Morgunblaðið - 24.10.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.10.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÖBER 1974 25 Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Langholti verður haldinn I Glæsibæ fimmtudaginn 24. okt. kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Matthías Bjarnason, sjávarútvegsmálaráð- herra ræðir stjórnmálahorfur. Stjórn félags sjálfstæðismanna í langholti. HEIMIR FUS. KEFLAVÍK Aðalfundur Aðalfundur Heimis FUS í Keflavik verður hald- inn laugardaginn 26. október n.k. Fundurinn hefst klukkan 2, í Sjálfstæðishúsinu Keflavik. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Friðrik Sophusson formaður FUS kemur á fund- Stofnfundur S.U.S. á Seltjarnarnesi verður haldinn miðvikudaginn 30. okt. kl. 21 i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi i herbergi 2 i kjallara. Gestur fundarins verður Magnús Gjjnnarsson, formaður kjördæmis- samtaka ungra sjálfstæðismanna i Reykjaneskjördæmi. Undirbúningsnefnd. Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Norður- landskjördæmi vestra verður haldinn sunnudag- inn 27. október n.k. kl. 13:30 í Sæborg (Aðal- götu8), Sauðárkróki. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Geir Hallgrimsson, for- sætisráðherra og mun hann flytja ræðu um stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Austurland Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi verður haldinn á Höfn í Hornafirði 25. og 26. október n.k. og hefst föstudaginn 25. okt. kl. 20.30 i Hótel Höfn. Stjórnin Austurland Sjálfstæðisfélögin í Austur — Skaftafellssýslu' halda almennan fund um hafréttarmál laugar- daginn 26. okt. kl. 2 e.h. Frummælandi Þór Vilhjálmsson, prófessor. Allir velkomnir. Stjórnin. Austurland Sjálfstæðisfélögin i Austur- Skaftafellssýslu halda árshátíð sína laugardaginn 26. okt. í Hótel Höfn kl. 20. Ræður og ávörp flytja alþingis- mennirnir Sigurlaug Bjarnadóttir t>9 Sverrir Hermannsson. Skemmtiatriði. Stjórnin. Varadekk í hanskahólfi! PUIMCTURE PILOT UNORAEFNIÐ — sem þeir bílstjórar nota, sem vilja vera lausir við að skipta um dekk þótt springi á bílnum. — Fyrirhafnarlaus skyndiviðgerð. Loftfyll- ing og viðgerð í einum brúsa. íslenzkur leiðarvisir fáanlegur með hverjum brúsa. ARMÚLA 7 — SIMI 84450 óskar eftir starfs fólki í eftirtalin störf: AUSTURBÆR Kjartansgata, Þingholtsstræti, Sóleyjargata, Skólavörðustígur, Laufásvegur frá 58 — 79, Freyju- gata frá 1—27, Grettisgata frá 2—35, Bergþórugata, Úthlíð. VESTURBÆR Vesturgata 3—45. Nýlendugata ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, Fossvogsblett- ir, SELTJARNARNES r'1' Miðbraut. Upplýsingar í síma 35408. ARNARNES Blaðburðarfólk vantar FLATIR Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 52252. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. gefur Guðjón R. Sigurðsson í síma 2429 eða afgreiðslan í Reykja- vík, sími 101 00. AUGLÝSING um umferð í Kópavogi Samkvæmt heimild í 65. gr. umferðarlaga nr. 40 frá 23. apríl 1 968, og að fengnum tillögum bæjarstjórnar Kópavogskaupstaðar, eru hér með settar eftirgreindar reglur um umferð í Kópavogi: 1. Vogatunga: Niðurlag 6. töluliðar auglýsingar um umferð í Kópavogi frá 30. desember 1971 breytist þannig, að í stað orðanna „Umferð um Voga- tungu víki fyrir umferð um Digranesveg sam- kvæmt reglum 2. mgr., sbr. 4. mgr. 48. gr. umferðarlaga (stöðvunarskylda)" komi: „Umferð um Vogatungu víki fyrir umferð um Digranesveg samkvæmt reglum 2. mgr., sbr. 3. mgr. 48. gr. umferðarlaga (biðskylda)". 