Morgunblaðið - 24.10.1974, Blaðsíða 10
10
)RGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÖBER 1974
Hvað er ípokanA
um hjá Gulla í SUM???
ÉG geng inn í óhrjálegt portið,
fram hjá öskutunnunum í kjól-
fötunum og upp stigana. Á
efsta þrepi staðnæmist ég eitt
augnablik, áður en lengra er
haldið, og í því kemur listamað-
urinn fram úr bakherberginu.
Hann réttir mér sýningar-
skrána; hún er græn. A forsíð-
unni er teikning af brotnu
flöskuskeyti í fjöru. Á miðan-
um, sem hafði verið í flöskunni,
stendur: SÝNING 1 GALLERÍ
SUM 12,—28. okt. 1974. Gulli.
I opnunni er verðlisti yfir
myndirnar á sýningunni og
einnig fimm l nur um lista-
manninn:
GUÐLAUGUR BJARNASON
er fæddur 26. október 1949 á
Selfossi. Hann stundaði nám í
Myndlista- og handfðaskóla ís-
lands 1968—1970. betta er hans
fyrsta einkasýning.
Myndirnar eru alls 44 talsins,
20 vatnslitamyndir og 24 oliu-
litamyndir. Tæpur helmingur
er í einkaeign, hinar eru til
sölu, vatnslitamyndirnar verð-
lagðar á 10—15 þús. kr. og olíu-
litamyndirnar á 15—30 pús. kr.
— Er þetta ekki frekar lágt
verð á myndum nú til dags,
spyr ég, fyrir hönd Slagsíðunn-
ar.
Ja, það hafa sumir sagt, að ég
væri alltof lágur i þessu, en
aðrir hafa haldið stífar um
budduna. En ég er ekki að mála
fyrir yfirstéttina eingöngu, ég
vildi heldur vera fyrir neðan
meðallag, þannig að þetta væri
aðgengilegt fyrir venjulegt
fólk. Svo ei þctta líka mín
fyrsta sýning — og það er mér
ekkert keppikefli að græða á
listinní. Þá er rnaður glataður,
þegar maður reynir að græða á
listinni. Ég er frekar að reyna
að kynna mig — og ég vona að
það verði þannig alltaf, að pen-
ingarnir skipti minna máli en
listin. Annars höfða ég ekki síð-
ur til yfirstéttarinnar og margt
það sem er á sýningunni á e.t.v.
meira erindi til hennar.
Guðlaugur býður upp á kaffi
i bakherberginu og Slagsíðan
spyr áfram: — Hvernig hefur
ferill þinn verið í myndlistinni?
Hann hefur verið slitróttur,
a.m.k. fyrstu árin, segir Guð-
laugur. Ég hætti í skólanum
veturinn '70—’71 og fór til Sví-
þjóðar að vinna. Þar kynntist
ég öðrum Islendingum og við
tókum okkur saman nokkrir,
keyptum okkur bíl og fórum
alla leið til Tyrklands. Þar
bjuggum við einn mánuð í litlu
þorpi á strönd Marmarahafsins.
A þessum tfma ýtti ég myndlist-
inni frá mér, var jafnvel frábit-
inn henni. En þegar við komum
til Svíþjóðar aftur, var þar at-
vinnuleysi, og við leituðum
okkur að vinnu f heilan mánuð.
Þá stóðst ég ekki mátið og fór
að mála aftur. Síðan komum við
heim og ég hef málað síðan. Ég
hef farið á vertíð á hverju ári
síðan og stundum verið á bát á
sumrin líka, en reynt að taka
mér síðan hlé til að mála. Ég
hef unnið þetta í lotum.
— En hvers vegna heldurðu
sýninguna?
Ég vil sýna fólki, hvað ég er
að gera í myndlistinni, svarar
Guðlaugur. Ég tel mig eiga er-
indi við fólkið, bæði með hlið-
sjón af þvf sem aðrir mynd-
listarmenn hafa verið að gera,
og vegna þess að ég vil koma
skoðunum mínum á framfærs.
Það er ekki vanþörf á þvf að
róta upp í fólki og myndlistinni,
eins og hún hefui verið í ára-
tug. Hún hefur vcri'* að kafna!
I myndum sínum mörgum
hverjum er Guðlaugur að
meðhöndla ákveðinn boð-
skap, skoðanir sínar á mönn-
um og málefnum, og í sum-
um tilvikum er raun-
veruleikinn nokkuð stílfærður.
jafnvel draugalegur. — Já, í
myndlistinni þarf maður að
galdra svolítið í myndina, til að
fólkið meðtaki hana. Það skilur
hana betur þannig.
— En eiga skoðanir heima f
málverkum?
Já, þetta er mitt beittasta
vopn, segir Guðlaugur. Og svo
vara áhrif myndanna mun leng-
ur en áhrifin af mörgu öðru.
Þessar myndir eiga eftir að
verða umræðuefni víðar, ekki
bara á þessari sýningu, heldur
einnig í heimahúsum. Þannig
kem ég skoðunum mínum á
framfæri.
Talið berst að listamanna-
klfkum og Guðlaugur þver-
tekur fyrir aö bann sc í eín-
hverri slíkri klíku. Ég þekki
fjöldamarga niyndlistarmenn,
en ég er ekki í neirini klíku og
ætla mér aldrei að lenda í
slíkri. Það verkar truflandi að
vera í félagsskap við aðra
myndlistarmenn. Ég vil vera
einn, þegar ég mála mínar
algerlega ótruflaður af hug-
myndum annarra.
— En hvað þá með skðlagöng-
una, verkaði hún ekki truflandi
áþig?
