Morgunblaðið - 24.10.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1974
29
fclk í
fréttum
Útvarp Reykfavík
FIMMTUDAGUR jn*U SÍ"a 4 f'r*ab6k»rkafi‘': 'Vrri
9<4 biAh lestur.
Z4. oKtoDer. lg 0() X6nleikar Tiikynningar.
7.00 Morgunútvarp. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.00. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. 19.35 Mælt mál. Bjami Einarsson flytur
dagbl. ), 9.00og 10.00. þáttinn.
Morgunbæn kl. 7.55. 19.40 Flokkur fslenzkra leikrita; IV:
Morgunstund bamanna: Rósa B. „Hallsteinn og Dóra“ eftir Einar H.
Blöndals heldur áfram ad lesa söguna Kvaran
„Flökkusveininn" eftir Hector Malot Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
(10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á Tómas Guðmundsson skáld flytur inn-
milli liða. gangsorð.
Við sjóinn kl. 10.25: Dr. Bjöm Dag- Persónur og leikendur:
bjartsson forstjóri Rannsóknarstofn- Hallsteinn Hallbjaraarson, óðalsbóndi
unnar fiskiðnaðarins flytur hugleið- 4 Steinastöðum
ingu um fiskrétti framtfðarínnar. ....................Helgi Skúlason
Morgunpopp kl. 10.40 Geirlaug, móðir hans....Þóra Borg
Hljómplötusafnið kl. 11.00 (endurt. Dóra............................Helga Bachmann
þátturG.G.). Finna. stúlkaá Steinastöðum .Rúna
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tílkynning- Kvaran
ír> Stfna.............Helga Stephensen
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- ófeigur, vinnumaður .Bjami Stein-
kynningar. grfmsson
13.00 A frfvaktinni. Margrét Guðmunds- Magnús, 12 ára drengur .. Einar Sveinn
dóttir kynnir óskalög sjómanna. Þórðarson
14.30 Fólk og stjómmál. Auðum Bragi Læknir ......... Gfsli Alfreðsson
Sveinsson les þýðingu sína á endur- Gunnhildur, ekkjufrú ...Guðrún Þ.
minningum Erhards Jacobsens (7). Stephensen
15.00 Miðdegistónleikar. Emil Gilels 21.45 Kórsöngur. Mormónakórinn í Salt-
leikur Pfanósónötu f h-moll eftir Liszt. vatnsborg syngur lög eftir Stephen
Gérard Souzay syngur lög eftir Fauré; Foster. SöngsUóri: Richard Condie.
Jacqueline Bonneau leikur á pfanó. 22.00 Fréttir.
Sinfóníuhljómsveitin f Dallas leikur 22^15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Algleymi*4, sinfónfsk Ijóð eftir Skrja- „Septembermánuður'* eftir Fré-
bín; Donald Johanosstj. derique Hébrard. Gfsli Jónsson
18.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 fslenzkaði. Bryndfs Jakobsdóttir les
Veðurfregnir). sögulok(13).
16.25 Popphomið. 22.45 Frá alþjóðlegu kórakeppninni:
17.10 Tónleikar. „Let j|,e peop|es Sing“ — þriðji þáttur.
17.30 A norðurslóðum með Vilhjálmi Guðmundur Gilsson kynnir.
Stefánssyni. Hersteinn Pálsson les þýð- 23.15 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
Á skfánum
FÖSTUDAGUR
25. október 1974 Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20.00 Fréttir
20-25 Veðuros auglíslng.r 2040 Vak*
Dagskrá um bókmenntir og listir.
20.35 Gulleyjan UmsjónarmaðurGylfi Gíslason.
Teiknimynd úr flokknum „Animated
CIassics“, byggð á hinni alkunnu sjó- 21.25 Jötunheimar
ræningjasögu eRir Robert Louis Myndum landslagog leiölr f hifjöllum
Stevenson. Noregs.
Þýðandi Kristmann Elðsson. Þýðandi Jðhanna Jóhannsdðttlr.
21.25 Lögregluforfnglnn Nordvlslon - Norska sjðnvarplð)
Þýskur sakamálamyndaflokkur. 22.00 Kræfur kjðsandi
Blððuglr seðlar (Great Man Votes)
Þýðandi Auður Gestsdóttir. Bandarfsk bfómynd frá árinu 1939.
22.15 Kastijðs Aðalhlutverk John Barrymore og
Fréttaskýríngaþáttur. Virginia Weidler.
Umsjðnarmaður Guðjðn Einarsson. Þýðandi Jðn Thor Haraldsson.
22.45 Dagskrárfok
Aðalpersóna myndarinnar er drykk-
felldur rithöfundur. Hann er ekkill, en
LAUGARDAGUR 4 (vo stálpuð börn. Yfirvöldum barna-
26 október 1974 verndarmála þykir hann óhæfur til að
annast uppeldi þeirra, og á hann þvf
17.00 Enska knattspyrnan um tvo kosti að velja, bæta ráð sitt, eða
18.00 Iþróttir láta börnin frá sér ella. Einnig kemur
Umsjónarmaður On^r Ragnarsson. við sögu í myndinni frambjóðandi
20.00 Fréttir nokkur, sem verið hefur andsnúinn
rithöfundinum, en vill nú allt til vinna
20.20 Veður og auglýsingar að fá stuðning hans í kosningum.
20.25 Læknir á lausum kili 23.10 Dagskrárlok
fclk f
fjclmiélum
Bænir og hugleiðingar
séra Hallgríms Péturssonar
Undanfarna viku og þá næstu
á undan hefur kveðið við nokk-
uð nýstárlegan tðn f morgun-
bæninni, sem flutt er kl. 7.55
daglega. Þar hefur verið á ferð
Helgi Skúli Kjartansson, og
hefur hann flutt bænir, vers og
hugleiðingar eftir séra Hall-
grfm Pétursson.
