Morgunblaðið - 11.10.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÖBER 1974
29
félk í
fréttum
Þreytumerki á útvarpsdagskránni
(Jtvarpsdagskráin er nú farin að bera þess æ meiri merki, að
senn fer að Ifða að þvf að árstfðaskipti verði f þessari stofnun sem
annars staðar. Lftið er um forvitnilegt efni, en vonandi stendur
það til bóta með sflækkandi sól. Framhaldssögur, poppþættir og
fastir liðir skiptast á allan liðlangan daginn, með einstaka
spjallþætti á vfð og dreif.
Kastljós á fréttaviðburði og morðmál
Sjónvarpsdagskrá kvöldsins er dæmigerð fyrir föstudagana en
að vfsu hefur hún nú vænkast mjög sfðan Landshornið birtist á
ný — að vfsu undir nýju nafni, Kastljós, og með helmingi fleiri
„vitorðsmönnum" en áður var. Við skulum bara vona, að þátt-
urinn kafni ekki undir nafni.
Að loknum fréttum fáum við að sjá enn einn þáttinn um
lögregluforingjann eldklára. Að þessu sinni finnst dularfullt Ifk f
þyrnirunna, og það eina, sem vert er að ljóstra upp að sinni er
það, sem raunar allir vita fyrirfram, sem sé það, að vitaskuld
tekst lögregluforingjanum að varpa ljósi á málavexti. þótt um
sfðir sé. En þannig eru nú einu sinni allar almennilegar glæpa-
myndir.
Útvarp Reykfavík ^
FÖSTUDAGUR
11. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 8.45: Vil-
borg Dagbjartsdóttir les fyrri hluta
„Ævintýris um strákana brjá“ eftir
Rut Magnúsdóttur.
Spjallaó vió bændur kl. 10.05.
Morgunpopp kl. 10.25
Morguntónleikar kl. 11.00: Camillo
Wanausek og Pro Musica hljómsveitin
f Vfn leika Flautukonsert f D-dúr eftir
Boccherini / Gérard Souzay syngur
arfur eftir Lully við undirleik Ensku
kámmersveitarinnar / Annie Challan
og hljómsveitin Antiqua Musica leika
Hörpukonsert f C-tlúr eftir Ernst
Eichner.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Sfðdegissagan: „Skjóttu hundinn
þinn“ eftir Bent Nielsen Guðrún Guð-
laugsdóttir les þýðingu sfna (13).
15.00 M iðdegistón leikar
Julian Bream leikur á gftar Sónötu f
A-dúr eftir Paganini. Concertgebouw-
hljómsveitin leikur „Dafnis og Klói“,
hljómsveitarsvftu eftir Ravel og „óð
um látna prinsessu“ eftir sama tón-
skáld; Bernhard Haitink stj.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphornið
17.10 Tónleikar.
17.30 Pflagrfmsför tíl lækningalindar-
innar f Lourdes
Ingibjörg Jóhannsdóttir les frásögu
eftir Guðrúnu Jacobsen (2).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Spurt og svarað
Svala Valdimarsdóttir leitar svara við
spurningum hlustenda.
20.00 Sinfónfskir tónleikar
a. Konsert fyrir pfanó og blásarasveit
eftir Igor Stravinský. Michel Beroff og
Sinfónfuhljómsveit Parfsarborgar
leika; Seiji Ozwa stj.
b. Sinfónfa nr. 1 f e-moll op. 39 eftir
Jean Sibelius. Fflharmónfusveitin f
Vín leikur; Lorin Maazel stj.
20.55 Litið yfir langa ævi
Jón R. lljálmarsson skólastjóri talar
við Einar Sigurfinnsson f Hveragerði.
21.30 Útvarpssagan: „Gangvirkið“ eftir
Ólaf Jóhann Sigurðsson
Þorsteinn Gunnarsson leikari byrjar
lestur sögunnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Búnaðarþáttur: Frá innstu byggðum f
Bárðardal
Gfsli Kristjánsson ritstjóri ræðir við
Héðin Höskuldsson bónda á Bólstað.
22.35 Afangar
Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar
Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars-
sonar.
23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
12. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 8.45: Vil-
borg Dagbjartsdóttir les sfðari hluta
,'Ævintýris um strákana þrjá“ eftir
Rut Magnúsdóttur.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli
liða.
óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.30 Léttlög.
14.00 Arfleifð f tónum
Baldur Pálmason tekur fram hljóm-
plötur nokkurra þekktra tónlistar-
manna, sem létust árið 1972.
15.30 Á ferðinni
ökumaður: Árni Þór Eymundsson.
(16.00 Fréttir).
16.15 Veðurfregnir.
Horft um öxl og fram á við.
Gfsli Helgason fjallar um útvarpsdag-
skrána.
17.00 Evrópukeppni landsliða f knatt-
spyrnu:
Fyrri leikur Austur-Þjóðverja og Is-
lendinga.
Jón Ásgeirsson lýsir sfðari hálfleik í
Magdeburg.
