Morgunblaðið - 24.10.1974, Blaðsíða 35
Markhæstir
EFTIR leiki helgarinnar voru eft-
irtaldir leikmenn markhæstir f
ensku knattspyrnunni*
1. deild:
10 mörk: Trevor Francis (Birm
ingham), Frank Worthington
(Leicester)
9 mörk: Malcolm MacDonald
(Newcastle)
8 mörk: Francis Lee (Derby),
Brian Kidd (Arsenal) Allan
Clarke (Leeds)
7 mörk: Phil Boersma (Liver-
pool), Billy Jennings (West
Ham), Billy Bonds (West Ham),
Bob Latchford (Everton), John
Tudor (Newcastle)
2. deild:
12 mörk: Ray Graydon (Aston
Villa)
8 mörk: Billy Hughes (Sunder-
land), Mike Channon (Sout-
hampton), Peter Osgood (Sout-
hampton)
7 mörk: Viv Busby (Fulham)
Gerry Daly (Manchester United),
Ken Wagstaffe (Hull), Jimmy
Seal (York)
3. deild:
11 mörk: Peter Buckley (Wals-
all), Peter Eastoe (Swindon)
10 mörk: Jack Lewis (Grimsby)
9 mörk: Dixie McNeil (Here-
ford), Bobby Svarc (Colchester)
Meville Holden (Preston)
Góð æfing fyrir Svissferðina
r
Island sigraði Luxemburg 29:14
ÞETTA var ágætur æfingaleikur
fyrir átökin f Sviss, sagði Bergur
Guðnason, fararstjóri fslenzka
handknattleikslandsliðsins, eftir
að tslendingar höfðu sigrað
Luxemburgara með 29 mörkum
gegn 14 f landsleik sem fram fór f
Luxemburg f gærkvöldi. — Þetta
var sérlega mikilsverður leikur
fyrir þá fimm nýliða sem nú eru f
íslenzka landsliðinu. Þótt and-
stæðingurinn sé ekki sterkur
fylgir ákveðin spenna því að leika
sinn fyrsta leik f landsliði og
strákarnir hafa vonandi náð úr
sér skrekknum f þessum leik,
sagði Bergur.
Luxemburgarliðið virðist mjög
svipað nú og síðast er við mættum
því í landsleik, en þann leik unnu
tslendingar 35:12. Þeir hafa þó
algjörlega skipt um mannskap.
Lið þeirra er nú skipað ungum
leikmönnum og forystumenn
handknattleiksmála í Luxemburg
eru bjartsýnir á framtíðina. Lið
þeirra gerir marga skemmtilega
hluti — útfærir t.d. aukaköstin
vel, og er auk þess með skemmti-
HOLLENZKA liðið Feyenoord og
spánska liðið Barcelona gerðu
jafntefli, 0:0, f fyrri leik sfnum f
annarri umferð Evrópubikar-
keppni meistaraliða, sem fram
fór f Rotterdam í fyrrakvöld, við
hinar verstu aðstæður. Að margra
dómi eru þetta tvö beztu liðin f
keppninni og það lið, sem sigrar,
þvf Ifklegur sigurvegari hennar.
Eftir þessi úrslit stendur Barce-
iona-liðið óneitanlega betur að
vfgi. A eftir leikinn á heimavelli
sfnum, þar sem það virðist illsigr-
andi.
Leikurinn í fyrrakvöld var ann-
ars nær algjörlega eign Feye-
noord-liðsins sem sótti mjög stíft
að marki Barcelona, en tókst hins
vegar aldrei að skora. Af og til
átti spánska liðið þó sóknar-
spretti, þar sem Hollendingarnir í
liðinu, stjörnurnar frá HM, Johan
Cruyff og Neeskens, léku aðal-
hlutverkið.
Það var þegar á 3. mínútu leiks-
legar leikfléttur. Liðið skortir
hins vegar nær algjörlega skyttur.
Bergur Guðnason sagði að fremur
mætti líkja landsliði Luxemburg-
ara við 1. en 2. deildar lið á Is-
landi.
