Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1974 ® 22*0*22* RAUDARÁRSTÍG 31 \--------------- welmmM BÍLALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 LOFTLEIÐIR Æbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOMEER ÚTVARP OG STEREO KASETTUTÆKI Ferðabílar hf. Bilaleiga S 81260. 5 manna Citroen G.S. fólks- og stationbílar 1 1 manna Chevrolet 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðabílar (með bílstjórn). Bílaleiga CAR HENTAL Sendum ÍJ* 41660 - 42902 Innilegar þakkir fyrir hlýjar kveðjur og gjafir á 70 ára afmæli mínu þ. 2 7. sept. sl. Anna Þórhallsdóttir, söngkona. Þakka af alhug öllum þeim er sýndu mér vinsemd og virðingu á afmæ/isdegi mínum 14. sept. s.l. Eggert Lárusson, Hjartartungu, Vatns- da/. | STAKSTEINAR Sveitarfélögin og ríkisstjórnin 1 stefnuyfirlýsingu ríkis- stjórnarinnar segir m.a.: „Réttarstaða landshlutasam- taka verði ákveðin og sveitar- stjórnarlög endurskoðuð. Sveitarfélögum séu falin aukin verkefni og fjárhagslegur grundvöllur þeirra endurskoð- aður til þess að tryggja sjálf- stæði þeirra og framkvæmda- getu.“ Þetta eru orð f tfma töluð. Málefni sveitarfélaga vóru al- gjör hornreka f tfð vinstri stjórnarinnar. Hagur þeirra var þrengdur og framkvæmda- geta þeirra ekki aðeins skert, heldur gerð nær engin, þar eð tekjustofnar þeirra nægðu naumast fyrir samnings- og lög- bundnum útgjöldum. Aðstaða þeirra til að búa þegnum sfnum það umhverfi, þá valkosti f Iff- inu, er hamlað gætu gegn byggðarröskun f landinu, var hunzuð, með áþreifanlegum af- leiðingum f búferlaflutningi, sem allir þekkja. Stefnuyfirlýs- ing núverandi rfkisstjórnar fellur þvf f góðan jarðveg hjá SUNNUD4GUR 13. október 1974 18.00 Stundin okkar Meðal efnis er saga eftir ólaf Jóhann Sigurðsson með teikningum eftir Ey- dísi Lúðvfgsdóttur, þættir með „söng- fuglunum", finnsk myndasaga, mynd frá fuglaskoðunarferð á Skógasand og fyrsti þáttur f nyrri spurningakeppni. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 Heimsókn Nýr sjónvarpsþáttur. Sjónvarpið hyggst heímsækja ýmsar byggðir og dvalarstaði utan Faxaflóasvæðisins mánaðarlega f vetur og kvikmynda þar f fréttamyndastfl staði, fólk, atvinnulff þess og áhugaefni, á afskekktum stöð- um sem fjölsóttum. Þessi fyrsti þáttur var kvikmyndaður sfðsumars f Kerlingafjöllum meðal skfðafólks úr ýmsum áttum. Umsónarmaður er Rúnar Gunnarsson. (Þess má geta, að næst heimsækir Sjónvarpið Bakkafjörð og nær liggj- andi staðí á Norð-Austurlandi, og birt- ist sá þáttur f nóvember). 21.00 Gústav III Leikrit eftir August Strindberg. Leik- stjóri Johan Bergstráhle. Aðalhlutverk Gösta Kkman, Tomas Bolme, John Harryson og Stig Járrel. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leikurinn gerist f sænska þinginu og við hirðina árið 1789 og lýsir meðal annars skiptum konungs við aðalsstétt- ina, en hann skerti mjög völd og for- réttindi aðalsmanna með tilstyrk borg- arastéttarinnar. Leikritið er að miklu leyti byggt á sögulegum heimildum, en f þvf er þó farið allfrjálslega með ártöl og atburði. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.40 Aðkvöldilags Sr. Páll Pálsson flytur ugvekju. 