Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1974
Matráðskonur
óskast
Tvær röskar og áreiðanlegar matráðs-
konur óskast til starfa. Vinnutími ca. 8
klst. á dag 3'—4 daga í viku, þar af önnur
hver helgi.
Tilboð, með upplýsingum um fyrri störf
sendist Mbl. fyrir 20. október merkt: „1.
nóvember — 8529".
Forstöðukona
Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða forstöðukonu að
leikskólanum
Grænuborg
við Miklatorg frá 1. jartúar n.k.
Fóstrumenntun áskilin.
Laun samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags Reykja-
vikurborgar. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Fornhaga .
8, Reykjavík fyrir 25. október.
Barnavinafélagið Sumargjöf.
Skrifstofustúlka
Traust fyrirtæki óskar að ráða stúlku til
alhliða skrifstofustarfa.
Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist afgreiðslu blaðsins merkt:
„6746".
Kaupfélagsstjóri
Starf kaupfélagsstjóra við kaupfélag Saur-
bæinga Skriðulandi er laust til umsóknar
frá næstu áramótum.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum
um menntun og starfsreynslu sendist for-
manni félagsins Kristjáni Sæmundssyni
Neðri-Brunná eða Gunnari Grímssyni
starfsmannastjóra Sambandsins fyrir 20.
okt.
Kaupfélag Saurbæinga
Stýrimann og
II. vélstjóra
vantar á 300 tonna bát, sem stundar
landróðra frá Vestfjörðum. Upplýsingar á
skrifstofutíma í síma 94—2518 og eftir
skrifstofutíma 94 — 2521. Ennfremur
vantar tvo beitningamenn.
Innheimtumaður
Óskum að ráða eldri mann til innheimtu-
starfa. Þarf að hafa bíl. Skriflegar um-
sóknir sendist í pósthólf 377.
Skrifstofuvélar h. f.
Hverfisgötu 33,
fíeykjavík.
Stúlkur — stúlkur
Okkur vantar stúlkur til pökkunarstarfa
strax, unnið eftir bónuskerfi.
Isfélag Vestmannaeyja hf.
Vestmannaeyjum,
Sími 99-6927
Afgreiðslumaður
Maður óskast sem fyrst til afgreiðslu- og
annarra starfa við verkfæraverzlun. Þarf
að vera vanur akstri. Framtíðaratvinna.
Uppl. ekki gefnar í síma.
Ingþór Haraldsson hf.,
Ármúla 1.
Maður óskast
í sandblástur og sinkhúðun.
Stálver h.f.,
Funahöfða 1 7,
símar 332 70 — 30540.
Hj úkrunarkonur
Sjúkrahúsið á Akranesi óskar að ráða
þrjár hjúkrunarkonur sem fyrst.
Uppl. gefur forstöðukona í síma 93-23 1 1
frá kl. 13 — 16.
Trésmiður óskast
Vantar góðan, helst vanan vélamann á
trésmíðaverkstæði. Góð vinnuaðstaða.
Hurðaiðjan s. f.,
Kársnesbraut 98, Kópavogi.
Verkstjóri
Óskum að ráða verkstjóra á samsetning-
arverkstæði.
Stáliðjan h. f.
Hlaðbrekku 25,
Kópavogi.
Járniðnaðarmenn
og
Nemar í járniðnaði
óskast. Hafið samband við yfirverkstjóra.
Hamar h / f sími 22 123.
BEZTað auglýsa
íMorgunblaðinu
Frúarleikfimi
Ný námskeið hefjast mánudaginn 1 4. þ.m.
Morguntímar, dagtímar og kvöldtímar.
Innritun stendur yfir.
Upplýsingar í sima 83295, frá kl. 1 3 alla daga,
nema sunnudaga.
Júdódeild
Ármanns,
Ármúla 32.
Frúar-
leikfimi
Melaskóli: Mánudaga og fimmtudaga kl. 9.00
— 10.40 e.h.
Kennari Kristjana Jónsdóttir.
Uppl. í sima 83767.
Austurbæjarskóli: Mánudaga og fimmtudaga kl.
7.50 — 8.40 e.h.
Kennari Kolfinna Sigurvinsdóttir.
Uppl. fyrir hádegi i síma 38955.
Verið með frá byrjun. Fimleikadeild K.R.
Vegna jarðarfarar
Finnboga Guðmundssonar, útgerðarmanns frá
Gerðum, verða skrifstofur okkar lokaðar eftir
hádegi í dag, föstudaginn 1 1. október.
Landssamband ísl. útvegsmanna,
Félag ís/. botnvörpuskipaeigenda.
Ferðir
Akraborgar
eru alla daga frá Akranesi kl. 8,30, kl. 13.15
og kl. 1 7.
Frá Reykjavík kl. 1 0, kl. 1 5 og kl. 1 8,30.
Bílar eru fluttir með öllum
ferðum, ef óskað er.
Sérstakur afslátturfyrir
skólaferðalög og aðra
hópa.
Afgreiðslan.
Erlendum
ferðamönn-
um fækkar
t SEPTEMBER mánuði s.l. komu
alls 15.785 ferðamenn til landsins,
þar af voru íslendingar 9.664, en
útlendingar 6.121. t sama mánuði
á síðasta ári komu 15.197 ferða-
menn til landsins, þá voru tslend-
ingar 8.729, en útlendingar 6.468.
Miðað við sama mánuð í fyrra
hefur því erlendum ferðamönn-
um fækkað um 342, en hinsvegar
hefur íslenzkum ferðamönnum
fjölgað um hvorki meira né
minna en 935.
.jiku|q(ariðonrvlinu"