Morgunblaðið - 10.11.1974, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.11.1974, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1974 Steypubíll óskast Sveitarfélag óskar að kaupa steypubifreið 4 — 5 cub. m. í góðu lagi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 1 7. þ.m., merkt „STEYPUBÍLL 8544". SMPAUTGCRB RIKISINS M / s Esja fer frá Reykjavík miðvikudaginn 1 3. þ.m. vestur um land í hring- ferð. Vörumóttaka: mánudag og þriðjudag. CITROÉN*^ Flotinn ósigrandi í sparaksturskeppni íslenzka bifreiða- og vélhjólaklúbbsins, sem fram fór 20. október sl. Sigurvegarinn Citroen 2 CV Bragginn komst austur að Seljalandsfossi eða 1 30,7 km á 5 lítrum. Eyðsla 3,82 lá 100 km. Annar í sparakstrinum var Citroen AMI, serr komst austur fyrir Markarfljótsbrú eða 127 km á 5 lítrum. Eyðsla: 3,91 I á 1 00 km. Fjórði í keppninni varð Citroen Diana, sem komst austur undir Markarfljótsbrú eða 1 14 km á 5 lítrum. Eyðsla: 4,36 I á 1 00 km. Citroen GS komst austur fyrir Hvolsvöll eða 101 km á 5 lítrum. Eyðsla: 4,95 I á 100 km. Citroen D. Special komst austur fyrir Þjórsár- brú eða 74 km á 5 lítrum. Eyðsla. 6,77 I á 1 00 km. Geri aðrir betur Globuse Lágmúla 5. Sími 81555 CITROÉN* Tilboð óskast N í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í um- ferðaróhöppum: Lada fólksbifreið árgerð 1 974. Fiat 1 28 árgerð 1 974. Saab 96 árgerð 1 972. Fiat 1 24 árgerð 1967. Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 1 7, Reykjavík, á morgun (mánudag) frá kl. 13 — 1 7. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, tjónadeild, fyrir kl. 17 þriðjudaginn 12. nóv. 1974. Nýkomnir stuttir og síðir telpnakjólar Laugavegi 44, Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðjudaginn 12. nóv. 1974 kl. 1 — -4 í porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: árg. Volvo Amazon station 1969 Chevrolet Blazer 1970 Ford Bronco 1969 Volkswagen 1300 1968 Land Rover benzín 1970 Land Rover benzín 1969 Land Rover benzín 1970 Land Rover benzín 1969 UAZ 452 torfærubifreið 1971 UAZ 452 torfærubifreið 1969 Ford Transit sendiferðabifreið 1970 Ford Transit sendiferðabifreið 1970 Chevrolet sendiferðabifreið 1970 Chevrolet sendiferðabifreið 1965 Commer sendiferðabifreið 1967 Til sýnis á athafnasvæði Vita- og hafnamála- skrifstofunnar, Fossvogi: Bantam bílkrani, árgerð 1949, á White grind, árg. 1941. Til sýnis hjá Sementsverksmiðju ríkisins, Akranesi: Scania dráttarbifreið, árg. 1967. Til sýnis á athafnasvæði Pósts og síma að Jörfa: Rafknúin bílalyfta „Strong Lift" 2 t. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðundandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNl 7 SÍMI 26844

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.