22.50 Dagskrárlok /M&NUD4GUR 14. október 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 2. þáttur. Auðveld sigling Þýðandi Ósk- ar Ingimarsson. Efni 1. þáttar: James Onedin, ungur og framgjarn skípstjóri, hefur hætt störfum hjá auð- ugum skipaeiganda, Callon að nafni. Hann vill sjálfur eignast skip og biður fyrst bróður sinn um aðstoð, en fær neitun. Hann bregður þá á það ráð, að kvænast Anne Webster, en faðir henn- ar á gamalt flugningaskip, sem hún fær f heimanmund. Þau hjón sigla þeg- ar eftir brúðkaupið til Portúgal, og þar tekst James að gera samning um flutn- inga á vfni til Englands. Callon hafði áður annast þessa flutninga og hefur nú f hótunum við James, sem hann sér að sveitarstjórnarmönnum og landsbyggðarfólki. Nú er það Samband fsl. sveitarfélaga og landshlutasamtaka sveitarfé- laga að knýja á um viðræður og efndir fyrirheitanna. Þrjú brýn verkefni Skert framkvæmdageta sveit- arfélaga hefur valdið þvf, að óleyst verkefni hafa hrannazt upp. Hér verður Iftillega fjallað um þrjú þeirra, sem haft geta afdrifarfkar afleið- ingar varðandi áframhaldandi hyggð f landinu öllu: 1. Varanleg gatnagerð f byggðakjörnum, sem er eitt brýnasta verkefni f umhverfis- málum kaupstaða og kauptúna landsins. Tengt þessu verkefni eru umhverfismál fiskiðjuvera, sem að hluta til hljóta að falla f verksvið sveitarfélaga. 2. Vatnsveituframkvæmdir. Stór hluti sveitarfélaga nýtir enn yfirborðsvatn, bæði til fisk- iðjuvera og almenningsneyzlu, sem að sjálfsögðu er ótækt. Boranir eftir jarðvatni og virkjun þess, eða vatnshreins- un, eru mjög fjárfrekar fram- gæti orðió skæður keppinautur f bar- áttunni um flutninga landa á milli. 21.25 Iþróttir Meóal efnis eru svipmyndir frá fþrótta- vióburóum helgarinnar. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 22.00 tsamer ’74 Guðný Guðmundsdóttir, Guillimero Figueroa jr., Halldór Haraldsson og William Crubb leika saman f sjón- varpssal á fiðlu, lágfiðlu, pfanó og selló. A efnisskránni eru pfanókvartettar eft- ir Aaron Copland og Johannes Brahms og dansar frá Puerto Rico. Stjóm upptökuTage Ammendrup. 22.30 Dagskrárlok ÞRIÐJUDtkGUR 15. október 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Bændurnir Pólsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Wladislaw Reymont. 13. þáttur, sögulok. Hefnd Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Efni 12. þáttar: Antek Boryna er látinn laus um stundarsakir, en dómur hefur enn ekki gengið f máli hans. Hann hefur uppi ráðagerðir um að flýja til Amerfku, en Hanka tekur dauflega f það. Jagna hefur nú fundið sér nýjan elsk- huga. Það er ungur guðfræðingur, son- ur kirkjuorganistans f þorpinu. 21.25 Bayern Þýsk fræðslumynd um þjóðhætti f Bæjaralandi. Brugðið er upp svipmyndum af lands- lagi og fylgst með daglegu Iffi og hátíðahöldum með söng og dansi. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur Hrafn Hallgrfmsson. 22.00 Heimshom Fréttaskýringaþáttur. kvæmdir, sem fjöldi sveitarfé- laga hefur ekki ráðið við til þessa. 3. Hitaveituframkvæmdir. Stökkbreytingar f verðhækkun olfu, sem er hitagjafi húsa f fjölmörgum byggðarlögum, og hækkað hefur framfærslu- kostnað fólks mjög tilfinnan- lcga, kallar á auknar hitaveitu- framkvæmdir. Möguleikar f þessu efni eru mjög vfða fyrir hendi, en fjármagnsgetu hefur allvfða skort. Úttekt, fjármögnun o g verkefnaröðun Þau þrfþættu verkefni, sem hér hafa verið rekin, hafa vfða verið á athugunarstigL hjá sveitarfélögum. Mörg þeirra hafa þegar lokið öllum undir- búningi, skipulagningu og jafn- vel hönnun þessara fram- kvæmda, en skort fjármagn til þeirra. Eins og allt er f pottinn búið virðist eðlilegt, að stjórnvöld og samtök sveitarfélaga láti nú sameiginlega taka út fram- Umsjónarmaður Jón Hákon Magnús- son. 22.30 Dagskrárlok AilDMIKUDNGUR 16. október 1974 18.00 Krókódfllinn Gena og vinir hans Sovésk teiknimynd. