Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1974
— Harold
Wilson
Framhald af bls. 1
Verkamannaflokksins Margaret
Jackson.
Fyrstu tölur um árangur
skozkra þjóðernissinna voru
mikið áfall fyrír Ihaldsflokkinn.
Frambjóðandi Verkamanna-
flokksins I Kilmarnock I Skot-
landi, William Ross, náði kjöri, en
frambjóðandi skozkra þjóðernis-
sinna A. Macinnes tvöfaldaði
nærri því fyrra atkvæðamagn og
náði frambjóðandi Ihaldsflokks-
ins því aðeins þriðja sæti.
Tony Benn, iðnaðarráðherra,
sem er mjög umdeildur m.a.
vegna afstöðu sinnar til þjóðnýt-
ingar var endurkostinn í Bristol
og jók fylgi sitt um 2.3 prósent á
kostnað Ihaldsflokksins.
— Sáttasemjari
Framhaid af bls. 1
ríkisstjórnar mið- og vinstri
flokka. Er þetta talið sýna vel
hversu djúpur klofningur og
kreppa er upp komin f ítöhkum
stjórnmálum.
Aður en Leone forseti varð að
grípa til þessa ráðs hafði hann
látið fara fram langar viðræður
við forystumenn þessara þriggja
flokka, sósíalista, sósíaldemó-
krata og kristilegra demókrata.
En deilur þeirra á milli voru svo
miklar að Leone varð að kveðja til
þingforsetann til að gera aðra
atrennu. Líklegasti forsætisráð-
herrann er talinn vera Amintore
Fanfani, leiðtogi kristilegra
demókrata, en hann mun vilja fá
einhverjar tryggingar um sam-
starfsvilja hinna flokkanna áður
en hann tekur starfið að sér.
Leiðtogarnir
árrisulir.
Flokksleiðtogarnir þrír, Wilson,
Heath og Thorpe tóku allir dag-
inn snemma. Wilson og Heath
kusu báðir í Westminster í
London, en Thorpe greiddi sitt
atkvæði í Barnstaple i Devon-
héraði, sem er kjördæmi hans.
Síðar um daginn hélt Wilson til
Liverpool, en þar er hann fram-
bjóðandi Verkamannaflokksins í
úthverfinu Huyton, eins og í öll-
um kosningum eftir síðari
heimsstyrjöldina.
Pundið féll.
Sterlingspundið varð fyrir
mesta þrýstingi I marga mánuði á
alþjóðlegum gjaldeyrismörkuðum
í dag, og féll verulega um tíma.
Töldu fjármálasérfræðingar
ástæðuna sennilega þá, að ótti
hefði gripið um sig um meiri-
háttar sigur Verkamannaflokks-
ins í þingkosningunum, og þar
með um að ríkið myndi í auknum
mæli yfirtaka einkafyrirtækin í
landinu. Þjóðnýting hefur verið
eitt af umdeildustu stefnumálum
Verkamannaflokksins bæði innan
flokks og utan.
Sprengjuhðtanir
til flokkamiðstöðva.
Árla morguns varð allt starfs-
fólk miðstöðva Verkamanna-
flokksins og Frjálslynda flokksins
í London að yfirgefa byggingarn-
ar eftir að ókunnur maður hafði
hrihgt og sagt að sprengjum hefði
verið komið fyrir f þeim. Við leit
kom í ljós að hér var um gabb að
ræða.
Talning á N-írlandi
hefst í dag.
Brezkar hersveitir og vopnaðar
lögreglusveitir stóðu f kvöld vörð
um atkvæðakassana á Norður-Ir-
landi, en þaðan taka 12 þingmenn
sæti á hinu nýja brezka þingi.
Meðal annars höfðu sveitirnar
gætur á flutningi atkvæðakass-
anna frá hinum ýmsu kjörstöðum
til talningamiðstöðva kjördæm-
anna 12. Þar verða kassarnir
geymdir undir vopnaðri iögreglu-
vernd þar til f fyrramálið, en þá
fyrst hefst talning. Er gert ráð
fyrir að úrslit liggi fyrir um kl. 5
síðdegis að fsl. tfma.
