Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÖBER 1974 9 Sörlaskjól Einbýlishús (parhús). Húsið er hæð, kjallari og ris. Á hæðinni eru 2 stofur, eldhús, forstofa, ahddyri og snyrtiherbergi. í risi eru 3 herbergi og baðherbergi, gott þvottahús með sturtu og handlaug. Góðar geymslur. Bíl- skúr fylgir og garður í góðri hirðu. Hafnarfjörður 3ja herb. ibúð á 3ju hæð i þri- lyftu fjölbýlishúsi sem er fára ára gamalt. Úrvals ibúð með fallegu útsýni, þvottaherbergi á hæð- inni. Verð 4 millj. kr. Rauðalækur 3ja herb. ibúð i litt niðurgröfnum kjallara. Rúmgóð ibúð i ágætu standi. Sér inngangur. Laufvangur 5 herb. íbúð á 1. hæð i þrílyftu fjölbýlishúsi. Stærð um 137 ferm. Sér þvottahús á hæðinni. Bilskúrsréttur. Falleg nýtizku ibúð. Holtsgata 5 herb. ibúð um 1 30 ferm. á 3ju hæð. Ibúðin er skáli stór suður- stofa, rúmgott eldhús, 4 her- bergi og baðherbergi með plássi fyrir þvottavél. 2falt gler. Teppi. Laus strax. Barðavogur 3ja herb. ibúð i lítt niðurgröfnum kjallara, um 8 7 ferm. Sérhiti, sér inngangur. Ný íbúð við Álftahóla. fbúðin er á 2. hæð i 3ja hæða húsi. 1 stófa, skáli, 3 svefnherbergi, öll með skápum, eldhús með borðkrók og baðher- bergi. Sameign frágengin. Teppi á stigum. Laus strax. Fornhagi 3ja herb. íbúð í litt niðurgröfnum kjallara. íbúðin er 2 samliggjandi stofur sem má loka á milli, svefn- herbergi, eldhús, baðherbergi, innri og ytri forstofa. Parkett á gólfum. Tvöfalt Cudo-gler i gluggum. Sér inngangur og sér hiti. Laus strax. Verð 3,5 millj. Bugðulækur 5 herb. ibúð um 121 ferm. á 2. hæð. Sér hiti. Svalir. 2falt gler. Teppi á gólfum. Einbýlishús Litið einbýlishús, tvílyft steinhús við Njarðargötu er til sölu. í húsinu eru tvær litlar 3ja herb. ibúðir. Verð: 5 millj. kr. Laugateigur 3ja herb. ibúð um 95 ferm. íbúðin er stofa, svefnherbergi með skápum, forstofuherbergi, rúmgott eldhús, baðherbergi með pláss fyrir þvottavél, skáli og forstofa. Sér inngangur. Litur vel út. Nýjar ibúðir bætast á söluskrá daglega. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400 TilSölu: 1 67 67 Símar: 1 67 68 Sérhæð Hrisateig 4ra herb. ibúð (neðri hæð) á góðum stað við Hrisateig. Góð ibúð. Nýlega standsett. Við Fellsmúla 5—6 herb. ibúð á 4. hæð í blokk. Þvottahús og búr á hæð- inni. Við Æsufell 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Við Ljósheima 4ra herb. endaibúð á 1. hæð. Við Háaleitisbraut 3ja herb. íbúð á 1. hæð Bilskúrs- réttur. Við Sléttahraun 3ja herb. nýleg íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Bilskúrsréttur. Við Ljósheima 3ja herb. T>úð á 8. hæð. Við Hraunbæ 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Laugaveg 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Einar Sigurösson, brl Ingólfsstræti 4, sími 16767 EFTIR LOKUN -------- 32799 og 43037 26600 ÁLFASKEIÐ.Hfj. 3ja herb. 96 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Verð: 4.3 millj. Útb.: 3.0 millj. ARNARHRAUN, Hfj. 3ja herb. stór ibúð á efri hæð. Sér þvottaherb. suður svalir. Verð: 4.3 millj. AUSTURBRÚN 2ja herb. litil ibúð ofarlega i háhýsi. Verð: 3.3 millj. BARÐAVOGUR 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð i þribýlishúsi. Sér hiti. Sér inn- gangur. Laus. Verð: 3.4 millj. EFSTALAND 2ja herb. ibúð á jarðhæð i blokk. Verð: um 3.0 millj. GAUKSHÓLAR 2ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Verð: 3.2 millj. GRENIMELUR 200 fm. efri hæð og ris i þribýl- ishúsi. Á hæðinni eru 3 stofur og 3 svefnherb. I risi er 3ja herb. ibúð. Bilskúr. Verð á báðum íbúðunum 15.0 millj. Seljast saman eða sin i hvoru lagi. HLÍÐARVEGUR, KÓP. 3ja herb. ca. 90 fm. risibúð i þribýlishúsi (steinhús). Óinnrétt- að efra ris fylgir. Verð: 3.5 millj. Útb.: 2.6 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. 97 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Miklar og góðar innrétt- ingar. