Morgunblaðið - 10.11.1974, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1974
Ferðabók Eggerts og Bjarna
í glæsilegri þjóðhátíðarútgáfu
Þjóðhátíðarútgáfa 1974 af
Ferðabók Eggerts Ólafssonar og
Bjarna Pálssonar er komin út,
gulifalleg f orðsins fyllstu merk-
ingu, enda baksfðan Ifklega unn-
in með stærstu gyllingarklisju,
sem gerð hefur verið hér, 29x23
sm að stærð. En það er sama
myndin af fslenzku landslagi og
búnaðarháttum og prentuð er f
litum f bókinni sjálfri. Utgáfan er
tvenns konar, 174 eintök prentuð
á svokallaðan fornprentpappfr, og
1400 eintök á myndapappír, en
bæði upplögin árituð og tölusett
af þýðanda bókarinnar, Steindóri
Steindórssyni frá Hlöðum. Strax f
gær voru sumar bókabúðir búnar
að fá eintök þrisvar sinnum. 1
báðum útgáfunum eru frum-
myndir prentaðar f litum en
þannig hafa þær aldrei komið fyr-
ir almenningssjónir. Þær eru
fengnar að láni frá Det Kongelige
danske Videnskabernes Selskab.
Þeir Eggert Ólafsson og Bjarni
Pálsson ferðuðust um Island árin
1752—1757 og var bókin um ferð-
ir þeirra, sem Eggert samdi, gefin
út i Sórey í Danmörku árið 1772,
búin til prentunar af Jóni Eiríks-
syni og Gerhard Schoning. Fyrsta
islenzka útgáfan kom út 1942 í
þýðingu Steindórs Steindórssonar
frá Hlöðum, sem nú hefur lesið
þýðinguna saman við frumritið og
gert leiðréttingar, þar sem hann
taldi, að betur mætti fara, og
einnig fylgir nú ítarleg skrá
mannanafna, staðanafna og heim-
ildaskrá, auk þess sem frum-
myndir eru prentaðar í litum, 56
myndasíður, en gömlu kopar-
stungurnar hafa verið færðar sem
skreyting inn á síðurnar og fylgja
þvi lika.
Bókaútgáfan Örn og Örlygur
hefur efnt til þessarar þjóðhátið-
arútgáfu og lagði stolt sitt í að
gera hana sem vandaðasta og að
láta vinna hana algerlega hér á
Íslandi á þessu þjóðhátíðarári, að
því er Örlygur tjáði okkur. Höfðu
komið i verkið tilboð erlendis frá,
m.a. frá einu stærsta útgáfufyrir-
tæki i Evrópu, en að athuguðu
máli þótti ekki stætt á öðru en
vinna bókina heima. Bókin er
prentuð i Odda, bókband vann
Sveinabókbandið, litgreiningu og
prentun annaðist Grafík og hönn-
un Hilmar Þ. Helgason og örlyg-
ur Hálfdanarson. Bókin kostar 15
þús. kr.
Ferðabókin er í tveimur bind-
um um 265 bls. af lesmáli í hvoru
og að auki hinar skemmtilegu lit-
myndir af landi, steinum, fuglum
og fleiru. Er sýslum lýst hverri
fyrir sig og gengið frá lýsingum,
eins og upphaflega var gert. í
formála segir Steindór Steindórs-
son m.a.: Það leikur vart á tveim-
ur tungum, aðFerðabók Eggerts
Ólafssonar og Bjarna Pálssonar sé
eitt gagnmerkasta rit, sem um ts-
land hefir verið skráð fyrr og
ERFIÐLEIKARNIR við að
komast leiðar sinnar eru eitt
mesta vandamál blindra og ann-
arra sjónskertra manna. Um alda-
raðir hafa þeir notað staf sér til
hjálpar. HVÍTI STAFURINN —
sem nú er orðihn alþjóðlegt
blindratákn, — er mikilvægasta
hjáípartæki sjónskertra manna.
Segja má að hann sé nokkurs
konar framhald handleggsins, og
stundum er sagt að hinn blindi
sjái jafnlangt stafnum. Að vissu
leyti er það rétt. Hann gegnir
tvöföldu hlutverki: Sem hjálpar-
tæki fyrir sjónskerta, en einnig
sem blindratákn í umferðinni.
Stafur þessi er hvítur með hvit-
um og rauðum endurskinsmerkj-
um. Rauði liturinn þykir sjást vel
í snjó. Hann er ýmist heill (og þá
líkur venjulegum staf) eða sam-
settur úr mjóum, léttum málm-
pípum, sem eru þræddar saman
síðar. í meira en heila öld var hún
eina heildarlýsingin, sem til var
af landinu, bæði um héraðaskip-
un, náttúrufræði, landslag og
þjóðlíf. Það eru fyrst hin miklu
safnrit Þorvalds Thoroddsens, er
út komu kringum aldamótin síð-
ustu, sem leysa hana af hólmi.
