Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1974 17 Giinther Guillaumemálið: Leyniskjöl til um sambönd jafnaðar- manna við A-Evrópu Bonn 10. okt. Reuter, Ntb. KARL Karstens, leiðtogi stjórnarandstöðu Kristilegra demókrata á Sambandsþinginu 1 Bonn, sagði I dag er hann kom ' fyrir rannsóknarnefndina 1 Giint- her Gulllaume-málinu, að hann hefði undir höndum leyniskjala- Myndin var styttu Þorfinns efnis í Fíladelfíu Haraldur Kröyer herra afhjúpaði plötu, sem þar verið komið fyrir. tekin við karls- þegar sendi- kopar- hefur Kona sendiherrans honum. er við hlið •• HERLOG VIÐAST HVAR NUM- IN ÚR GILDI f GRIKKLANDI Aþenu, 10. október Reuter. FYRSTA verk bráðabirgðastjórn- ar Konstantfns Karamanlis, for- sætisráðherra Grikklands, var að nema úr gildi herlögin sem hafa verið við lýði í landinu í tæpt ár. Getur þvf kosningabaráttan verið með eðlilegum hætti. Aftur á móti eru herlögin látin gilda áfram á ákveðnum landsvæðum í grennd við landamörk Tyrklands og Grikklands vegna Kýpurmáls- ins. Herlög eru einnig á eyjunum Lesbos, Chios, Samos, Kos og Ródos, sem eru skammt undan ströndum Anatólfu. Karamanlis sagði er hann hafði Tíðindalítið á fund- um Kissingers enn svarið embættiseið í gærkvöldi, að verkefni stjórnar sinnar væri að endurreisa lýðræði f Grikk- landi eftir sjö ára harðstjórn og að horfast f augu við harmleikinn, sem hefur verið að gerast á Kýp- ur. Karamanlis mun hefja kosn- ingabaráttu sfna með ferðalögum til helztu borga Grikklands í næstu viku. Helzti keppinautur hans um forsætisráðherraembættið að kosningum loknum er talinn vera George Mavros utanríkisráð- herra. Fimm flokkar bjóða fram f kosningunum. safn. Sé þar f að finna nöfn tengi- liða milli stjórnmálamanna jafnaðarmanna við austur- evrópskra starfsbræður þeirra á árunum upp úr 1960. Karstens sagðist hafa unnið þessi glögg þegar hann var sérleg- ur ráðgjafi Kurts Georgs Kiesingers, í kanslaratíð hans. Karstens sagði að ' Egon Bahr þróunarmálaráðherra væri einn þeirra, sem hann hefði safnað upplýsingum um. Bahr var þá ráðuneytisstjóri utanríkisráðu- neytisins og vann að því að bæta samskipti við Austur-Þýzkaland. Karstens sagði að öryggis- þjónustan hefði skýrt Kiesinger kanslara frá leynisambandi sem hefði verið milli fulltrúa úr vest- ur-þýzka jafnaðarmannaflokkn- um og italska kommúnistaflokkn- um. Þá hefði hann einnig fengið vitneskju um að Egon Bahr hefði á laun hitt fulltrúa austur-þýzka kommúnistaflokksins f Berlin og Prag og að kanslaranum hefði ekki verið kunnugt um að sam- herjar hans — en þá var við lýði samsteypustjórn jafnaðarmanna og kristilegra demókrata — hefðu slík sambönd. Kairó, Tel Aviv, 10. okt. AP. Reuter. HENRY Kissinger, utanrfkisráð- herra Bandarfkjanna, sat á löng- um fundum með Sadat, forseta Egyptalands, f dag og sömuleiðis átti hann fund með Fahmil, utan- rfkisráðherra landsins. Yfirlýs- ing hafði ekki verið gefin út um fundina og er hennar vart að vænta fyrr en Kissinger hefur hitt fleiri stjórnmálaforingja að máli f Miðausturlöndum. Hann er sem fyrr sagður bjartsýnn á að sér takist að ná árangri, sem miði að þvf að samningaviðræður hefjist. Ljóst er að Egyptar leggja megináherzlu á það f viðræðun- um við Kissinger, að Israelar hefji frekari brottflutning liðs frá Sinai og þeir krefjast þess sömuleiðis að tillit verði tekið til Palestfnu-Araba, þegar málið verður tekið til næstu meðferðar. 