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.0 millj. HRÍSATEIGUR Raðhús, kjallari og tvær hæðir alls 7 herb. Hægt að hafa 2ja herb. íbúð í kjallara. Verð: 1 1.0 millj. Útb.: 7.5 millj. JÖRFABAKKI 4ra herb. ibúð á 2. hæð í blokk. Föndurherb. í kjallara fylgir. Laus nú þegar. Verð: 5.2 millj. LAUFVANGUR, Hfj. 3ja herb. endaibúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Fullgerð ibúð og sameign. Fæst jafnvel i skiptum fyrir 2ja herb. ibúð í Reykjavik. MÁVAHLÍÐ 4ra herb. ca. 1 20 fm. ibúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Skipti koma til greina á minni ibúð. Verð: 5.5 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. litil ibúð á hæð i timb- urhúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Sér bilastæði. Verð: 2.7 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. kjallaraíbúð í blokk. Verð: 3.0 millj. SELJAVEGUR 3ja herb. 94 fm. ibúð á 1. hæð i steinhúsi. Verð: 3.4 millj. SUOURGATA 140 fm. hæð i þribýlishúsi (steinhús). Gæti verið hentug sem skrifstofur, teiknistofur e.þ.u.l. Verð: 8.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Til sölu Efra Breiðholt ný 2ja herb. ibúð. Laugavegur 2ja herb. íbúð. Laus nú þegar. Bjargarstígur 2ja herb. íbúðir. Lausar. Ránargata 3ja til 4ra herb. ibúð ásamt bil- skúr. Laus nú þegar. Háaleitisbraut 4ra herb. ibúð á jarðhæð. Sér- þvottahús og sérinngangur. Dvergabakki ný 3ja herb. íbúð. Vesturbær mjög fullkomin sérhæð 5 til 6 herb. i sem nýju húsi. Hofteigur 4ra til 5 herb. snyrtileg ibúð með sérhita. Fasteignasalan Ægisgötu 10, 2. hæð, simi 18138. SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 1 1 r I smáíbúðar- hverfi Parhús um 60 fm kjallari 2 hæð- ir og geymsluris. í húsinu er 5 herb. íbúð og 2ja herb. ibúð. Bilskúr fylgir. Einbýlishús 6 herb. ibúð ásamt stórum bil- skúrvið Langholtsveg. í Vesturborginni laus 4ra herb. íbúð um 1 00 fm á 1 hæð í steinhúsi. Sérhitaveita. Útb. 2,2 millj. í Vesturborginni Iftil 3ja herb. ibúð á 1. hæð i steinhúsi. Sérhitaveita. Gæti losnað strax. Söluverð 2 millj. Útþ. strax 500 þús. og 500 þús eftir áramót. 2ja, 3ja, 4ra , 5, 6 og 7 herb. íbúðir, parhús, rað- hús og 2ja íbúða hús omfl. .\yja íasteigiiasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 Til sölu úrval af einbýlishúsum nýjum og gömlum, einnig einstaklings- ibúðum, 2ja — 6 herb. íbúðum og sérhæðum i Reykjavik, Kópa- vogi, Garðahreppi, og Hafnar- firði. Hellissandur Fokhelt einbýlishús 138 fm að stærð. Höfum kaupendur Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi 120 — 130 fm i Garðahreppi. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. ibúðum, einnig að sérhæð- um i Reykjavík og Kópavogi. Höfum Kaupanda Höfum kaupanda að tvibýlishúsi i smiðum á góðum stað i Reykja- vik eða Seltjarnarnesi. Höfum kaupanda Höfum kaupanda að raðhúsi á einni hæð i Fossvogi. Útb. um 8 milljónir. Fasteignasalan IMorðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 oq 20998 Við Hraunbæ 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Mávahlíð 3ja herb. góð risibúð. Við Sæviðarsund 3ja herb. vönduð ibúð, sásamt innbyggðum bilskúr. Við Hraunbæ 3ja herb. 97 fm vönduð ibúð á 1. hæð. Við Kleppsveg 3ja herb. rúmgóð nýleg ibúð á 2. hæð. Við Eyjabakka 4ra herb. sérlega vönduð ibúð á 2. hæð. Við Ljósheima 4ra herb. rúmgóð Ibúð á 1. hæð. Við Miðtún 5 herb. ibúðarhæð, ásamt 2 her- bergjum i risi. Við Akurgerði parhús sem er tvær hæðir og kjallari. Kostakjör Við Skipholt 5 herbergja falleg ibúð á 4. hæð ásamt herb. i kj. íbúðin er m.a. saml. stofur, húsb.herb., 3 svefnherb. o.fl., staérð um 120 ferm. Parket. Teppi. Bilskúrsrétt- ur. Sér hitalögn Útborgun 3,8 millj. má skipta þannig: Fyrir áramót 1,5 millj. Rest fyrir 1. júni 75. íbúðin er laus nú þegar. Frekari upplýs. á skrif- stofunni (ekki í sima). í Fossvogi 4ra—5 herb. falleg ný íbúð. íbúðin