Þjóðlífslýsingar bókarinnar eru
í fullu gildi á öllum timum, segir
Steindór ennfremur, og þar er
margvíslegan fróðleik að finna,
Heilsíðumynd, sem prentuð er f
litum eftir frumteikningu úr
Ferðabókinni. Þarna er allt ð
einni mynd, bær og fólk, sjór,
fjöll, jöklar o.s.frv.
Á KIRKJUÞINGI á föstudaginn
var samþykkt mál sem þar hefur
verið lengi á döfinni, það er frum-
varp um veitingu prestakalla.
Þetta mál hefur löngum verið
umdeilt, en frumvarpið gerir ráð
fyrir að prestkosningar verði af-
numdar, en safnaðarstjórnir velji
prestinn. Frumvarp þetta hefur
þegar komið til kasta alþingis,
seinast f fyrra, en hlaut þá ekki
fylgi þingmanna og var frum-
varpinu þá vfsað til rfkisstjórnar-
innar. Samþykkt kirkjuþings
hljóðar svo: Kirkjuþing telur
mjög miður farið að það frum
varp um veitingu prestakalla, er
lagt var fyrir síðasta Alþingi
skuli ekki hafa fengið framgang.
Felur kirkjuþing kirkjuráði að
hlutast til um að frumvarpið
með teygju, og má því leggja hann
saman og stinga í vasa.Á hann að
ná notandanum i brjósthæð.
sem hvergi er annars staðar. Og
andi bókarinnar hefir ef til vill
aldrei átt meira erindi til Islend-
inga en á hinum hröðu breytinga-
og byltingartimum þessarar ald-
ar. Þótt tímarnir hafi breytzt,
verður Ferðabókin ætið eitt af
undirstöðuritunum um íslenzka
náttúrufræði. Er margt af lýsing-
um og umsögnum þeirra félaga
enn i fullu gildi.
1 formála Steindórs eru rakin
tildrög þess að stúdentarnir Egg-
ert Ólafsson og Bjarni Pálsson
voru sendir með konungsbréfi á
vegum Vísindafélagsins til Is-
lands til að safna gömlum bókum,
en jafnframt grösum, steinum og
dýrum, ferðuðust um landið í sex
sumur, fulla 11 mánuði, en sátu á
vetrum i Viðey hjá Skúla fógeta.
Sfðan tóku þeir til óspilltra mál-
anna viðFerðabókinaog var á
hverjum fundi Vísindafélagsins
lesið eitthvað um Island upp úr
henni.
Þó Eggert gengi frá handriti
sinu fullgerðu, auðnaðist honum
ekki að sjá verk sitt á prenti.
Eggert mun hafa sjálfur gert ýms-
ar af teikningunum, en yngri
bróðir hans, Jón Ólafsson, hjálp-
aði til með myndir af fiskum,
hvölum og jarðfræðilegum mynd-
um. En þrír aðrir teiknarar koma
við sögu, Ola Berg, Michael Fosie
og Hans Ljunge. En frummynd-
irnar eru 120 að tölu.
verði endurflutt á Alþingi hið
fyrsta.
Atkvæði féllu þannig, að tillaga
þessi var samþykkt með 13
atkvæðum gegn tveimur, en tveir
kirkjuþingsmanna voru fjarver-
andi. — Þeir sem atkvæði greiddu
gegn tillögunni eru báðir presta?
séra Bjarni Sigurðsson prestur á
Mosfelli og séra Gunnar Arnason
fyrrum prestur i Kópavogi.
1 stuttu símtali Morgunblaðsins
við séra Bjarna Sigurðsson á Mos-
felli, í gær, um afstöðu hans í
málinu, komst hann m.a. svo að
orði: Ég tel það mjög miður farið
ef þetta frumvarp um veitingu
prestakalla verður samþykkt á
hinu háa Alþingi, og almenningur
i landinu þannig sviptur þeim
réttindum að velja presta sina,
sem hann hefur haft síðan í ár-
daga nýrrar frelsisaldar, enda
þótt biskup landsins legðist þá
gegn þeim rétti. Stóð lengi i þófi
að fá staðfestingu konungs og
stjórnvalda, sem þó létu loks
undan ítrekuðum samþykktum
Alþingis og sívaxandi þrýstingi
frá þjóðinni. Lög um hluttöku
safnaða í veitingu brauða, eins og
þau hétu, voru frá 8. janúar 1886.
Þess má þó geta, að enn var réttur
safnaðarfólks ekki óskoraður og
það var ekki fyrr en nokkrum
árum seinna, að fólkið fékk að
kjósa umsækjendur um presta-
köll óhindrað, eins og verið hafði
ætlun Gríms Thomsens, þegar
hann fyrstur manna bar fram
frumvarp „Um kosningu safn-
aða“ árið 1881.
