Morgunblaðið - 24.10.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.10.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUK 24. OKT0BER 1974 Athugasemd frá Tann- laeknafélagi íslands Til að koma í veg fyrir misskiln- lng vegna viðtals Morgunblaðsins Vlð Pái Sigurðsson ráðuneytis- ®uóra, laugardaginn 19. okt. um ratt á sjúkrasamlagsgreiðslum á annviðgerðum, vill Tannlækna- e*ag Islands taka fram eftirfar- andi: Lög um greiðslur vegna tann- 'ðgerða voru samþykkt síðla maí- ^ánaðar á alþingi. Greiðslur þess- a.r skyldu hefjast 1. september ^ðast liðinn. Það var ekki fyrr en ^anudaginn 16. september sem skað var eftir fyrsta fundi með tJörn Tannlæknafélags tslands n> þessi mál og var hann haldinn °studaginn 20. september. Á bei •n fundi var ákveðið að Sjúkra- samlagið eða Ti-yggingastofnunin skyldi boða til næsta fundar um málið. 10. október barst Tannlæknafé- lagi Islands bréf frá samninga- nefnd Tryggingastofnunar Ríkis- ins þar sem óskað er eftir því, að Tannlæknafélag tslands tilnefni sérstaka samninganefnd til við- ræðna við nefnd Trygginganna. Var það gert með bréfi dagsettu 11. október. Síðan hefur ekki verið boðað til fundar af hálfu Trygginganna, þar til 21. okt. sl. að hringt var úr heilbrigðisráðu- neytinu til að boða til fundar. f.h. Tannlæknafélags íslands. Haukur Clausen formaður. Félagsmálaskóli ávegum I.N.S.Í. 2- ÞINGI Iðnnemasambands Is- ands lauk á Hótel Esju á sunnu- aSskvöldið, en það hófst sl. °studag. Ármann Ægir var kos- þ n formaður sambandsins í stað °rbjarnar Guðmundssonar, sem ssf ekki kost á sér aftur. Varafor- J'aður var kosinn Steinþór ohannsson. Þingfulltrúar voru ð þessu sinni rösklega 80. Helztu ?a* þingsins voru iðnfræðsla, elagsmál, kjaramál og þjóðmál. 0ru samþykktar ályktanir í öll- •b þessum málum. si'k 8ið lagði mikla áherzlu á, að . U breyting yrði á iðnfræðslukerf- U, að iðnnámið verði tekið alveg , n í skólana. Gerir þingið ráð /fir, að 3 ára skóla verði komið á Sgirnar og hver bekkur vari í 3 mánuði. Að skólanámi loknu er gert ráð fyrir nokkurri starfs- reynslu. Með þessu eiga nemendur að losna við náms- samningana, en ef þetta á að takast þarf að stórauka fjárfram- lög til iðnskóla. Tillaga um að koma á fót félags- málaskóla var samþykkt á þing- inu og mun hann taka til starfa á næstunni. Þá mótmælti þingið þeim kjaraskerðingum, sem orðið hafa undanfarið, og vill að breyt- ingar verði gerðar á núverandi vörugrundvelli. Ennfremur var gerð sú krafa, að iðnnemar fengju aðild að lánasjóði ísl. námsmanna, en það segja þeir að sé meginfor- senda þess, að hægt verði að breyta iðnnámsfyrirkomulaginu. 23 ^ Candy þvotta- vélin lækkar SKÝRING: Vegna sérstaks og timabundins samnings við CANDY verk- smiðjurnar hefur okkur tekist að fá verðlækkun á CANDY uppþvottavélinni C-184. Vél þessi hefur reynst mjög vel, en við höfum haft hana á boðstólum i nokkur ár. Candy er ódýr vinnukraftur Verð í dag kr. 64,500 Sími26788 Kostir vélarinnar: 1. Notar eingöngu kalt vatn. 2. Tveir spaðar með mis- munandi miklum vatnsþrýst- ingi. 3. Tvær hurðir (opnast þar af leiðandi ekki eins langt fram og ein stór hurð). 4. Sex þvottakerfi. 5. Innra byrði úr ryðfriu stáli. NÝKOMIN SÆNSK HÚSGÖGN Sebastian Florida Boston Cristofer 14 GERÐIR AF STÓLUM 8 GERÐIR AF BORÐUM KOLLAR — HÁIR — LÁGIR 4 litir VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI V Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1A, SÍMI 8 6112, REYKJAVÍK. Fatahengi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.