Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1974 23 — Glópalán Framhald af bls. 21 minna á að mikinn part sumarsins hafa Norðursjávarskipin notið að- stoðar Árna Friðrikssonar, sem gerður er út af Hafrannsóknar- stofnuninni, til leitar og viðgerða á veiðiskipum í Norðursjó. Þetta I finnst Norðursjávarmönnum ekki nægilegt vegna þess, að Árni ! þurfti að sinna athugunum á síld- | inni við Island og einhverju' fleira. Hafa þeir verið aðstoðar- skipslausir um tíma og vilja þeir þegar fá úrbætur. Þetta kom fram | í kvöldfréttum útvarpsins 30. sept. Það má satt vera að nauðsyn AUGLÝSiNGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 sími 25810 sé að fiskiflotinn fái aðstoð, en við togveiðimenn höfum aldrei kynnst þeim Iúxus þau 70 ár, sem togveiðar hafa verið stundaðar, með örfáum undantekningum þó. Um greiðslur af loðnuafurðum í olíusjóð er það að segja, að út- koma loðnuvertíðarinnar er ekki uppgerð enn og er hætt við að allur sjávarútvegurinn verði að axla þær byrðar um það er því máli lýkur. í önnur hús hefur ekki verið að venda undanfarið og er ekki fyrirsjáanlegt að þar verði breyting á. Hlutatryggingarsjóð- ur, olíusjóður og hvað það heitir allt saman er borgað með fiski og fiskverði, og því meira sem fisk- urinn er unninn hér heima þvf meira fer í sameiginlegan sjóð. Þetta ætti varafiskimálastjóri að vita og forðast villandi ummæli um málið. En hitt er annað mál, að hvert og eitt fiskiskip ætti ekki að borga fullt olíuverð sjálft. Það gæti leitt til hagsýni í notkun hennar hjá skipstjórum og út- gerðarmönnum. Það skal tekið fram að þessum orðum er beint til Þorsteins vegna félagsmálaafskipta hans fyrir fiskimannasamtökin, en ekki að honum persónulega. — En mergur málsins er að eigend- ur þessara skipa hafa ekki fengið mannskap þeirra til að fara t.d. á línuveiðar undanfarin vor og sumur. Auðun Auðunsson, Ungtemplarar. Munið dansleikinn í Templarahöllinni í kvöld kl. 21 — 01. Tríó Þorsteins Guðmundssonar leikur fyrir dansi. Aldurstakmark. Munið nafnskírteinin. ÍUT Dansleikur Alþýöuhúsinu, Hafnarfirði Hljómsveitin Lafið leikur frá kl. 9 — 1. Mætið öll. Inóiel ^riöjubagur Soóin ýsa meó hamsafloti eóa smjöri jFimmtuöagur Steiktar fiskbollur meó hrísgrj.ogkarry Xaugaröagur Soóinn saltfiskur og skata með hamsafloti eóa smjöri iílanuöagur Kjöt og kjötsúpa itliöinkuöagur Léttsaltað uxabrjóst meó hvítkálsjafningi jföötuöagur Saltkjöt og baunir ^>unnuöagur Fjölbreyttur hádegis- og sérréttarmatseóill óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: AUSTURBÆR Hverfisgata 63 —105, Hátún.i Grænahlíð, Þingholtsstræti, Sól- eyjargata. VESTURBÆR Vesturgata 3—45. Nýlendugata. ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, Fossvogsblett- ir, SELTJARNARNES Miðbraut, Skólabraut. KÓPAVOGUR Hrauntunga. Upplýsingar í síma 35408. ARNARNES Blaðburðarfólk vantar FLATIR Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 52252. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. gefur Guðjón R. Sigurðsson í síma 2429 eða afgreiðslan í Reykja- vík, sími 1 01 00. simi 1 1 544; THEFRENCH CONNECTION Blaðadómar. „ÞESSI MYND ER GÆDD NÆSTUM ÓTRÚLEGRI SPENNU. Hún hefur inni að halda meðal mjög margra hrollvekjandi ánægjuefna einhvern snilldarlegast framkvæmda eltingarleik, sem ég hef nokkru sinni séð. Þetta er mjög góð, ný gerð kvikmynda, sem gerð er með eins gömlum efniviði og lögreglu og bófum, spennu og eltingarleikjurp og tlðum skotbardögum. Atburðarásin er með glæstum hraða." — Roger Greenspurn, New York Times. „HRESSILEGASTA ELTINGARLEIKSATRIÐI SÍÐAN Á DÖGUM ÞÖGLU MYNDANNA. Sem mynd um baráttu lögreglu við bófa vekur hún meiri samfellda eftirtekt og spennu en nokkur átakamynd hefur gert árum saman." — Paul D. Dimmermann, Newsweek. „ÉG SAT Á STÓLBRÍKINNI. Ég veit ekki um neina kvikmynd I dag, sem hefur upp á meiri sepnnu að bjóða." — H. Alpert, Saturday Review. „HREINT DÝNAMÍT. Hin gikkhröðu, sprengisnöggu atriði og háspennueltingarleikir (eltingaleikurinn i „Bullitt" fölnar i samanburði) fá ykkur bókstaflega til að grípa andann á lofti." — Kathleen Carroll, New York Daily News „BEZTA ÆSISPENNUMYND ÁRSINS. Hún er svo spennandi, svo raunveruleg, svo áköf, að ykkur finnst að henni lokinni, að þið hafið verið i erfiðri likamsþjálfun. William Friedkin leikstjóri heldur hraðri atburðarás, og oft á þann hátt, að þið eruð í hlutverki nærstadds manns, sem fylgist með á miklum hraða. Setjið hana efst á blað yfir það, sem þið verðið að sjá af spennandi myndum og farið snemma til að forðast troðninginn." Archer Winsten, New York Post. „AFBURÐA SKEMMTUN. FRÁBÆR KVIKMYNDA- KVIKMYND. Hún inniheldur þau mörgu atriði, sem algerlega fullnægjandi kvikmynda-kvikmynd verður að hafa að geyma: Áhrifamikil atriði úr daglegu lifi, næma lýsingu á samtímanum og ágæta myndatöku.' Judith Crist, NBC — TV. w ^ 2a TIIT CCNTURV-FOl M S. K § FRENCH CONNECTION I tN THE GREAT TRADITION I OF AMERICAN THRILLERS. 20tm CENTURY-FOX PRESENTS "THE FRENCH CoNNECTtON ' A PHIUP D ANTONIPR00UCT10N »« GENE HACKMAN FERNANOOREY ROY SCHEIDER TONYLOBtANCO MARCELBOZZUffl owcnox WILLIAM FRIEDKIN «w«forr PHIUP D'ANTONI fssocwm noouxs KENNETH UTT uK0TM>wxa> G.DAVIO SCHINE s«t-s.,o. ERNEST TIOYMAN ootDonelus otlor bv de luxe* LRh-s&H „HÖRKUSPENNANDI LÖGREGLUSAGA. Æsilegur, tvisýnn kappakstur við járnbrautarlest á hábraut, sem gerir — hvort sem menn trúa þvi eða ekki — hinn fræga eltingarleik i „Bullitt" að Ljósálfaboðhlaupi í samanburði. Þetta er mynd, sem lyftir ykkur úr sætunum." — Bob Salmaggi, Group W Radio.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.