Islenzka liðið byrjaði landsleik-
inn í gærkvöldi af miklum krafti
og var staðan fljótlega 8:2, því í
vil. Leikurinn jafnaðist síðan
nokkuð. Luxemburgarliðið dró ís-
lenzka liðið niður, eins og oft vill
verða þegar ójöfn lið leika og um
tíma minnkaði munurinn. Varð
minnstur 10—7, en þá fór aftur að
ganga betur hjá Islendingunum
og staðan í hálfleik var 1J—7.
I seinni hálfleiknum komu yfir-
burðir fslenzka liðsins svo bezt í
ljós. Það jók muninn jafnt og þétt
og lokatölurnar urðu 29:14, sem
fyrr segir.
Þeir sem hvfldu þennan leik
voru þeir Hjalti Einarsson og
Gunnar Einarsson. Gunnar er nú
að ná sér eftir meiðslin, og er
vonast til þess að hann geti verið
með í leiknum á föstudaginn.
Axel Axelsson, sem kom í stað
ins sem Hollendingarnir fengu
sitt fyrsta tækifæri. Þá átti van
Hanegem stórfallegt skot, sem
Mora, markvörður Barcelona,
varði meistaralega. Tækifæri Hol-
lendinganna komu síðan á færi-
bandi, en Mora varði mark sitt af
stakri snilld allt til 64. mínútu, er
hann Ienti í návigi við Schoen-
maker og meiddist. Varð Mora
þar með að yfirgefa völlinn, en
Asensi, sem kom í markið í hans
stað, varði jafnvel, og jafnvel enn
betur. Þótti markvarzla hans t.d.
með ólíkindum er hann varði skot
frá Olsenin á 82. mínútu.
Gífurleg harka var í leiknum,
er á leið, enda leikmenn flestir
orðnir mjög þreyttir þar sem völl-
urinn var eitt forað. Hinn a-þýzki
dómari, sem dæmdi leikinn, lét þó
leikmennina ekki komast upp
með að vera grófir. Bókaði hann
fjóra leikmenn, tvo úr hvoru liði.
62.000 áhorfendur — mun færri
en vildu, sáu leikinn og hvöttu
þeir heimaliðið óspart.
Ólafs Einarssonar, sýndi það
greinilega í þessum leik að hann
er í mjög góðu formi. Það eina
sem var að hjá honum í þessum
leik var óheppni með skot, en
hann átti ótalin skot f stengur og
þverslá marks Luxemburgara.
Ólafur Einarsson fór ekki með
landsliðinu í_Jerðina, og sam-
kvæmt nýjusfu fréttum er mjög
líklegt að hann verði dæmdur í
mánaðar keppnisbann.
Allir leikmenn íslenzka liðsins
nema þeir Einar Magnússon og
örn Sigurðsson, skoruðu f leikn-
um í gærkvöldi. Axel var mark-
hæstur með 8 mörk, þar af 2 úr
vítaköstum, Ólafur H. Jónsson
skoraði 7, Viðar Símonarson 5,
Jón Karlsson 3, Pálmi Pálmason
2, Stefán Halidórsson 2, Pétur Jó-
hannesson 1 og Bjarni Cuðmunds-
son 1.
Eittna beztan leik i íslenzka lið-
inu sýndi Ólafur H. Jónsson, en
sem fyrr segir var Axel góður.
Þeir Pálmi Pálmason og Pétur
Jóhannesson komu einnig Vel frá
leiknum. Langbezti maður liðs
Luxemburgar var maíkvörður-
inn, sem oft sýndi góð tilþrif.
Ahorfendur að leiknum voru
um 300, aðallega Islendingar.
Enska
knatt-
spyrnan
I FYRRAKVÖLD fór fram einn
leikur f 2. deildar keppni ensku
knattspyrnunnar. Bolton og
Blackpool gerðu jafntefli 0-0.