er m.a. 2 saml. stofur 3 herb. o.fl. Viðarklædd loft. Vand- aðar innréttingar. Teppi. Utb. 4,0 millj. Góð einstaklings- ibúð i kjallara getur fylgt. Ný 5 herb. íbúð 127.5 fm ný og glæsileg íbúð á 3. hæð við Kriuhóla, Breiðholti. Teikn og allar upplýs. á skrifstof- unni. Til afhendingar strax. Bílskúr— Háaleiti 4ra herbergja íbúð á 4. hæð. Bilskúr. Laus fljótlega. Utb. 3.5 millj. Við Hagamel 3ja herbergja falleg kj. ibúð. Sér inng. Sér hitalögn. Utb. 3,2 millj. Hæð m bílskúr 3ja herb. efri hæð m. bílskúr við Nökkvavog. Útb. 2,7 millj. Engin veðbönd, laus strax. í Fossvogi 2ja herb. falleg jarðhæð. Utb. 2,4 millj. Við Álftamýri 2ja herb. falleg ibúð á 4. hæð. Útb. 2,5—2,7 millj. Einbýlishús í Garða- hreppi Skipti 145 fm einbýlishús með tvöföld- um bílskúr í Lundunum. Tilbúin undir tréverk og málningu nú þegar. Til sölu eða í skiptum fyrir sérhæð á Reykjavíkursvæðinu. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Sumarbústaðarland Til sölu i Árnessýslu 10 ha. land 80 km. frá Reykjavik á fögrum stað. Silungsveiði. Við Hjarðarhaga 5 herb. falleg og vönduð enda- íbúð á 4. hæð. Svalir. Sérhiti. Fagurt útsýni. Við Ljósheima 4ra herb. endaibúð á 8. hæð með 3 svefnherb. Jarðhæð við Álfheima 3ja herb. jarðhæð. Sérhiti. Sérinngangur. (búðin er ný máluð og ný teppalögð. Sam- þykkt ibúð. 2ja herb. við Njálsgötu 2ja herb. risibúð. Ný eldhúsinnrétting. Nýr skápur i svefnherb. Helgi Ólafsson, sölustjóri, kvöldstmi 21155. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8. 2ja herbergja Nýleg íbúð á 3. hæð við Suður- vang. Allar innréttingar mjög vandaðar, sér þvottahús á hæð- inni. 2ja herbergja Kjallaraibúð á Melunum. Sér inngangur, sér hiti. (búðin ný standsett og laus til afhendingar | nú þegar. Útb. kr. 1700 þús, j sem má skifta á þetta og næsta ár. 3ja herbergja Rishæð við Hliðarveg. íbúðin er rúmgóð og i góðu standi. Suður- svalir, mjög gott útsýni. 4ra herbergja Rishæð á Melunum, ræktuð lóð, skiptanleg útborgun. 4ra herbergja Efri hæð í tvíbýlishúsi við Kárs- nesbraut. íbúðin skiptist i rúm- góða stofu og 3 svefnherb. Góð- ar innréttingar. Stór ræktúð lóð (sjávarlóð) Mjög gott útsýni. í smiðum 5 og 6 herbergja ibúðir við Breiðvang. Sér þvottahús á hæð- inni fylgir hverri ibúð, mjög góð teikning. íbúðirnar seljast tilbún- ar undir tréverk og málningu með fullfrágenginni sameign, teppalögðum stigum og lóð full- frágengin með malbikuðu bila- plani. íbúðirnar seljast á föstu verði (án visitöluhækkunar). EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Höfum kaupendur að góðum sérhæðum. og 3ja og 4ra herb. ibúðum með bilskúr. Einbýlishús á góðum stað ca. 140 fm auk bílskúrs. Ræktuð lóð. Getur losn- að fljótlega. Við Hraunbæ 3ja herb. vönduð ibúð stórstofa, 2 rúmgóð svefnherbergi m.m. Suðursvalir. Gott útsýni, Eitt ibúðarherbergi i kjallara getur fylgt. Við Gaukshóla 5 herb. endaibúð 4 svefnher- bergi, búr og vinnuherbergi inn af eldhúsi. Þvottahús á hæðinni. Bílskúrsréttur. Glæsilegt útsýni. Við Dúfnahóla 135 fm endaibúð 4 svefnher- bergi, gott skápapláss. Sér- þvottahús. Stór innbyggður Bil- skúr. Tvennar Svalir. Glæsilegt útsýni. Vönduð fullbúin eign. í norðurbænum, Hafn. 3ja herb. íbúð sérþvottahús og búr inn af eldhúsi. Við Álfaskeið 3ja herb. ibúð sérþvottahús. Bil- skúrsréttur. í Kópavogi 3ja herb. ibúð á jarðhæð í tvibýl- ishúsi. Við Efstasund 4ra herb. kjallaraibúð. Stór bil- skúr. Ódýrar ibúðir 2ja herb. við Njálsgötu og Berg- þórugötu. 4ra herb. við Miklubraut. í smiðum 140 fm sérhæð í Mosfellssveit. Með bilskúr. Selst fokheld til afhendingar nú þegar. Við Furugrund 3ja herb. íbúð, ásamt einu her- bergi i kjallara. Selst tilbúin und- ir tréverk og málningu. Afhend- ing i maí—júni '75. ADALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarsimi 8221 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.