Morgunblaðið - 24.10.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.10.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1974 BÓLSTAÐARHLÍÐ 5 herb. ibúð um 127 ferm. á 4. hæð. íbúðin er stofur, eldhús með borðkrók, hjónaherbergi 2 barnaherbergi og baðherbergi. Parkett og teppi. 2falt verk- smiðjugler i gluggum. (búðin er i mjög góðu standi. Mikið útsýni. Sér hiti. HRAUNBÆR Óvenju falleg 3ja herb. ibúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) um 97 ferm. (búðin er suðurstofa rúmgóð með svölum, eldhús með borð- krók, svefnherbergi, svefnher- bergisgangur, barnaherbergi og baðherbergi með lögn fyrir þvottavél, en einnig þvottaher- bergi í kjallara. Góðir skápar og innréttingar. Sér hiti (mælar á ofnum). HAFNARFJÖRÐUR 4ra herb. ibúð, um 100 ferm. á efri hæð i 5 ára gömlu fjórbýlis- húsi. Stór innbyggður bílskúr fylgir. Nýtizku ibúð með falleg- um innréttingum. Gott útsýni. 1. og 2. veðréttur laus. VÍÐIMELUR Efri hæð í tvilyftu húsi um 100 ferm. er til sölu. Á hæðinni er 3ja herb. íbúð eldhús og baðher- bergi endurnýjað. 2falt verk- smiðjugler í gluggum. Ný teppi. Sér inngangur. Svalir. STÓR RISHÆÐ við Miklubraut er til sölu. íbúðin er um 160 ferm. og er 5 herb. ibúð. Kvistir á öllum stofum og herbergjum. Mikið af skápum. Sér hiti. ÁLFTAMÝRI 3—4ra herb. íbúð um 96 ferm. á 3ju hæð. (búðin er stofa, borð- stofa, svefnherbergi, barnaher- bergi baðherbergi og nýtizkulegt eldhús með borðkrók. Bilskúr fylgir og stór geymsla i kjallara. ÓDÝR EN GÓÐ 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skipastund er til sölu. fbúðin er i timburhúsi sem er nýklætt utan og litur einnig mjög vel út að innan. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, eldhús, flisalagt baðher- bergi, svefnherbergi með skáp- um. 2falt gler. Teppi á gólfum. Sér hiti. 2JA HERB. ibúð við Eskihlið er til sölu. Rúm- góð, á 4. hæð i góðu standi. Herb. i risi fylgir. AUSTURGERÐI Einbýlishús steinsteypt, hæð og kjallari. Á hæðinni er afar falleg 140 ferm. ibúð, stofur, skáli anddyri eldhús, hjónaherbergi og 3 barnaherb. og baðherbergi. í kjallara sem er ofanjarðar er eitt íbúðarherbergi, bilgeymsla og þvottáhús. Einn af fallegustu görðum Kópavogs. LAUGALÆKUR Stórt raðhús með 8 herb. ibúð og bílskúr. Fallegar viðar- klæðingar 2falt verksmiðjugler. Laus strax. SAFAMÝRI 4ra herb. ibúð á 1. hæð, um 1 08 ferm. 1 stofa og 3 svefnher- bergi, baðherbergi og eldhús með borðkrók. Sér hiti. Nýjar ibúðir bætast á söluskrá daglega. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400 26600 Álfaskeið, Hfj. 3ja herb. 96 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Suður svalir. Bilskúrs- réttur. Verð: 4.3 millj. Útb.: 3.0 millj. Álfheimar 4ra herb. 1 04 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Suður svalir. Verð: 5.0 millj. Arnarhraun, Hfj. 3ja herb. 1 00 fm. ibúð á 2. hæð i nýlegu húsi. Sér þvottaherb. Verð: 4.3 millj. Útb.: 3.0 millj. Ásbraut, Kóp. 3ja herb. 83 fm. íbúð á 2. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð: 4.0 milj. Útb.: 3.0 millj. Auðbrekka, Kóp. 2ja herb. ibúð á jarðhæð i þri- býlishúsi. Bilskúrsréttur. Verð: 2.7 millj. Barðavogur 3ja herb. 87 fm. kjallaraíbúð i þribýlishúsi. Sér hiti. Sér inn- gangur. Laus strax. Verð 3.4 millj. Efstaland 2ja herb. litil ibúð á jarðhæð í blokk. Verð.: 3.0 millj. Framnesvegur 1 1 7 fm. glæsileg ibúð á 3. hæð (efstu) i blokk. (búðin hentar vel fámennri fjölskyldu. Verð: 6.0 millj. Hjallabraut, Hfj. 4ra — 5 herb. 122 fm. enda- ibúð á 3. hæð i blokk. Ekki fullgerð ibúð, en sameign full- gerð. Sér þvottaherb. Verð: 5.2 millj. Hrísateigur Raðhús, sem er tvær hæðir og kjallari. Á hæðinni eru stofur, eldhús, snyrting og forstofa. Á efri hæð eru 4 svefnherb. og baðherb. í kjallara eru tvö íbúðarherb., geymslur og þvotta- herb. Hægt að innrétta 2ja herb. ibúð i kjallara. Tvennar svalir. Bilskúrsplata. Gott hús. Verð: 1 1.0 millj. Jörvabakki 4ra herb. 1 00 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Föndurherb. i kjallara. Góð ibúð. Laus strax. Verð: 5.0 millj. Kársnesbraut, Kóp. Einbýli/tvibýli: Húseign, sem er tvær hæðir. Á neðri hæð er 3ja herb. ibúð. Á efri hæð er 4ra herb. ibúð. Stór bílskúr. Verð: 8.5 millj. Laufvangur, Hfj. 3ja herb. rúmgóð endaíbúð á 3. hæð í blokk. Sér þvottaherb. Falleg ibúð. Verð: 4.5 millj. Óðinsgata 3ja herb. samþykkt risibúð i þri- býlishúsi. Snyrtileg ibúð. Sér hiti. Verð: 3.1 millj. Skipasund 3ja herb. ibúð á 1. hæð i par- húsi. Bilskúrsréttur. Verð: 3.7 millj. Þverbrekka, Kóp. 2ja herb. falleg ibúð á 2. hæð i blokk. Verð: 3.2 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 ('Silli&Valdi) simi 26600 Æsufell Til sölu falleg 2ja herb. íbúð á 3ju hæð í ÆSUFELLI. íbúðinni fylgir mikið í sameign þ. á m. frystihólf, hlutdeild í 1 2 einstaklingsherbergj- um, leikskóla, hárgreiðslustofu, sauna, húsvarðaríbúð, þakgarði o.fl. Útb. má skipta fram í nóv. 1975. Fasteignamiðstöðin, Hafnarstræti 1 1, símar 20424 — 14120, heima 85798. Leiguíbúð óskast Hefi verið beðinn að útvega 4ra herbergja íbúð á leigu í Reykjavík, Kópavogi eða nágrenni. Góðir leigjendur. Fyrirframgreiðsla. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu4. Sími 14314. SÍMIIER 24300 til sölu og sýnis 24. í Háaleitis- hverfi 4ra herb. íbúð, ásamt bílskúr. Gæti losnað fljótlega. Útborgun má koma í áföngum. f Breiðholtshverfi nýleg 4ra herb. íbúð á hagstæðu verði. Útborgun má skipta. 5 herb. íbúð í steinhúsi í eldri borgarhlutan- um. Útborgun aðeins 2 millj. Lítil 3ja herb. ibúð í steinhúsi i vesturborginni. Út- borgun 500 þús. strax og 500 eftir áramót. 2ja herb. íbúð i steinhúsi við Freyjugötu. Út- borgun 900 þús. Einbýlishús, raðhús, par- hús, 2ja íbúða hús með bílskúr og 2ja — 7 herb. ibúðir o.m.fl. ,\ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 S.mi 24300 utan skrifstofutima 18546 1-72-15 Höfum hús i smiðum á Settjarnarnesi, Skerjafirði og Stóragerðissvæði. Einbýlishús fullgerð og i smið- um, 70 fm. ibúð við Blómvallagötu. 