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 18.20 Sögur af Tuktu Kanadfskur myndatloKkur tyrir oorn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.35 Fflahirðirinn Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Ffladansinn Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi Vökvaþrýstivél Ný gerð af hjólbörðum Hjartsláttur fósturs Upphitaður knattspyrnuvöllur o.fl. Umsjónarmaður Sigurður Richter. 21.00 Sumar á norðurslóðum Breskur fræðslumyndaflokkur. Hvalveiðimenn Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.30 Félagar (Playmates) Bandarfsk sjónvarpskvikmynd. Aðalhlutverk Alan Alda, Barbara Feldon, Connie Stevens og Doug McClure. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. Tveir ungir menn, sem báðir hafa ný- lega skilið við konur sfnar, kynnast af tilviljun. Þelr eiga fátt sameiginlegt, annað en mistökin í hjónabandsmálun- um, en þrátt fyrir það tekst með þeim kvæmdaþörf á þessum sviðum og vinni heildaráætlun um fjármögnun og verkefnaröðun framkvæmdanna. Slfkt sam- átak og skipulagning heildar- framkvæmda má þó ekki stöðva framkvæmdir, sem þegar eru hafnar eða komnar á fram- kvæmdastig, heldur verður að þoka þeim áleiðis til nýtingar og arðsemi. Það segir sig að vfsu sjálft, að allri framkvæmdaþörf á þessum vettvangi verður ekki fullnægt samtfmis, eins og mál- um er nú komið f efnahagslffi þjóðarinnar. Höfuðatriðið er að mál þessi verði tekin föstum tökum og á raunhæfan hátt, svo allir aðilar viti hvar þeir standi og hvers er að vænta. Það má sem sé ekki endurtaka sig, sem gerðist á vinstri stjórnarárun- um, að setja sveitarfélögin í fjárhagslegt svelti og nánast framkvæmdabann með þeim hætti. Þá byggðastefnu, sem á undanförnum árum hefur verið gælt við í orði, þarf að fram- kvæma á borði, f samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórn- arinnar. góður kunningsskapur. Aður en langt um liður, kemst svo hvor um síg í kynni við fyrrverandi konu hins. 22.40 Dagskrárlok FÖSTUDNGUR 18. október 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Tökum lagið Breskur söngvaþáttur. Hljómsveitin „The Settlers" flytur létt lög ásamt fleirum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Kapp með forsjá Breskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 22.25 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 19. október 1974 17.00 Enska knattspyrnan 18.00 lþróttir Meðal efnis: Keppni vikunnar, bein útsending úr sjónvarpssal, og þáttur, sem nefnist tslenskir afreksmenn. Að þessu sinni ræðir örn Eiðsson við Torfa Bryngeirsson. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Læknir á lausum kili Breskur gamanmyndaflokkur. Nornagaldur Þýðandi Jón Thor Araldsson. 20.50 Austurstræti Brugðið er upp svipmyndum, m.a. segir Arni óla sögu gamalla húsa úr strætinu, rætt er við vegfarendur og þeir Sigfús Halldórsson og Kristján Kristjánsson syngja. Fléttað er inn f þáttinn brotum úr kvæðum eftir Tómas Guðmundsson og lögum eftir Sigfús Halldórsson og Jón Múla Arna- son o.fl. Kynnir er Anna Kristfn Arngrfms- dóttir. 21.50 Þaðgleymist aldrei (They Won’t Forget) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1937. Leikstjóri Mervin Leroy. Aðalhlutverk Claude Rains og Alan Joslyn. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Myndin gerist í Suðurrfkjum Banda- rfkjanna. Aðalpersónan er ungur kenn- ari, sem flust hefur að norðan, og mæt- ir þvf nokkurri andúð af hálfu heima- manna. Dag nokkurn finnst ein af námsmeyj- um skólans myrt, og saksóknara bæjar- ins finnst tilvalið að koma sökinni á hinn aðflutta kennara. 23.20 Dagskrárlok — Jane Goodall og villtu aparnir. SJÓNVARPSDAGSKRÁ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.