Morgunblaðið - 24.09.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.09.1974, Blaðsíða 25
i :t f/ i t Ir / I Vf rT f ' f MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1974 25 fclk í fréttum Utvarp Reyhfavih 0 ÞRIÐJUDAGUR 24.seplember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrfður Guðbjörnsdóttir lýkur lestri sögunnar „Fagra Blakks“ eftir önnu Sewell (14). Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Alexandre Lagoya og Andrew Dawes leika „Sonata concertata“ fyrir gítar og fiðlu eftir Nicolo Paganini/ Janos Starker og György Sebök leika Sónötu fyrir selló og pfanóeftir Felix Mendelssohn- Bartholdy / Arturo Benedetti Michel- angeli og hljómsveitin Philharmónfa leika Pfanókonsert nr. 4 f G-dúr eftir Marurice Ravel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Sfðdegissagan: „Smiðurinn mikli“ eftir Kristmann Guðmundsson Höfundur les. Sögulok (20). 15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist a. Hátfðarforleikur eftir Pál tsólfsson. Sinfónfuhljómsveit tslands leikur; Igor Buketoff stjórnar. b. Lög eftir Karl O. Runólfsson, Hallgrfm Helgason, Ama Björnsson, Björgvin Guðmundsson og Emil Thoroddsen. Arni Jónsson syngur. Fritz Weisshappel leikur á pfanó. c. „Unglingurinn í skóginum“ eftir Ragnar Björnsson. Eygló Viktorsdótt- ir, Erlingur Vigfússon og karlakórinn Fóstbræður syngja. Gunnar Egilson leikur á klarinettu og Carl Billich á pfanó. Höfundur stjórnar. d. „Canto elegiaco“ eftir Jón Nordal. Einar Vigfússon og Sinfónfuhljóm- sveit tslands leika; Bohdan Wodíczko stjórnar. Á skfanum ÞRIÐJUDAGUR 24. september 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Bændurnir Pólsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Wladislaw Raymont. 10. þáttur. Dauði Boryna Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Efni 9. þáttar: Páskarnir voru haldnir hátfðlegir f Lipce að vanda, þótt flestir vinnufærir karlmenn væru enn í varð- haldi. A annan dag páska fóru konur þorpsins að heimsækja fangana, og að kvöldi þess sama dags Ó1 Hanka son. Eldsvoði varð á búgarði greifans en konur þorpsins reyndu eftir megni að hindra að nokkru væri bjargað úr eld- inum. 21.30 Sumar á norðurslóðum Brezkur fræðslumyndaflokkur. 6. þáttur. Laxaævintýri Þýðandi og þulur öskar Ingimarsson. 22.00 Enska knattspyrnan. 22.55 Dagskrárlok e. Lög eftir Inga T. Lárusson, Sígfús Einarsson og Sigvalda Kaldalóns. Liljukórinn syngur. Jón Asgeirsson stiórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar 17.40 Sagan: „Sveitaböm, heima og f seli“ eftir Marie Hamsun Steinunn Bjarmar les þýðingu sfna (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Til umhugsunar Sveinn H. Skúlason sér um þáttinn. 19.50 Ljóð eftir Þurfði Guðmundsdóttur Geirlaug Þorvaldsdóttir leikkona les. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drffa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 Skúmaskot: Siðvenja er sögu rfkari Hrafn Gunnlaugsson ræðir við dr. Eirfk frá Bókfelli tal- og tungumála- sérfræðing og dr. Ólaf Barða Vil- mundarson bókmennta- og málvfsinda- mann, sem brjóta vandamálin til mergjar; sfðasti hluti. 21.30 Kammertónlist Trfó op. 70 n.r 2 í Es-dúr eftir Beethoven. Léa Barditchefsky leikur á pfanó, José Pingen á fiðlu og Jean-Christophe van Hecke á selló. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Septembermánuður** eftir Fréderique Hébrard Gfsli Jónsson fslenzkaði. Bryndfs Jakobs- dóttir les (5). 22.35 Harmonikulög Adriano leikur. 22.50 A hljóðbergi: Hunangspillur og hoff mannsdropar Austurrfskur gamanþáttur með skrýtl- um frá ýmsum löndum. Fritz Muliar, Gunther Philipp, Peter W'ehle og Maxi Böhm mæla af munní fram og syngja. