tekur til starfa þriðjudaginn 1. okt. !■ iþróttahúsi Jóns
Þorsteinssonar, Lindargötu 7.
Stúlknaflokkar — frúarflokkar — karlaflokkar
Morguntímar fyrir konur. Tímar kl. 5.30 fyrir konur.
Tímar k/. 6.15 fyrir stúlkur. Aðrir tímar frá kl. 8 að
kvöldi. — Gufubað á staðnum.
Innritun í síma 84724.
Kennarar: Hafdís Árnadóttir og Margrét Bjarnadóttir.
Eignaval auglýsir
4ra herb. íbúð á 3. hæð í efra Breiðholti til sölu.
Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina í
Breiðholti.
Eignaval,
Suðurlandsbraut 10,
símar 33510, 85650, 85740.
Atvinna
Vantar vanar saumakonur strax.
Uppl. hjá verksmiðjustjóranum, Þverholti 1 7.
Vinnufatagerð fslands h. f.