Hafigrfm Pétursson þarf ekki
að kynna nokkrum manni, —
svo rfk ftök hefur hann átt f
trúariðkun þjððarinnar.
Þekktastur er hann að
sjálfsögðu fyrir Passfusálmana,
en öðrum verkum hans hefur
ekki verið haldið mjög á loft.
Við snerum okkur til Helga
Skúla Kjartanssonar og spurð-
um hann hvaðan hann tæki
efni til meðferðar f morgun-
hugvekjunum.
— Eg hef tekið dálftið úr
Passfusálmunum, en eínnig úr
Hallgrfmskveri. Hallgrfmskver
hefur verið notað talsvert, og
hefur það t.d. verið endur-
prentað nokkrum sinnum á
þessari öld.
Þá er ég einnig með tvær
bækur, sem ekki munu vera f
margra höndum. Þær eru f
ðbundnu máli. Dagleg iðkun af
öllum Drottins verkum nefnist
önnur. Þar er að finna hugleið-
ingu fyrir hvern dag. Hefst hún
á ritningarkafla, sem sfðan er
lagt út af og fylgir bæn hverj-
um þætti.
Þá er önnur bók, sem nefnist
Sjö guðrækilegar umþenk-
ingar.
Þar er að finna morgun- og
kvöldhugleiðingar ásamt bæna-
stúfum fyrir hvern dag vik-
unnar.
ÍJr þessu efni hef ég svo
unnið það, sem flutt hefur
verið en alls tðk ég saman 12
morgunbænir.
— Hvað finnst þér einkenna
þessar trúarlegu umþenkingar
séra Hallgrfms?
— Þegar maður hefur vanizt
þvf hve mikill munur er á hugs-
unarhætti og tfðaranda á þeim
tfma, sem séra Hallgrímur var
uppi á og nútfmanum, þá finnst
mér mest áberandi hve mikill
stflisti hann hefur verið, svo og
alveg bjargföst og ðbifanleg
trúarsannfæring.
Helgi Skúli Kjartansson
stundar nám f sögu við Háskðla
tslands. Hann skrifaði ritgerð
um séra Hallgrfm til B.A.
prðfs, og hefur hún verið gefin
út.
Þá hefur hann verið að vinna
að ritun ævisögu þessa mikla
andans manns, og kemur hún
út f tilefni 300 ára ártíðar hans
nú á næstunni. Bókin kemur út
hjá tsafold f bðkaflokknum
Menn f öndvegi.
nPr,
Forsetafrúin
hress á ný
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum virðist Betty Ford nú
hafa náð sér allvel eftir skurðaðgerðina, sem á henni var gerð.
Nýlega kom hljðmsveit f heimsókn og lék fyrir forsetahjðnin í
garði Hvfta hússins, og við það tækifæri voru þessar hressilegu
myndir af frúnni teknar. Hún er þarna að veifa til mannf jöldans
og sjálfsagt hljðmsveitarinnar lfka, og er eins og fyrr segir
allhress aðsjá.
Karl í
krapinu
harm AU...
Harðjaxlinn og ofurmennið
Muhamed Ali er þarna að gant-
ast við vini. . . Það er eins gott
að gera ekkert, sem vakið gæti
reiði hjá honum, það er aldrei
að vita, hvernig viðbrögðin eru
hjá svona tröllum. Sá sem á án
efa mikinn þátt f frægð þessa
manns er Budini þjálfari Alis,
og er hann þarna á miðri mynd-
inni á bak við kappann.
* - V
)
Sfðasta hjálpin.
Um peninga...
Hvað eru peningar? —
Eitthvað sem maður hefur rétt
sem snöggvast f vasanum á leið
til gjaldheimtunnar.
AMERlSKT
OOO
Full hönd af peningum hefur
meiri völd en tvær hendur
fullar af sannleika.
SÆNSKT
000
Kemur f skrefum, en fer f
stökkum.
Italskt
OOO
Til eru þrennskonar vinir:
gömul eiginkona, gamall
hundur, og skuldir.
AMERtSKT
IsabeUa
Argentám-
forseti...
Eftir fráfall Perons Argen-
tfnuforseta hefur Isabeila
ekkja hans farið með völd þar f
landi, og hefur það reynzt
henni sfður en svo auðvelt. En
staða hennar virðist styrkjast
með hverjum degi. Þarna er
hún að tala til landa sinna af
svölum stjórnarhússins f
Buenos Aires f sfðustu viku.
Hún virðist vera að stappa f þá
stálinu og fá þá á sitt band, og
er ekki annað að sjá en það sé
gert af innlifun og staðfest-
ingu.