Úrslit leikja f 3. deild urðu
þessi:
Charlton — Watford 4-1
Crystal Palace —
Blackhurn 1-0
Huddersfield —
Wrexham 0-0
Preston — Gillingham 0-0
Þá léku Stoke og Chelsea í
þriðja sinn um réttinn að komast
f fjórðu umferð deildarbikar-
keppninnar og sigraði Stoke f
leiknum 6-2.
Barcelona náði jöfnu
Knattspyrnuúrslit
Ararat Yerevan
IRSKA Iiðið Cork Celtic og
sovézka liðið Ararat Yerevan
mættust í fyrri leik sínum í
annarri umferð Evrópubikar-
keppni meistaraliða í Cork í
gærkvöldi. Sovétmenn sigruðu:
2:1, eftir að hafa haft forystu
1:0 í hálfleik. Mörkin skorjiðu
þeir Zanazanyan og Kazaí*ýan
fyrir Ararat en Tamblofn fyrir
Cork.
Hadjuk Split
HADJUK Split, júgóslavneska
liðið sem sló IBK út úr Evrópu-
bikarkeppni meistaraliða vann
auðveldan sigur yfir frönsku
meisturunum St. Etienne í ann-
arri umferð Evrópubikar-
keppninnar í gær. Leikurinn
fór fram í Split og skoruðu
Júgóslavarnir 4 mörk gegn
einu. Staðan í hálfleik var 1:1.
Mörk Hajduk skoruðu: Jer-
kovic 2, Zungul og Mijac, en
mark St. Etienne skoraði
Revelli. Áhorfendur voru um
20.000.
o
Atvidaberg
AÐEINS 900 áhorfendur
fylgdust með leik HJK frá
Helsinki og sænska liðsins
Átvidaberg í annarri umferð
Evrópubikarkeppni meistara-
liða, en leikurinn fór fram í
Helsinki i gærkvöldi. Átvida-S
berg sigraði í leiknum með 3
mörkum gegn engu, en staðan í
hálYleik var 1:0. Ahlqvist skor-
aði tvö mörk og Hasse Erg eitt í
leiknum.
Leeds Unked
LEEDS United vann mikils-
verðan sigur í annarri umferð
Evrópubikarkeppni meistara-
liða í gærkvöldi, er liðið sigraði
Ujpest Dozsa frá Ungverjalandi
með tveimur mörkum gegn
einu í Búdapest. öll mörkin
voru skoruð í fyrri hálfleik.
Alan Clarke og McQueen skor-
uðu fyrir Leeds, en Fazekas
skoraði fyrir Ungverjana.
leikum með Luxemborgarliðið
Avenir Beggen í tyrri leik lið-
anna í annarri umferð Evrópu-
bikarkeppni bikarhafa, jafnvel
þótt á útivelli væri. Það voru
ekki búnar nema þrjár mínútur
af leiknum, þegar staðan var
orðin 2:0 fyrir Júgóslavana og
allan leikinn voru það þeir, sem
yfirhöndina höfðu.
Urslit leiksins urðu 6:1 — of
lftill sigur eftir gangi leiksins.
Mörk Júgóslavanna skoruðu:
Sestic þrjú, Flipovic tvö, og
Raphovic eitt. Mark Luxem-
burganna skoraði Sinner.
Borussia
AÐSTAÐAN á velli Borussia
Mönchcngladbach var efeki
glæsileg j’ fyrrakvöjd, er þar
-hófst ieikur milli Nöfmaliósins
og franska liðsins Öíympique
Lyon i UEFA-bikarkeppninni í
knattspyrnu. Völlurinn var eitt
drulluforað, §ftir látlausa rign-
ingu undaníárna daga, og
knattspyrnan, sem liðin sýndö
við þessar aðstæður, gat því
‘ekki orðið upp á mafga fiska.
Borussia sigraði í leiknum meó
einu marki gegn engu og var
það Daninn Alan Simonsen,
sem markið skoraði í fyrri hálf-
leik.
Jafntefli
Partizan
%
IRSKA liðið Portadswn scm s!ó
Val út úr WEFA-ftikarkeppn-
inni í knattspyrnu fékk skell i
yrri leik sínum við Partrzan
Belgrad frá Júgóslavíu í
annarri umferð keppninnar.
