Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1974 Þingið storkar Ford Washington 9. október AP — NTB. BANDARÍKJAÞING samþykkti með yfirgnæfandi meirihluta í dag að fella niður hernaðaraðstoð við Tyrkland unz árangur næst varðandi brottflutning tyrkneskra herja frá Kýpur, þrátt fyrir hótun Fords forseta um að beita neitunarvaldi sínu gegn slíku frumvarpi. Sagði Ford sl. þriðjudag, að slík ákvörðun væri óábyrg og vanhugsuð, og myndi draga úr áhrifum Bandarfkjanna f friðarumleitunum á Kýpur. Var samþykktin gerð með 62 atkvæð- um gegn 16, og fer frumvarpið nú til Hvíta hússins. Ef Ford beitir neitunarvaldi sínu verður meiri- hluti % þingmanna bæði í öld- ungadeildinni og fulltrúadeild- inni að greiða atkvæði með þvf til þess að það verði að lögum. Rafmagn feng- ið úr hafinu? London 9. október — NTB. VlSINDAMENN við Edinborgar- háskóla hafa fundið nýja og ódýra aðferð til þess að framleiða rafmagn. Framleiðslan byggist á þvf að nýta bylgjuhreyfingar sjávar, að þvf er brezka blaðið The Times segir. Til þess eru notaðir stórir, fljótandi bylgju- brjótar, samsettir úr hreyfanleg- um hlutum, sem nýta aflið f bylgjuhreyfingunum. Heldur blaðið þvf fram, að slfk aðferð muni geta séð meðalstórri borg fyrir öllu þvf rafmagni, sem hún þarfnast, án mengunarhættu. Einn af vfsindamönnunum hefur nú fengið rfflegan styrk tii að halda áfram tilraunum með þessa aðferð. ENCINN ER ILLA SÉDUR, SEN GEMGUR MED X-9 nema VERÐtR > VEGI FýRIR . MER/ ENÉeÁ 0 EKKI l'HÖGGI ) V/Ð plG, SVO sx ÉG SLEPPl JÍ* þÉR... Phil SRÍIur srnyGLarann e/tir rjenuiausan 09 , SKundarab flogstöð' nni svo þu ©ýeuR HftTTUNMI byrgimn, VAM' lOI & LJÓSKA smAfúlk i»i \m rs ACC0RPIN6 TO MY FI6UR65, AS OUR PITCHER.HÖU HAOAN EARNEP RUN AVERA6E THIð VEAR OF ElöHTV RUN5 P6R6AMEÍ Viltu heyra heyra nokkrar tölur um handboltaleikina okkar, Kalli? Samkvæmt mfnum útreikningum fékkst þú sem markvörður á þig að meðaltali 80 mörk f Jeik! f STAT15TIC5 PON'T Ll£, ) jí V^CHARLIE BROLUN y j* f N0, BUTTHEV 5U(?e\ 5HOOT OFF TH£IR ) V^mouth a lot/ y , ^ . - - - - - _ -. ri — '~mr' ' " • ' '' ' ' *■- *-'21 Tölurnar Ijúga ekki, Kalli! Nei, en þær blaðra heil ósköp! FEROIINIAIMD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.