1 Tel Aviv var sagt frá því f dag að stjórnin myndi freista þess að meta stöðuna eftir föngum og leggja málið fyrir Kissinger þegar hann kemur þangað um helgina. 17 saknað Kairó, 10. október — Reuter EGYPZKIR kafarar leituðu í kvöld 17 manns sem saknað er eftir að olíuborpallur féll í Suez- skurðinn vegna þess að uppistaða brást. Þegar er búið að finna einn Egypta á lífi, og annan Iátinn. Meðal þeirra sem saknað er eru tveir breskir rafvirkjar, en hinir eru egypskir. Blað í Líbanon sagði í dag að Sadat ætlaði að leggja nýja tillögu fyrir Kissinger um aðskilnað herja á landamærum Jórdaniu og Israels, en þetta hefur verið borið til baka og sagt að slíkt hefði ekki komið til tals. Samkvæmt frétt blaðsins miðaðist tillaga Sadats við það að finna milliveg í deilu Palestínuskæruliða og Husseins Jórdaníukonungs um vestari bakka Jórdanár, þegar ísraelar færu þaðan. Hussein hefur lýst því yfir að hann muni ekki taka þátt í Genfarfundunum nema því aðeins að Israelar hörfi um set frá vestari bakkanum, sem var hluti Jórdaníu fyrir styrjöldina 1967. LARSEN EFSTUR Manilla, Filipseyjum, 10. okt. Reuter. DANSKI stórmeistarinn Bent Larsen sigraði f dag Yair Kraid- man f Marlboroskákmótinu á Filipseyjum og hefur forystuna með 4V4 vinning eftir fimm um- ferðir. Næstir koma þeir Vashiukov og Petrosjan frá Sovét- rfkjunum með 3 vinninga. Joan Kennedy tekin fyrir ölv- un við akstur Washington 10. okt. Reuter. NTB. JOAN Kennedy, eiginkona Edwards Kennedy öldungar- deildarþingmanns, var ákærð fyrir að hafa ekið bifreið und- ir áhrifum áfengis eftir að hún hafði ekið aftan á bfl, sem stóð kyrr við umferðarljós. Þeyttist sá bfll á þann næsta fyrir framan og skemmdust bflarnir þrfr talsvert. Lögreglan hefur neitað að skýra nánar frá þessu atviki, en tekið fram að engin slys hafi orðið á mönn- um. Atburður þessi gerðist skammt frá heimili þeirra Kennedyhjóna f Virginfu. Edward Kennedy var á þing- fundi f Washington, þegar honum bárust fregnir af óhappi þessu, og hélt hann þegar í stað til fundar við eiginkonu sína. Joan Kennedy er nýkomin heim af geðsjúkrahúsi, en þar hefur hún verið síðustu mánuði vegna streitu. Nýr utanríkisráð- herra Indlands Etna gýs Kataníu, Sikiley, 10. október — NTB ELDFJALLIÐ Etna hóf f dag að spúa miklu magni af hrauni á norðurhlið sfna, og segir lögregl- an að hraunið sé komið um einn kflómetra niður fjallshlfðina. Ekki er þó byggð f grenndinni talin f hættu. Etna gaus f mars s.l. f eina 20 daga. Wilbur Mills — var drukkinn á kvennafari? hann Nýja Delhi, 10. okt. AP. INDIRA Gandhi, forsætisráð- herra Indlands, tilkynnti f dag um allumfangsmiklar breytingar, sem hún hefur ákveðið að gera á rfkisstjórn sinni. Ber þá fyrst að telja að Y.B. Chavan hefur tekið við embætti utanrfkisráðherra af Hneyksli vofir yfir þekktum þingmanni Washington, 10. október —■ AP DULARFULLT mál er komið upp f Bandarfkjunum varðandi hinn kunna þingmann Wilbur Mills. Tildrög málsins eru þau. að