Nei, ég er ekki svo truflaður
af skólanum, ég hætti eftir for-
skólann, var farinn að skynja
truflunina sjálfur.
— Eiga þá myndlistarskólar
kannski ekki rétt á sér?
Jú, jú, það er hægt að kenna
grunninn og ffnpússa teikning-
una hjá þeim, sem það vilja. ÉTn
Wi
eð-
æla-
&
ÞAR sem orðið hafa maniia-
breylingar í hljómsxeilinni
KRNIR, langar mig IiI þess
að gefa lesendum nokkrar
u|)|)l> singar um meðlimi
hljómsveilarinnar og feril,
án þess þó að ég fari að
gagnrýna hljómsveilina frá
túnlislarlegu sjónarmiði.
Það laM ég Krni l’elersen
eflir. )
Hljómsveilin hefur verið í
gangi frá áramótunum
'72—'73 og eru þetla
KRNIR nr. 3. Sveinn
Magnússon er sá eini sem er
eflir af þessari útgáfu af
IIKNOI eflir að Omar
liadli, en Omar kom hljóm-
sveitinni af slað.
O w
Kn sem sagl menn hafa
komið og farið og nú sfðasl
fóru Omar Oskarsson pfanó-
leikari og söngvari og
Guðjón Guðmundsson söngv
ari. (Knnþá gel ég ekki
skilid livaða erindi hann álti
f þessa hljómsveit!) Annars
finnst morgum að Guðjón
(Gaupi) a-11i að snúa sér að
Irommuleik, þv f hann er v fsl
þokkalegur á þ\ í sviði.
En' KRMRMR eru ekki c
ha’ftjr að verpa þvf þeir eru
búnir'nð fá I’étur Kristjáns-
son (eklii I’eliean) á pfanóið
og auk þess ku hann spila á
savófón þeg,ar hann er í
sluði og svo syngur hann
þokkalega. Benedikl Torfa-
son er kominn í staðinn fyr-
ir Gaupa. og hýi) ég þessa
menn hér með velkomna
uppá sviðið hjá ORM M.
I’élur hefur áður verið l.d.
í Tilfinningu og Benni f Sál-
inni sálugu og auk þess í
nokkrum öðruni hljómsveit-
um sem ekki lekur að nef na.
Kitl er vísl að hljómsveit-
in hlvlur að hrevlasl aðeins
við þessar síðuslu hreyling-
ar. Benni hefur miklu helri
rodd fyrir þá lónlist sem
þeir flylja heldur en Gaupi
hafði nokkurn tíma, og það
eru vfsl fáir sem hafa rödd
líka og Oniar er með. en
hann siing nokkur lög í
prógrymminu hjá síðusfu
ORMM.
Hann hefur rödd sem bor-
ar sig innf mann. Það er eins
og það sé verið að hella
heiln valni niðurá hakið á
manni! Og auk þess var Om-
ar beslur þeirra ARNA. Kn
Benni og Pési adtu að
standa sig prýðilega f þess-
ari hljómsveit og ég verð
fyrir miklum vonbrigðum ef
svo verður ekki.
Bakraddirnar verða eitl af
þvf sem breylisl. Röddin
hans Omars fer en Pélur
kemur. Hann hefur háa
riidd sem kemur floll úl er
hann syngur ásaml Sverri
gflarleikara.
Þeir eru með danslög á
prógramminu fyrst og
fremsl. og eru þau frekar
þung en þó ekki þung. Kkki
eru þeir komnir ehnþá með
frumsamið á böllin, en.þess
verður vonandi ekki langl
að bfða. Pétur hefur verið að
dunda við að semja lög og
eru þau fjölhreytileg. Svo
kemur Benni til með að
spila á gílar f nokkrum liig-
u mo. °
Kkki er plata va nlanleg á
naslunni hjá ORNl'.M.
Meðlimir Arnanna eru þá
þessir: Sveinn Magnússon
bassi og raddir. Sverrir
Konráðs'son gílar og raddir.
Ingólfur Sigurðsson Iromm-
ur. Péltir Krisljáiisson
píanó, saxófónn og raddir og
Benedikl Torfason söngur
oggílar.
Krnir spiluðu f fyrsta sinn
opinherlega eflir hreyling-
una í Tónaha' s.l. sunnudag.
—9266—7389
(SsX\T2
-O Cv
Islenzkt rokk
á vetrarfagnaði
TÖNABÆR er að komast á son. Nú á sunnudaginn 27.
skrið fyrir veturinn, og við
stýrið stendur nýr forstöðu-
maður staðarins Ómar Einars-
það er ekki hægt að kenna það
að búa til listaverk. Það mætti
e.t.v. hafa opnar stofur fyrir þá,
sem hafa lokið forskólartum en
það er ekki hægt að halda uppi
myndlistarskóla með reglum og
aga eins og í öðrum skólum,
þetta fer ekki saman.
— Þannig að þú hefur engan
áhuga haft á að fara f fram-
haldsnám?
Nei, ég treysti of mikið á
sjálfan mig. — sh.
október verður slegið upp sér-
stökum vetrarfagnaði með
hljómleikum fjögurra hljóm-
sveita. Og það sem meira er:
Þarna verður eingöngu flutt
frumsamið efni. Hljómsveit-
irnar koma fram í þessari röð:
Pelican, Júdas, Eik og Roof
Tops. Þarna gefst mönnum því
kostur á að kynnast nokkru af
því sem er að brjótast innra
með helztu spámönnum okkar
í poppinu. Hljómleikarnir
standa frá 8—1, og aðgangur
kostar 500 kr. Myndina tók
RAX af Hrólfi Gunnarssyni
trommuleikara Júdasar.
S&AttSWAIl