Morgunblaðið - 24.10.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.10.1974, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1974 XJCHniDPA Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl CJtlitið er hið fegursta og fer nú róman- tfkin aó blómstra fyrir alvöru, ef allt fer að Ifkum. Nautið 20. aprfl - ■ 20. maf Þú skzlt ekki glna yfir meiru en þú getur gleypt með góðu móti og reyna á eigin- legan og óeiginlegan hátt að kunna þér magamál. h Tvíburarnir 21. maf— 20. júnf Þú skalt vera á verði gagnvart ákveðnum aðila og hafa f huga að ekki eru allir viðhlæg jendur vinir. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Fjölskyldumálin hafa setið á hakanum. Þú hefur vakrækt ýmsa nána ættingja, sem vilja sýna þér vinsemd. og ættir að bæta úr þvf. Ljónið 23. júlf—22. ágúst Hugmyndir þfnar eru margar snjallar, en stundum skrikar þér fótur f fram- kvæmdunum. Skipuleggðu hlutina betur. Mærin 23. ágúst ■ ■ 22. sept. Vanræktu ekki skyldur þfnar gagnvart vinum og ástvinum, sem þú mátt víta að þurfa á umhyggju þinni að halda. Vogin 23. sept. — 22. okt. Haltu þér f skefjum í dag og taktu ekki fram fyrir hendurnar á þeim, sem eru að reyna aðhjálpa þér. sporðdrekinn Drekinn 23. okt.— 21. nóv. Jákvæðir straumar frá stjörnunum f dag og skyldirðu ekki hika við að nota þér það tilsem mestrar ánægju. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Óvenjuleg heimsókn gæti sett svipsinn á daginn f dag. Sömuleiðis er fréttavon með kvöldinu. Steingeitin ZWkS 22. des. — 19. jan. Dagurinn lítur út fyrir að verða fjör legur og þú ættir að geta komið ýmsu f verk. 1 Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú skalt ekki verða vonsvíkinn þótt þú verðir að breyta sumum áformum þfnum, það verður þér til óvæntrar ánægju fljótlega. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þú hefur laðazt að manneskju, sem þú veizt innst inni, að hefur ekki það til brunns að bera, sem þú ert að sækjast eftir. Taktu þvf málin til endurskoðunar. X-9 F* M3- ELTURaf útsendurum mafiunnae •A€> ER AE> ELTA S vandaðu málfarið, a>ax. ENGlN þÖRFAÐ TALA EINS OG, GL/tPON ÞoPU sértX KAUPI LJÓSKA SMÁFÚLK l'IAM 1S CAM V0C/ HAN6 ONTO THE PlANO ANP THE ROPÉ AT THE 5AME TIME ? Benjamfn, náðirðu pfanóinu? Geturðu haldið á pfanóinu og Öó! — Hvað er að? Nú liggjum við í þvf! — ?! hangið í kaðlinum um leið? — Ég er ekki viss. 1_______twi iUrfliMIM rcUA 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.