Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1974 21 Glópalán SÍLDVEIÐARNAR í Norðursjó eru þjóðhagslega óhagstæðar,þeg- ar á heildina er litið, verður að borga með þeim í beinhörðum gjaldeyri. Þetta kom fram hjá LÍU nýverið. Og veiðarnar þar veita aðeins fáeinum sjómönnum góðar tekjur, en aðeins útlendum hagnað í vinnslunni. Þorsteinn Glslason varafiskimálastjóri vfk- ur að því I viðtali í Morgunblað- inu I dag, 1.10., að samið verði við aðilja EBE um áframhald á veiði- heimild við tsland og þeim veitt í framtíðinni undanþága til veiði við Island og þá sennilega til frambúðar friðindi hér við land. Það hafa Englendingar og Færey- ingar nú þegar og Færeyingar á verksmiðjuskipum. Þetta er stór- hættulegt vegna þess, að þessar þjóðir fiska nær eingöngu þorsk, bæði stóran og smáan og þó fyrst og fremst smáan. Það má æra óstöðugan, ef fara á með þessi mál á þann veg, að hagur lands og þjóðar sé fyrir borð borinn til þess að nokkrir menn geti fengið góða aukavinnu I sumarfríum. Það vill svo til, að kjör skip- stjóra eru I sérflokki á öllum nóta- veiðum eða 8% en er rúmlega 4,5% á minni togurunum og rúm- lega 3,5% á þeim stærri. Þetta ber að hafa I huga þegar svona óskir koma fram. Jafnframt hefur fisk- verð hér heima aðeins hækkað um 11% á meðan gengissig og gengislækkun hefur orðið marg- falt meiri og komið Norðursjávar- mönnum til góða. Um fríðindi útlendingum til handa fyrir Norðursjávarveiðarn- ar er þetta að segja. Þorskstofn- inn við Island er nú þegar of- veiddur. Veiðiheimildir til út- lendinga hafa rýrt mjög hag íslenzkra skipa, líklega 10—30%. Stofninn frá 1970 var eini sterki árgangurinn, sem klak heppnað- ist hjá að ráði um langt árabil. Það er vitað að úr þessum árgangi er búið að drepa að drepa of mik- ið nú þegar og það meir en helm- ingur af útlendingum. Mér finnst það hörmulegt hjá varafiskimála- stjóra ef hann vill fórna hagsmun- um landsbyggðarinnar fyrir vest- an, norðan og austan og landsins alls fyrir góða sumarvinnu I Norðursjónum. Glópalán kallar Þorsteinn þetta, og ef satt er, sjá allir hvað þetta er hæpin stefna. Til viðbótar ofanskráðu skal Framhald á bls. 23. «LTJ4WWAW>m Bl Gröfumenn Verkamenn Seltjarnarneskaupstaður vill ráða gröfumenn og verkamenn nú þegar. Matur á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 21 180. 4 KIPAllTGCRÐ RIKISINS M / s Esja ter frá Reykjavík seinni part næstu viku vestur um land í hringferð. Vörumóttaka: föstu- dag, mánudag og þriðjudag. JBergMnblabtb DUGLVSIIICDR #*-*22480 Orðsending frá Barnamúsíkskóla Reykjavíkur Breiðholtsbúar — Breiðholtsbúar Tónlistarkennsla fyrir 6 og 7 ára börn hefst miðvikudaginn 16. október í Fellaskóla. Þeir sem óska eftir skólavist fyrir börn sín mæti í söngstofu Fellaskóla laugardaginn 12. október milli kl. 1 0—1 2 f.h. til innritunar. Skó/astjóri. I.O.O.F. I = 156101 28Vi = 9.0. 1.0.0.F. 12 =155101 18Vi = ER Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja heldur fund í Framsóknarhúsinu i Keflavík laugardaginn 1 2. október kl. 4. Fundarefni annast gestur utanaflandi. Frá Guðspekifélaginu Vísindi og dulræn fræði nefnist erindi, sem Guðmundur Einarsson verkfræðingur, forseti sálarrannsóknarfélagsins, flytur i Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs- stræti 22, i kvöld, föstudag kl. 9. Öllum heimill aðgangur. Suðurnesjafólk — takið eftir Vakningartrúboðinn Thure Bills predikar á samkomunni i kvöld kl. 8.30. Allir hjartanlega velkomnir. Filadelfia Keflavik. 1.0. G.T. Stúkan Freyja nr. 2 1 8 Fundur i kvöld kl. 8.30 i Templarahöllinni, Eiriksgötu 5. Venjuleg fundarstörf. Kaffi eftir fund. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, simar: 1 9633 — 1 1 798. Sunnudagaskóli Sunnudagaskólinn i Æskulýðs- ráðshúsinu að Fríkirkjúvegi 1 1 hefst næstkomandi sunnudag 1 3. október kl. 1 1. Öll börn velkomin. Hjálpræðisherinn i kvöld kl. 20.30 samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ SKOÐA ÚRVAL OKKAR Skipasmíðastöðin byggir og gerir við skip allt að 115 m. I.o.a. einnig birgðarskip. Við gerum einnig breytingar, niðursetningar véla og allar gerðir viðgerða. í tveimur flotkvíum okkar er hægt að gera við skip af stærðunum 370' l.o.a. og 207' l.o.a. THE SHIPYARD ARHUS FLYDEDOK A/s BALTICAGADE 8000 AARHUS C ■ DENMARK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.