Morgunblaðið - 13.10.1974, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 13.10.1974, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAPIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÖBER 1974 Þónmn Amóra Sturhi- dóttir frá Bolungavik Fæddur 22. febrúar 1893. Dðinn 3. september 1974. „Hver á sér fegra föðurland, með fjöll og dal-og bláan sand.“ Hulda. Seyðisfjörður býður þeim í hug, er siglir inn hann upp á friðsæld og fegurð. Til Seyðisfjarðar kom einn af landnámsmönnum og festi rætur við fjörðinn. Fjörðurinn mun hafa boðið upp á gott bjarg- ræði til lands og sjávar, er hann byggðist. Báðum megin fjarðar byggðist hvert stórbýlið af öðru. Á suðurströndinni utar miðju er jörð, er heitir Þórarinsstaðir. Um síðustu aldamót bjuggu þar hjón, Sigurður Jónsson og Þórunn Sigurðardóttir, hófu þar stórat- vinnurekstur, útgerð og land- búnað, er stóð iengi með miklum blóma. Þeim Sigurði og Þórunni fæddist sonur, er hlaut nafnið Þórarinn. Hans vil ég nú minnast, er hann er nú horfinn okkur. Það er æði löng sjávargata að sjó frá Þórarinsstöðum, en þaðan sést vel til hafs upp á það hvernig sjó- veður mundi verða, en við sjóinn er mjög góð aðstaða, aðdýpi mikið og gott að gera aðstöðu fyrir báta. Þórarinn kynntist ungur öllum störfum hjá föður sínum og var strax þátttakandi í dagsins önn. Því var viðbrugðið hvað mikil reglusemi var á öllu, er við kom Þórarinsstaðaheimilinu, er Sigurður lifði. Að honum látnum tók Þórarinn við búi og annarri umsýslu, hann hélt sömu reglu- seminni við. Frá Þórarinsstöðum t Innilega þakka ég þeim, sem auðsýndu mér samúð og hluttekningu við andlát og útför eiginmanns míns GÍSLA JÓHANNESSONAR, Freyjugötu 19, Sauðárkróki. Sérstaklega vil ég þakka læknum og starfsfólki sjúkrahúsinu Sauðár- króki. Jónína Árnadóttir. t ODDNÝ STEFÁNSDÓTTIR frá Knarrarnesi lést að Hrafnistu 7. þ.m. Útförin fer fram þriðjudaginn 1 5. október kl. 1 3.30 frá Fossvogskirkju. Systur hinnar látnu. t Sonur okkar, bróðir og faðir. KARLSMÁRI MAGNÚSSON, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju, mánudaginn 14. okt. kl. 14. kl. 14. Leopoldína Bjarnadóttir, Magnús Pétursson, Sigrfður E. Magnúsdóttir, Bjarni P. Magnússon, Hallgrímur Þ. Magnússon, Sigrún K. Magnúsdóttir, og Kristfn Karlsdóttir. Bróðir okkar t GÍSLI ÓLAFSSON, loftskeytamaður. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. október kl. 10.30. Svava Ólafsdóttir, Fjóla Ólafsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, HAUKUR HELGASON. fyrrverandi húsvörður, Kópavogsskóla, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 1 5. október kl. 3 e.h. Halldóra Guðmundsdóttir, Helgi Hauksson, Guðmundur Hauksson, Rannveig Þ. Garðarsdóttir. t Innilegar þakkir færum við þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug viðfráfall SIGRÍÐAR ÁSTHILDAR GUÐJÓNSDÓTTUR, Hávallagötu 53. Einnig færum við heimilislækni hennar, svo og læknum og hjúkrunar- fólki deildar A-5, Borgarspltalanum þakklæti fyrir frábæra aðstoð og hjúkrun í veikindum hennar. Kristinn Kristjánsson, Brynbildur og Geir R. Andersen, Kristinn, fvar og Sigriður Ásthildur Andersen. voru gerðir út 2 mótorbátar í stærra lagi en bátar gerðust þá. Á þessum bátum var einvala lið að prúðmennsku og dugnaði, enda þótti þeim áhöfnum vænt um hús- bændur sína, þá Sigurð og Þór- arin. Útgerð var mikii af fleiri frá Þórarinsstaðaeyrum eins og þær voru oftast nefndar. A stríðs- árunum 1939—'45 varð svo mikil röskun á aliri atvinnu, ekki sizt hvað við kom útgerð. Verkunarað- ferðir á fiski breyttust, allt varð erfiðara, einnig að haida áfram útgerð. Fólk átti kost á atvinnu fyrir hátt kaup, svo að útgerð lagðist niður að mestu leyti á Þór- arinsstaðaeyrum. Þórarinn Sigurðsson yfirgaf ekki jörð sína, þótt hætt væri við útgerð. Hann bjó á jörð sinni, snotru búi, um lengri tíma, þó að flestir væru burt fiuttir, er næst honum bjuggu. Það kom að því, að hann varð að yfirgefa jörð sína og skilja hana eftir í eyði, sem fleiri hafa þurft að gera. Þórarinn flutti inn í Seyðisfjarðarkaupstað. Meðan Þórarinn var á jörð sinni gegndi hann hreppsstjórastarfi í Seyðis- fjarðarhreppi. Allar skýrslur og fleiri gjörðir hans í því starfi leysti hann af hendi með snyrti- mennsku, svo til var tekið. I Seyðisfjarðarkaupstað vann hann í mörg ár á skrifstofu hjá raf- veitunum, þar fékk hann lof fyrir starf sitt. Þórarinn Sigurðsson var sérstakt prúðmenni f allri framkomu. Hann var orðtraustur maður, orðum hans mátti hver treysta. Hann var þeim tryggur, er hann tók tryggð við. Þórarinn Sigurðsson var grandvar maður f allri framkomu. Hann naut virðingar þeirra, er kynntust honum. Ég hef hér að framan leitazt við að lýsa því sem mestu máli skiptir, störfum og umhverfi er Þórarinn Sigurðsson starfaði að. Þau orð, sem eru úr kvæði Huldu, sem ég tileinka Þórarni, eiga við það umhverfi, er honum var kærast. Minning um góðan dreng geymist mér í huga. Sigurður Stefðnsson frá Stakkahifð. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður minnar, GUÐBJARGAR JÓNS- DÓTTUR, frá Bolungarvfk. Jensina Þórarinsdóttir, Gfsli Guðmundsson, Kristfn G. Gfsladóttir, Konráð Gfslason. t Eiginmaður minn og faðir okkar HJÁLMAR HALLDÓRSSON, frá Seyðisfirði, Rauðarárstfg 32, lést 3 október. Jarðarförin hefur farið fram. Hrafnhildur Leifsdóttir, Hildur Hjálmarsdóttir, Leifur Hjálmarsson. LOPAPEYSUR Kaupum vel prjónaðar lopapeysur. Hækkað verð. Móttaka alla virka daga nema laugardaga kl. 9— 12. Rammagerðin, Hafnarstræti 19. NYSM ERUM FLUTTIR með trésmíðaverkstæði okkar að AUÐBREKKU 63 Kópavogi. Getum á ný tekið á móti pöntunum á ýmis konar sérsmíði, í stærri og betri húsakynnum. Eigum á lager meðal annars góða svefnbekki á mjög lágu verði. Grensásvegi 50 sími 81612 Auðbrekku 63, Sími 44600

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.