Alls voru rúmlega 20.000
vopnaðir varðmenn að störfum á
Norður-Irlandi í tilefni kosning-
anna í dag, m.a. af ótta við
hermdarverk Irska lýðveldishers-
ins. I Belfast varð umferðaröng-
þveiti vegna sprengjuhótana, en
þær voru þó ekki taldar hafa
dregið úr kjörsókn.
Faðir Heaths
vonsvikinn —
sonurinn kom
ekki f afmælið
„Ég skal aldrei fyrirgefa
Harold Wilson að hafa
kosningarnar einmitt á þessum
degi,“ sagði William Heath, sem
varð 86 ára f dag. Hann sagði, að
sonur sinn Edward Heath, hefði
aldrei látið hjá líða að koma til
hans á afmælinu, en vegna anna
nú sæi hann sér ekki fært að lfta
inn til föður síns.
Þrátt fyrir takmarkaðan áhuga
sem brezkir kjósendur virðast
hafa sýnt gerðu menn þó ýmislegt
sér til dægrastyttingar, þegar f
kosningaskap var komið. Fyrir
fjórtán dollara gátu menn fengið
að fylgjast með kjörsóknartölum
og fleiru viðvíkandi kosningun-
um. Snæddu gestir þar kosninga-
súpu, réttúrslita grænmeti og
baráttufasan.
Þá var til þess tekið að á einum
kjörstaðnum, við Smith Square í
Westminster þurftu starfsmenn
að bíða í 70 mínútur frá opnun
kjörstaðar, unz fyrsti kjósandinn
birtist.
Hjartasjiíkdóm-
ar algengari í
Norður-Evrópu
Genf, 10. okt. NTB.
ALÞJÓÐAHEILBRIGÐIS-
STOFNUNIN — WHO — birti f
dag niðurstöður rannsóknar, þar
sem segir, að útiit sé fyrir að fólk
f Norður- og Norðvestur-Evrópu
eigi frekar vanda til að fá hýarta-
sjúkdóma en þeir sem búa f
Suður-Evrópu. Hæst er tfðni
hjartasjúkdóma á Bretlandi, á
Norðurlöndum og f trlandi.
— Höfrungar
Framhald af bls. 36
viðkvæm í Bandaríkjunum vegna
náttúruverndarsjónarmiða.
Varnarliðið býður nú eftir
niðurstöðum frá Bandaríkjunum
f þessu efni, en við erum tilbúnir
að leggja fram beiðnina og hefur
ríkisstjórn Islands samþykkt það.
Utanríkisráðherra hefur sagt að
allt verði gert í þessu efni sem
unnt er til að koma til móts við
óskir Hornfirðinga."
— Frímerki
Framhald af bls. 36
seldist fyrir kr. 13200, en lág-
marksverð var 6000 kr,
Þá voru boðin upp nokkur
skildingafrfmerki, alþingis-
hátíðarmerki á umslagi, stimpiað
á Þingvöllum 1930, og seldist það
fyrir 25 þús. kr. og umslög með
gömlu númerastimplunum
seldust á verði sem var langt yfir
boðið lágmarksverð. T.d. umslag
með númerastimpli nr. 17, sem á
voru 2 fimm aura frímerki með
mynd af konungunum CHR IX og
FR VIII. og var lágmarksboðið á
þvf 500 kr., en það seldist fyrir
4500 kr. Frímerkjauppboð Félags
frfmerkjasafnara eru nú orðin ár-
legur þáttur f borgarlffinu.
— Týr
Framhald af bls. 36
smfðastöðina byrjaðir á að undir-
búa innréttingu skipsins, og bfða
hlutirnir tilbúnir í kössum á hafn-
arbakkanum. Þá mun verða unnið
við að koma fyrir tækjum, m.a.
Frú Dóra Guðbjartsdóttir
gefur nýja varðskipinu
nafniðTýr.
sérstöku bergmálsdýptar- og
leitartæki. Enn hafa stöðinni ekki
borizt þýzku vélarnar tvær sem
knýja eiga skipið, — MAN-vélar,
3000 hestöfl hvor. Þá verður fljót-
lega hafizt handa við að koma upp
þyrlupalli á efsta dekki skipsins,
og þar á einnig að byggja þyrlu-
skýli. Enn hefur ekki veri ákveðið
hvort byssur verða settar í Tý í
Árósum eða á tslandi.