95 fm ibúð við Hraunbæ. 1 07 fm ibúð við Stóragerði. 90 fm ibúð við Lundarbrekku. 95 fm ibúð við Meistaravelli. 1 10 fm ibúð við Jörvabakka. 1 00 fm íbúð við Æsufell. Barna- gæsla í sambandi við húsið. 95 fm ibúð i Laugarnesi. Höfum kaupendur af ýmsum stærðum ibúðum viðs vegar um borgina. Skipa- og Fasteignamarkaðurinn, Miðbæjarmarkaðnum, Aðalstræti 9, simi 17215, heimasimi 82457. Sölustjóri Sigurður Haraldsson. Lögmaður Jón Einar Jakobs. TilSölu: 1 67 67 Sfmar: 1 67 68 Fokhelt einbýlishús við Viðigrund, Kópavogi, um 126 fm hús á einni hæð. Beðið eftir húsnæðismálaláni. Teikningar á skrifstofunni. í skiptum raðhús i Breiðholti III um 127 fm. Tilbúið undir tréverk. ( skipt- um fyrir 3ja — 4ra herb. íbúð. 5 herb. sérhæð um 100 fm ibúð i tvibýlishúsi við Laufás, Garðahreppi. Bilskúr. 4ra herb. sérhæð um 1 1 7 fm neðri hæð í þribýlis- húsi, við Hrisateig. 4ra herb. íbúð á 1. hæð i blokk við Álfheima 4ra herb. íbúð, bílskúr um 95 fm kjallaraibúð i tvibýlis- húsi. (Ósamþykkt). við Efsta- sund, 48 fm bílskúr með gryfju. Útborgun 1,5 — 2 milljónir. 3ja herb. íbúð i kjallara við Laugateig. Litið niðurgrafin. Góð ibúð. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Laugaveg. 2ja herb. íbúð á 2. hæð í háhýsi við Þverbrekku í Kópavogi. Einstakljngsíbúð ofarlega i háhýsi við Austurbrún, Suðursvalir. Höfum kaupendur á bið- lista af stórum og smá- um eignum. Verðmetum íbúðina samdægurs. Einar Sigurösson, farl Ingólfsstræti 4, simi 16767 EFTIR LOKUN —43037 Einbýlishús og raðhús í smiðum Höfum til sölumeðferðar úrval einbýlishúsa og raðhúsa i Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mos- fellssveit, Hafnarfirði og Hvera- gerði. Skiptamöguleikar í mörg- um tilfellum á tilbúnum íbúðum. Teikn. og upplýs. á skrifstofunni. Gamalt einbýlishús i Hafnarfirði. 5 herbergja gamalt einbýlishús úr timbri á steinkjallara. Girt fal- leg lóð. Verð 4,5 millj. Útborgun 3,3 millj., sem má skipta. Við Birkigrund. Grunnur og plata að 195 fm raðhúsi. 1000 m af mðtatimbri fylgja. Verð 2 millj. Teikningar á skrifstofunni. Við Hallabraut. 5 herbergja ný ibúð á 3. hæð. (ekki alveg frágengin). Verð 5,2 millj. Útb. 3,6 millj. Við Hraunbæ. 4ra herbergja vönduð íbúð á 2. hæð. Útborgun3,5 millj. Við Jörvabakka 4ra herb. mjög vönduð ibúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 3,5 millj. Á Högunum. 