2. Sefjabrekka: Bann við innakstri í norður á Hafnarfjarðarveg frá Skeljabrekku (rétt sunnan eystri brúar við Nýbýlaveg). Umferð um Dalbrekku til norðurs víki fyrir umferð úr Skeljabrekku inn á Dal- brekku samkvæmt reglum 2. mgr., sbr. 3. mgr. 48. gr. umferðarlaga (biðskylda). 3. Borgarholtsbraut: Bann við vinstri beygju af Borgarholtsbraut til norðurs að tengivegi Hafnarfjarðarvegar (vest- an brúar). Einstefna verður um þann tengiveg til suðurs, þar til annað verður ákveðið. Heimilt er að aka af Borgarholtsbraut til norðurs eftir götuslóða austan kirkiuholts. Einstefna verður um þann götuslóða til norðurs. 4. Tengivegur milli Digranesvegar og Hafnarfjarðar- vegar: Umferð um tengiveg í norður (austan brúar) frá Digranesvegi víki fyrir umferð um Hafnarfjarð- arveg samkvæmt 2. mgr., sbr. 3. mgr. 48. gr. umferðarlaga (biðskylda). Einstefna til norðurs. Reglur þessar eru settar samkvæmt heimild í 2. mgr. 65. gr. umferðarlaga nr. 40 frá 23. apríl 1968, og koma til framkvæmda þegar í stað. Með auglýsingu þessari eru numin úr gildi þau ákvæði eldri auglýsinga um umferð í Kópavogi, sem brjóta í bága við ákvæði auglýsingar þessarar. Bæjarfógetinn í Kópavogi 1. október 1 974. Frakklands- heimsókn Trudeaus er lokið Paris 22. okt. AP. Rauter. OPINBERRI heimsókn Pierre EUiot Trudeau forsætisráðherra Kanada lauk f dag og gáfu þeir Trudeau og Giscard d’Estaing Frakklandsforseti út sameigin- lega yfirlýsingu þar sem sérstök áherzla var lögð á samvinnu ríkja þeirra á sviði stóriðju og tækni- mála. Þá var tekið fram að Gis- card d’Estaing hefði þegið boð um að koma f heimsókn til Kana- da. Það verður fyrsta heimsókn Frakklandsforseta þangað, sfðan de Gaulle fór í sfna sögulegu ferð fyrir sjö árum. Þá var einnig ákveðið að auka viðskipti milli landanna og efla menningartengsl, sem eru þó all- blómleg fyrir. Trudeau hefur verið vel fagnað í Frakklandi. Kona hans, Marga- ret, er í för með honum. Það'jiótti tfðindum sæta, að þegar hún var með forsætisráðherrafrú Frakk- lands að skoða listsýningu i París í dag, fékk hún aðsvif og var sóttur til hennar læknir. Liðan hennar var sögð ágæt í kvöld. Margaret Trudeau varð fyrir nokkru að vera undir læknis- hendi vegna taugastreitu. St.: St.: 597410247 — VIII — 7 I.O.O.F. 1 1 = 1 5510248'/j = 9.0. 1.0.0.F 5 = 1 551 0248V2 = 9.0. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20:30. Ávörp flytja Gunnar Bjarnason ráðunautur og Jón Þor- bergsson, bóndi frá Laxamýri. Hjálpræðisherinn ( kvöld kl. 20.30 samkoma. Vel- komin. Heimatrúboðið Samkoma að Óðinsgötu 6 A i dag kl. 20,30. Þá hefst vakningavika á sama stað og tima n.k. sunnudag. Allir velkomnir. K.F.U.M. — A.D. Ungir félagsmenn annast fundinn i kvöld, sem hefst kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Félag einstæðra foreldra minnir félaga á að koma munum á flóamarkaðinn í siðasta lagi föstu- dagskvöld, annað hvort á skrifstof- una eða að Hallveigarstöðum. Nefndin. Styrktarfélag vangefinna Almennur félagsfundur verður haldinn í Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Reykjavík fimmtudaginn 24. október kl. 20:30. Fundarefni: 1. Frásögn af Spánarferð Bjarkar- ássfólksins, og sýnd kvikmynd úr ferðinni. 2. Frásögn af sumardvöl Lyng- ásbarna að Sogni í Ölfusi. 3. Stjórn félagsins svarar fyrir- spurnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.