Skipasmíðastöðin Aarhus
Flydedok hefur sérhæft sig hing-
að til í byggingu oliuflutninga- og
olíuleitarskipa, og smíðar nú 8
slík skip fyrir Kfnverja.
—
Helgi Hermann
Eiríksson látinn
Helgi Hermann Eiríksson, fyrr-
verandi skóiastjóri Iðnskólans og
bankastjóri, andaðist á Landa-
kotsspftala í gær á áttugasta og
fimmta aldursári. Helgi Hermann
gegndi f jölmörgum trúnaðarstörf-
um fyrir félög og fyrirtæki á vett-
vangi iðnaðar og almenns félags-
starfs. Hann var m.a. bæjarfull-
trúi í Reykjavík frá 1938 — 1946,
forseti Golfsambands íslands frá
stofnun 1942 og til 1952 og einnig
ritaði hann bæði í fjölmörg tíma-
rit og bækur.
— Eldf jalla-
miðstöð
Framhaid af bis. 2
mundur Björnsson, forseti Verk-
fræði og raunvfsindadeildar Há-
skóla íslands flutti kveðju og árn-
aðaróskir frá Háskólanum og
bandaríski jarðfræðingurinn
Alexander MacBirney, forstöðu-
maður eldfjallastöðvarinnar Eug-
er f Oregon flutti erindi, en hon-
um hafði verið boðið hingað í
þeim tilgangi. Ræddi hann um
eldfjallafræði í sambandi við
plötukenninguna og erfiðleikana
á að nota hana sem skýringu á
öllum þáttum eldfjallafræði.
Þá var frumsýnd kvikmynd um
Heimaeyjargosið, sem þeir feðg-
arnir Osvaldur og Vilhjálmur
Knudsen höfðu tekið, og þótti
hún mjög merkileg. Enskan texta
við hana las Alan Boucher, en
hljómlist samdi Magnús Bl. Jó-
hannsson.
A eftir skoðuðu gestir eldfjalla-
stöðiha f gamla Atvinnudeildar-
húsinu. Hefur húsnæði verið gert
upp, undir handleiðslu Stefáns
Snæbjarnarsonar innanhússarki-
tekts.
Tyrkland:
Ecevit reyni
stjórnarmyndun
Ankara, 10. október
AP. Reuter
FAHRI Koruturk, forseti Tyrk-
iands, fól i dag Bulcent Ecevit,
forsætisráðherra stjórnar þeirr-
ar, sem sagði af sér fyrir þremur
vikum, að reyna að mynda nýja
samsteypustjórn. Er þetta f annað
skipti, sfðan stjórn hans baðst
lausnar að honum er falið að
reyna stjórnarmyndun.
Ecevit sagði við fréttamenn er
hann kom af fundi forsetans að
verkefnið væri erfitt, en kannski
bæri hann gæfu til að koma auga
á einhverja möguleika, sem gætu
leitt til lausnar málinu. Ecevit
hefur haft hug á að kosningar
færu fram f Tyrklandi að vori, en
ekki notið nægilegs stuðnings til
að koma þvf f kring.
Hreinn appelsínusafi
í Tropicana er ekki blandað sykri, rotvarnar- eða bragðefnum.
Tropicana er hreinn safi úr Flórída appelsínum.
Verðið á Tropicana þolir allan samanburð.
sólargeislinn frá Florida
JRDPICANA'
kr.106,-
til kr.121
hreinn
appelsfinuJ
safi
JROPICANA
2'A kg. appelsínur
kr. 310,-
til kr.390,-
£0
(3
c
co
t
Dóttir mín og systirokkar
GUÐFINNA SIGUROARDÓTTIR
Laugavegi 41 Reykjavik
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni laugardaginn 12. október kl.
1 0,30 f.h.
Ástriður Jónsdóttir og börn.