s.l. mánudagsmorgun, um kl 2, stöðvuðu lögreglumenn bif reið eina við svonefnda Tidal tjörn nálægt Jefferson-minnis merkinu f Washington. Ok bif reiðin óeðlilega hratt, og voru f henni fimm manns. Bifreiðin er að sögn lögreglunnar skráð á nafn Mills, og einn mannanna kvaðst vera þingmaðurinn. Seg- ir lögreglan að hann hafi verið áberandi drukkinn og andlit hans hafi verið skrámað og blóðugt. Á meðan lögreglan yf- irheyrði mennina hljóp kona, sem með þeim var, grátandi og æpandi út á brú yfir tjörnina og kastaði sér f vatnið. Henni var bjargað af lögreglumanni. Mills hafði neitað að vera við- riðinn atburðinn. Seint í kvöld sendi hann út tilkynningu, þar sem hann játaði að hafa tekið þátt f þessum gleðskap og rétt væri með farið. Hann kvaðst niðurbrotinn af blygðan og hryggð og bæði alla viðkomandi afsökunar, og þó sérstaklega eiginkonu sína Polly, sem ásak- aði sig fyrir að hafa ekki verið með honum. Hefur fram- kvæmdastjóri klúbbsins Junkanoo staðfest að þing- maðurinn hafi skemmt sér þarna með þremur konum og einum karlmanni. Þau hafa þó ekki virzt drukkin þegar þau yfirgáfu staðinn um kl. hálf tíu á sunnudagskvöld. Konan sem steypti sér í Tidal- tjörnina sagðist við yfirheyrslu heita Anabella Battistella. Hef- ur Washington Post það eftir heimildum innan sjúkrahúss- ins sem hún var flutt á, að hún hafi haft glóðarauga á báðum og hafi kallað sig nektardans- mey. Komið hefur í ljós að ung- frú Battistella á heima í sömu byggingu og Mills þingmaður og eiginkona hans. Samkvæmt upplýsingum framkvæmda- stjóra fyrrnefnds næturklúbbs hefur hún alloft verið í fylgd með Mills þar á undanförnum þremur mánuðum. Wilbur Mills er demókrati, 65 ára að aldri og einn af virtustu og valdamestu þingmönnum flokks sfns. Hann er lögfræð- ingur að mennt og er m.a. for- maður hinnar áhrifamiklu skattalaganefndar þingsins. Mills býður sig nú fram til end- urkjörs í þingkosningunum í nóvember, en á I harðvftugri baráttu um sæti sitt við fram- bjóðanda repúblfkana, sem er kvenkyns. Er talið að þetta ein- kennilega mál muni hafa alvar- legar afleiðingar fyrir mögu- leika Mills í kosningunum. Swaran Singh. Chavan hefur gegnt embætti fjármálaráðherra stðustu f jögur ár og verið fulltrúi Indlands á fundum um alþjóða- gjaldeyrismál. Swaran Singh var gerður að varnarmálaráðherra. Þá var Barooah olfumálaráðherra gerður að formanni Kongressflokksins og segja stjórnmálafréttaritarar að það muni falla Washington- stjórninni vel f geð. Ekki er búizt við að þessar breytingar hafi í för með sér nýja utanríkisstefnu. Athygli vekur hins vegar, að þessar breytingar eru gerðar, skömmu áður en Henry Kissinger kemur í fyrir- hugaða heimsókn sfna til Ind- lands en það verður undir lok októbermánaðar. Sendiráð USA í A-Berlín verð- ur opnað senn Berlín 10. okt. AP. SENDIRAÐ Bandaríkjanna i Austur-Berlín mun formlega hefja störf þann 1. nóvember. Hópur manna, sem á að undirbúa opnun sendiráðsins er væntanleg- ur til Austur-Berlínar um 20. október. John Sherman Cooper, sem hefur verið skipaður sendi- herra, kemur til starfa þann 1. desember, að því er sömu heim- ildir höfðu fyrir satt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.