17.45 Söngvar f léttum dúr. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Landsiag og leiðir
ólafur Haraldsson flytur erindi eftir
dr. Harald Matthfasson um Hvftá í
Arnessýslu.
20.00 Danssýningarlög
Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur;
Richard Bonynge stj.
20.30 Frá Vestur-tslendingum; — IX.
Ævar R. Kvaran sér um þáttinn.
21.15 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður plötum
á fóninn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
Á shfánum
FÖSTUDAGUR
11. október 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veðurog auglýsingar
20.35 Lögregluforinginn
Þýskur sakamálamyndaflokkur.
Lfkið f þyrnirunnanum
Þýðandi Auður Gestsdóttir.
21.30 Kastljós
Fréttaskýringaþáttur.
Umsjónarmaður Eiður Guðnason.
22.00 Jassforum
Norskur músfkþáttur.
Píanistinn Paul Bley og tveir félagar
hans leika „nútfmajass“.
(Nordvision — Norska sjónvarpið)
22.30 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
12. október 1974
17.00 Enska knattspyrnan
18.00 fþróttir
Meðal efnis f þættinum verður mynd
frá leik Fram og Reel Madrid.
Umsjónarmaður ómar Ragnarsson.
Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Læknir á lausum kili
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20.55 Sveinn Dúfa
Fyrst les Gfsli Halldórsson, leikari,
kvæðið um Svein Dúfu eftir finnska
skáldið Johan Ludvig Runeberg f
þýðingu Matthfasar Jochumssonar.
Sfðan verður sýnd finnsk bfómynd frá
árinu 1958, byggð á þessu sama kvæði.
Aðalhlutverk Veikko Sinísalo.
Þýðandi Kristfn Mántylá.
Aðalpersónan, Sveinn, er finnskur pilt-
ur, yngstur f hópi margra systkina.
Hann er hraustmenni að burðum, en er
ekki talinn stfga f vitið, og er þar að
auki hinn mesti klaufi til allra verka.
Sveini leiðist, sem vonlegt er, að sæta
sffelldum aðfinnslum og spéi, og
ákveður þvf loks að ganga í herinn, f
von um að verða þannig föðurlandi
sfnu og kónginum að einhverju liði. Og
sú von bregst honum ekki, þvf þótt
höfuðið sé f sljórra lagi, er hjartað á
réttum stað.
23.25 Dagskrárlok.
Verðuraö vera
ígler-plastbúri
David litli, sem er aðeins
þriggja ára gamall, á við
erfiðan sjúkdóm að etja.
David skortir allt viðnám
gegn bakterium, og verður
því að búa í þessu gler-plast
búri, sem við sjáum hann f
þarna á myndinni. Á mynd-
inni til vinstri er David litli
að skríða inn í svefnherberg-
ið sitt, en á myndinni til
hægri er hann að hjóla f
leikherberginu.
Alltgekk að óskum
Kominn í mark sem heims-
meistari og konan ljómar líka.
Þetta eru hjónin Emerson Fitti-
paldi og Maria Helena Fitti-
paldi. Kappaksturinn í Watkins
Glen var fyrir hann auðveldur,
þar sem hann þurfti ekki að
sigra til að verða heimsmeist-
ari. Hann varð þar fjórði og þar
með heimsmeistari í kapp-
akstri. Fittipaldi segist alltaf
hafa mynd af konunni sinni
með í kappaksturinn . . .
Kannski það sé þessvegna sem
Magnúsmeð
MASTERMMD
Okkar ágæti landi,
Magnús Magnússon, sem er
sjónvarpsmaður f Bretlandi,
eða hjá BBC, er þar með
spurningaþátt, sem náð
hefur mjög miklum vin-
sældum og heitir MASTER-
MIND, og er talið, að um tólf
milljón manns horfi á út-
sendingu þáttarins f hvert
v______________
Reifaður Glistrup
Margir hafa eflaust velt því
fyrir sér hvað komið hafi fyrir
Mogens Glistrup. Síðustu
myndir af honum sýna að hann
er með reifaða hönd, og virðist
eiga voða bágt . . . „Það gæti
stundum komið sér vel, ef
vinstri höndin vissi hvað sú
hægri gerði“ ... — sagði Gli-
strup. Sú hægri skellti nefni-
lega bilhurðinni á fingurna á
þeirri vinstri . . . klaufalegt
það ... 7 ... 9 ... 13.
sinn. Yfir 2.500 manns sóttu
um að komast að f þáttunum
sem gestir, en aðeins 48 voru
valdir úr þeim hópi. Rétt
þykir að geta þess, að engir
karlmenn hafa sigrað f þátt-
unum til þessa.
Bowie og Taylor
Elisabet Taylor féll algerlega
fyrir brezku poppstjörnunni
David Bowie, eftir að hafa verið
á hljómleikum hjá honum í
London nú fyrir skömmu.
Elfsabet lét þau orð falla, að
hún vildi leika með honum í
sinni næstu mynd.