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 25. september 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Hvernig á að taka dýramyndir? Bresk fræðslumynd um gerð kvik- mynda um dýrafræðileg efni. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.30 öll sund lokuð (No Place to Run) Bandarfsk sjónvarpskvikmynd. Leikstjóri Delbert Mann. Aðalhlutverk Herschel Bernardi, Scott Jacoby og Stefanie Powers. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Aðalpersónan er aldraður smákaup- máður, Hyam Malsh að nafni. Sonur hans og tengdadóttir falla frá og láta eftir sig kjörson, ungan að aldri. Gamli maðurinn hefur hið mesta dá- læti á drengnum, og vill gjarnan taka að sér uppeldi hans, en yfirvöldin eru ekki hrifin af þeirri hugmynd. 22.45 Dagskrárlok. fclk f fjclmiélum í kvöld klukkan 10.00 er enska knattspyrnan á dagskrá og verður þá sýndur leikur Birmingham City og Derby County í 1. deild. Að sögn Bjarna Felixsonar var leikur þessi mjög fjörugur og við- burðaríkur og mörg mörk og marktækifæri á báða bóga. Margir frægir leikmenn eru í liðum Birmingham og Derby og •nægir að nefna þá Trevor Francis, David Nish, Colin Todd, Kevin Hector og Francis Lee, en Derby keypti þann síðastnefnda frá Manchester City fyrir skömmu. Heimsmeistarin og hundurinn hans George Foremann heimsmeistari í þungavikt hnefaleikanna er hér ásamt hinum þýska hundi sínum er hann ræddi við fréttamenn á Orly- flugvelli í París, en þar stoppaði hann nýyerið á leið sinni til Kins- hasa í Afríku, þar sem hann mun verja titil sinn 25. september gegn Muhammed Ali. Ungfrú Ameríka Shirley Cothran, sem er 21 árs göm- ul og ungfrú Ameríka-1975, var orð- in þreytt á hinum venjulegu upp- stillingamyndum og er hún var í skoðunarferð um New York borg hópuðust ljósmyndararnir um hana og svar hennar sést hér. Með hausinn ákafi I LANDI, þar sem dagleg til- vera er barátta við hungrið, eru engin takmörk fyrir þvf hverju fólk finnur upp á til að halda f sér lffinu. Þessi hefur komið sér fyrir á alfaraleið og hann situr svona’ og sýnir hverjum sem vill hve lengi hann getur verið með hausinn á kafi f sandi, án þess að deyja. Einn og einn gefur honum skilding þó þeir séu kannski sjálfir litlu betur settir. Nægi það til að hann og fjölskylda hans farist ekki úr hungri, þá er hann þakklátur og ánægður. Litlu skiptir lengd vinnutfmans — eða hver vinnan er. um útvarpsþáttum en einnig þvi, sem sýnt hefur verið á sviði, t.d. á kabarettsýningum. Björn sagði, að það kæmi á óvart hversu margir hlustuðu á efni, sem er á þýzku, en reynd- ar væri hér mikið um Þjóð- verja, sérstaklega væru konur, sem gifzt hefðu hingað eftir striðið margar. Við spurðum Björn hvort hann gæti sagt eitthvað um það hvaða efni væri vinsælast f þáttum hans, og sagðist hann hafa orðið þess var, að sögulegt efni og stjórnmálalegs eðlis félli hlustendum vel f geð, einnig efni frá Norðurlöndun- um og þá sérstaklega gaman- efni, en einnig væru ensk leik- rit mjög vinsæl. Aðspurður sagði Björn, að býsna erfitt væri að útvega efni í þætti þessa, — það væri oftast gefið út á plötum f litlu upplagi, sem oft væri uppselt þegar hann kæmist á snoðir um tilurð þess. I kvöld verður flutt austur- rfkst gamanefni í þættinum „Á hljóðbergi“. Við höfðum sam- band við Björn Th. Björnsson, og sagði hann, að hér væri um að ræða skrýtlur eða gamansög- ur frá ýmsum löndum, og er reynt að draga fram kýmnissér- kenni hverrar þjóðar fyrir sig. Efnið er tekið saman úr mörg-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.