Morgunblaðið - 10.11.1974, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. NÖVEMBER 1974 35
w
Til sölu
52ja lesta eikarbátur með nýrri vél og tækjum.
Uppl. í síma 25466 og 32842.
Fasteignasalan,
Týsgötu 1.
Húsbyggjendur
húseigendur
Byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig
verkum: mótasmíði, hurðir og glugga og alla innivinnu.
Önnumst einnig múrverk, pípulagnir, raflagnir. Vönduð vinna.
Simi 82923.
SLÖKKVITÆKI
Tilboð óskast í eftirtalda hluti teknir úr Bedford slökkvibíl:
Sigmund F.N. 4 magndæla (41 00 1 .p.m.), ásamt börkum.
Færanleg bensíndæla. ,
1360 lítra galvaniseraður vatnstankur. ca. 500 metrar af 2Vi" bruna-
slöngum.
Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „H.S.V. 4469" fyrir 20. nóvem-
ber.
Innrömmun
Erlendir rammalistar. Matt og glært gler. Stutt-
ur afgreiðslufrestur. Eftirprentanir: smekklega
innrammaðar, aðeins ein af hverri tegund.
MyndamarkaÖurinn við Fischersund,
Opið daglega frá kl. I —6.
Sími 2- 7850.
Starf umboósmanns í HAFNARFIRÐI er laust
frá áramótum
Allar upplýsingar gefur
Jón Bergsteinsson skrifstofustjóri.
Umsóknir sendist Aóalskrifstofu
HAPPDRÆTTIS HASKOLA ISLANDS
Tjarnargötu4, Reykjavík, fyrir 20. nóvember.
Gleymið ekki geðsjúkum
Tekið á móti framlögum
á gíró reikning 32331.
Kiwanis-hreyfingin
Ferðamiðstöðin hf.
Aðalstræti 9 Símar 11 255 og 12940
Jólaferð til Túnis
i ' .
Brottför 21. desember og heimkoma 7. janúar.
Tvær dásamlegar vikur á fyrsta flokks hótelum við
sólbakaðar strendur.
f Túnis mætast nýi og gamli tíminn í sérkennilegu og
fögru umhverfi.
Njótið jóla og nýárs í veðurblíðu og unaðssemda Túnis.
Umboð fyrir amerfskar, enskar og
japanskar bifreiðir. Allt á sama stað
erhjáAgfi
Frá Bretlandi: HUNTER
Sérstætt verðtilboð: aðeins kr. 660 þús.
Allt á sama stað
Laugavegi 118 - Simar 22240 og 15700
EGILL VILHJALMSSON HE