3ja herbergja góð kjallaraibúð. Sér inngangur. Sér hitalögn. Parkett. Nýtt gler. Gæti losnað strax. Útb. 2,5 millj. Rishæð í Hf. 3ja herbergja 90 fm. björt og falleg rishæð i tvibýlishúsi. Teppi. Viðarklæðingar. Útb. 2 millj. Risibúð við Melgerði Kópavogi 3ja herb. rúmgóð risibúð. Utb. 2 millj. sem má skipta á 1 ár. Laus strax. Höfum fjársterka kaup- endur að raðhúsi í Fossvogi og sérhæð í Safamýri. Höfum kaupanda með 6—8 milljónir að sérhæð i Vesturbæ eða Sel- tjarnarnesi. EiGnRmioLunm VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson 28444 Blönduhlíð 4ra herb. 100 fm. risibúð. íbúð- in er stofa, 3 svefnh. eldhús og bað. Mjög falleg ibúð. Hraunbær 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Sam- eign fullfrágengin. Mjög góð ibúð. Mosgerði 3ja herb. kjallaraibúð. Sérinn- gangur, sérhiti. Góð ibúð. Langholtsvegur 3ja herb. 95 fm. kjallaraibúð. íbúðin er i góðu standi. Hraunbær 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Mjög fallegar harðviðarinnréttingar. Vönduð ibúð. Kóngsbakki 2ja herb. ibúð á 1, hæð. Mjög falleg ibúð. Sérþvottahús i kjallara. 1=77 HÚSEIGNIR VELTUSUNOIt O CI#ID SIMI2S444 &. 3l«lr EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 EINBÝLISHÚS í Stekkjahverfi. Á aðalhæð, sem er um 1 60 ferm. eru 2 stofur, eldhús, fjölskylduherb. með arni. Á svefnherb.gangi 4 svefnherb. og bað. Þvottahús og gestasnyrt- ing á hæðinni. Á jarðhæð er rúmgóður bilskúr og geymsla. Ræktuð lóð. 5—6 HERBERGJA Nýleg vönduð 130 ferm. ibúð i Breiðholti I. Tvöfaldur bilskúr ! fylgir, mjög gott útsýni. 5 HERBERGJA Nýleg 1 30 ferm. ibúðarhæð við Kelduhvamm Hafn. Sér inn- gnagur. Sér hiti, bilskúrsréttindi fylgja. 4RA HERBERGJA Rishæð við Kársnesbraut. íbúðin er litið undir súð og i góðu ! standi, Laus til afhendingar fljót- lega. Útborgun má skipta á þetta og næsta ár. 3JA HERBERGJA Nýleg vönduð ibúð við Hraun- bæ. íbúðin er um 97 ferm. 2JA HERBERGJA Nýleg jarðhæð i Fossvogshverfi. íbúðin mjög falleg með sérhönn- uðum innréttingum. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Til sölu 2ja herb. íbúðir við Gaukshóla, Laugaveg, Maríubakka og Vesturberg. 3ja herb. íbúðir við Gréttisgötu, Laugaveg, Dvergabakka, Njálsgötu og Mariubakka. 4ra herb. ibúðir við Háaleitisbraut, Hofteig og Framnesveg. 5 herb íbúðir við Álftahóla, Bugðulæk og Vesturgötu. Fasteignasalan Ægisgötu 10. 3. hæð sími 18138. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Við Sæviðarsund 3ja herb. vönduð ibúð i fjórbýlis- húsi. Innbyggður bilskúr. Svalir i suður og vestur. Sérhiti. Raðhús við Völvufell 130 fm mjög vönduð eign. Full- búið. Við Dúfnahóla 5 herb. ca. 135 fm ibúð tilbúin undir tréverk og málningu. Glæsilegt útsýni. Til afhendingar strax. Við Dúfnahóla 5 herb. fullbúin íbúð. Sérþvotta- hús. Innbyggður bílskúr. Við Álfheima 3ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýl- ishúsi. Sérhiti. Sérinngangur. í Hafnarfirði 3ja herb. íbúð sérþvottahús. Bíl- skúrsréttur. í Kópavogi 3ja herb. ca. 90 fm ibúð á 2. hæð i tvibýlishúsi. Suðursvalir. Sérhiti. Sérinngangur. Stór bil- skúr. Við Mávahlíð 3ja herb. rúmgóð samþykkt jarð- hæð. Sérinngangur. Á Seyðisfirði fokhelt 140 fm timburhús. Til afhendingar strax. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 HÆÐ SÍMI 28888 kvöld og helgarsimi 8221 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.