Svo er annað, og það er ekki
síður veigamikið. Því verður ekki
neitað, að frjálsum kosningum
fylgja alltaf vissir annmarkar um
hvað sem kosið er. Því miður
verður ekki dregið úr vandkvæð-
um við val sóknarpresta með þvi
að afnema prestkosningar og fela
safnaðarstjórnum að velja prest-
inn. Þannig er þeirri hættu boðið
heim, sagði séra Bjarni Sigurðs-
son að lokum, að asninn verói
leiddur inn I sjálfar herbúðirnar.
Elínborg Lárusdóttir blindraráðgjafí:
Hvíti stafurínn
Kirkjuþing:
Afnám prestskosií-
inga samþykkt
Asninn leiddur inn í sjálfar herbúðirnar seg-
ir annar þeirra tveggja, sem því eru andvígir
■r V jW fcrci 1
V 1 F * S i
Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýðandi bókarinnar og útgefandinn
Örlygur Hálfdanarson með þjóðhátfðarúgáfuna af Ferðabók Eggerts
og Bjarna.
Mótmæla staðsetningu
nýrrar bensínstöðvar
A FÖSTUDAG var tekið fyrir f
borgarráði bréf undirritað af all-
mörgum fbúum við Æsufell og
Þórufell f Breiðholti, þar sem
mótmælt er staðsetningu bensfn-
stöðvar sem nýlega er byrjað á í
hverfinu.
Stöð þessa byggir Skeljungur
hf., og var staðsetning hennar
ákveðin i mars 1973, eða nokkru
eftir að flutt var í fjölbýlishúsin i
kring. Segja íbúarnir, að þeir hafi
talið að þetta svæði sem um ræðir
yrði i framtiðinni notað undir
annað en bensínstöð t.d. sem leik-
svæði fyrir börn. Telja þeir að
bensínstöð á þessum stað sé til
lýta og auk þess sé stöðin óþörf.
Myndin sýnir framkvæmdir við
bensinstöðina. Ljósm. Mbl. Ól. K.
Mag.
Þorlákshöfn:
Borgarafundur um vegamál
Þorlákshöfn, 9. september —
ALMENNUR borgarafundur um
vegamál var haldinn f gær. Á
fundinn mættu allir alþingis-
menn Suðurlandskjördæmis, um-
dæmisverkfræðingur Vegagerðar
rfkisins og fjöldi Þorlákshafnar-
búa. Ástæðan fyrir boðun þessa
fundar var almenn óánægja
heimamanna með óviðunandi
ástand Þrengslavegar og Þorláks-
hafnarvegar, eins og fram hefur
komið f fjölmiðlum að undan-
förnu.
Þingmennirnir lýstu fullum
stuðningi við þá ósk heimamanna
að fullgera yrði nýja Þorlákshafn-
arveginn með varanlegu slitlagi á
næsta ári. Talið var nauðsynlegt,
að nú þegar yrði þrýst á fjárveit-
ingavaldið til að útvega f jármagn
til að leggja oliumöl á Þrenglsa-
Ferðamálaráð-
stefna á Húsavík
Húsavík, 9. september —
AÐ tilhlutan Fjórðungssambands
Norðlendinga hefur verið boðað
til ráðstefnu á Húsavík um ferða-
mál og hófst hún klukkan 10 með
setningarræðu Jóns Ulugasonar,
formanns ferðamálanefndar.
Framsöguerindi flytja Vilhjálm-
ur Lúðvíksson og Lúðvík Hjálm-
týsson, framkvæmdastjóri ferða-
málaráðs, Ragnar Ragnarsson,
hótelstjóri á Akureyri, og Tómas
Zoega, Framkvæmdastjóri
Reykjavík.
Markmið ráðstefnunnar er aðal-
lega að safna upplýsingum og til-
lögum til frekari stefnumótunar
ferðamála á Norðurlandi. —
Fréttaritari.
veg í framhaldi af framkvæmdum
við Þorlákshafnarveginn, en eins
og flestum er kunnugt, er
Þrengslavegur undirbyggður
fyrir varanlegt slitlag.
Fundurinn tókst í alla staði vel
og var sameiginlegt álit fundar-
manna, að fundir sem þessir væru
mjög gagnlegir.
— Fréttaritari.
Almennur
fundur með
umsækjend-
um um Hall-
grímssókn
EINS OG flestum er kunnugt
standa nú fyrir dyrum prests-
kosningar í Hallgrfmssókn og
eru tveir umsækjendur um
prestsembættið, þeir séra Karl
Sigurbjörnsson og séra Kol-
beinn Þorleifsson.
Stjórn Félags sjálfstæðis-
manna i Austurbæ og Norður-
mýri hefur því ákveðið að efna
til almenns fundar f
Templarahöllinni á miðviku-
dagskvöld 13. nóv. n.k. kl.
20.30. Þar mun séra Ragnar
1 jalar Lárusson sóknarprestur
flytja erindi um Hallgrfms-
sókn, umsækjendurnir um
prestsembættið verða kynntir
og flytja ávörp og sfðan munu
þeir sitja fyrir svörum.