Leikur liðanna fór fram í
Júgóslavíu í fyrrakvöld og lauk
með sigri Partizan 5:0, é£t'r aó
staðan hefði verið 2;0í hiMfleik.
Mörk Júgóslavanna skoruðu:
Kozic 2, Zavisic, Nikolic og
Vukotic.
Raba í to
CARL Zeiss Jena frá A-Þýzka-
landi og Benfica frá Portúgal
gerðu jafnýefli í fyrri leik sín-
um i annarri umferð Evrópu-
bikarkeppni bikarhafa, sem
fram fór í Jena i gær. Hvort lið
skoraði eitt mark. Gerði Vogel
mark Þjóðverjanna í fyrri hálf-
leik, en Nene jafnaði fyrir
Benficaí seinni hálfleik. Ahorf-
endur að leiknum voru um
20.000.
PSV Eindhoven
PSV Eindhoven frá Hollandi
hreinlega burstaði pólska liðið
Gwardia Varsjá í fyrri leik lið-
anna i Evrópubikarkeppni
bikarhafa, en leikurinn fór
fram í Varsjá i gærkvöldi að
viðstöddum 5000 áhorfendum.
Hollendingarnir héldu hrein-
lega knattspyrnusýningu og
réðu algjörlega lögum og lofum
á vellinum. Staðan i hálfleik
var 4:0, fyrir þá, og úrslitin
urðu 5:1. Mark Gwardia skoraði
Maljiewicz, en þeir Keijkers,
Luse, Kerkhof og Kuylen skor-
uðu mörk Hollendinganna, auk
þess sem Pólverjarnir hjálpuðu
upp á sakirnar með að skora
eitt sjálfsmark.
Þessi stórsigur Hollend-
inganna kom nokkuð á óvart,
en er greinileg staðfesting á því
hversu mikið stórveldi Holland
er orðið í knattspyrnunni.
Rauða stjarnan
JUGÖSLAVNESKA liðið
Rauða stjarnan átti ekki erfið-
UNGVERSKA liðið Kaba Eto
sigraðj vestur-þýzka Jpiið For
tuníCTiuswldorf í fyrri leik lið
anna í annarri umferð UEFA
bikarkeppninnar, en leikurinn
fór fram í GsdffSjt Uggverja
landi f gæi*fcyölA. SÍpruðu
Ungverjarnir nirÚ5 maTF "'gegn
engu, og verð það Stolcz sem
markið gerði. Áhorfendur vorwí
9.000.
Jafntefli *
DYNAMO Bukarest frá
Rúmeníu og FC Köln frá Ve;
ur-Þýz(4eIámdi gerðu jafntef!
1:1 í fyrri Ieik sínum i 'fSharl
umferð U>EFA-bikarkeppn
innar i knatíeij»yrnu sem fram
fór f Rúmeníu í gærkvöldi.
Staðan í hálfleik var 1:0 fyrir
Köln. Mark Dynamo skoraði
Dinu, en Lauscher skoraði
mark Þjóðverjanna. Áhorf-
endur voru 15.000.
Dynamo Dr.
A-ÞYZKA liðið Dynamo Dresd
en sigraði sovézka liðið Dynamö
Moskva i fyrri leik liðanna
annarri umferð UEFAbikar-
keppninnar, en leikið var í
Dresden í gærkvöldi. Skoruðu
Þjóðverjarnir eitt mark gegn
engu og var það Sachse sem
markið gerði i fyrri hálfleík.
Ahorfendur að leiknum voru
25.000.
Jafntefli
RAPID, Vín frá Austurrfki og
FC Velez Mostar frá Júgóslavíu
léku fyrri leik sinn í annarri
umferð UEFA-bikarkeppninni
f knattspyrnu í gærkvöldi. Ur-
slit leiksins urðu jafntefli 1:1,
eftir að staðan hafði verið 0:0 í
hálfleik. Mark Rapid skoraði
Ritter, en fyrir Velez skoraði
Halilhodzic. Áhorfendur voru
um 5000.
»