Morgunblaðið - 10.11.1974, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1974
Skrifstofustarf
Seltjarnarneskaupstaður óskar eftir að ráða
skrifstofustúlku frá 1 . des. n.k. Laun sam-
kvæmt launasamningum Starfsmannafélags
Seltjarnarnesbæjar og bæjarins.
Bæjarstjóri.
Nýkomiö:
Lady — Mar/ene brjóstahöld
Dagkjó/ar, dagtöskur.
kvö/dkjó/ar, kvöldtöskur.
Herðasjöl, morgunsloppar.
fÚTBOÐ
Tilboð óskast i Pípu-fittings af ýmsum stærðum og gerðum fyrir
Vatnsveitu Reykjavíkur.
Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 10. desember 1974.
Kl. 1 1 f.h.
ÍINNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
óskar eftir starfsfólki
í eftirtalin störf:
AUSTURBÆR
__ Kjartansgata, Þingholtsstræti,
Laufásvegur 2 — 57, Freyjugata
frá 1 —27, Grettisgata frá 2 — 35,
Samtún.
ÚTHVERFI
Vatnsveituvegur, Fossvogsblettir,
Selás, Akurgerði, Austurbrún 1
ARNARNES
Blaðaburðarfólk vantar
FLATIR
Blaðaburðarfólk óskast.
Upplýsingar í síma 52252.
Hringið
44440
og fálð 24 síðna
litmyndabækling
um BULWORKER
tækið og
æfingakerfið
i
Stór hópur manna á öllum aldri hafa eðlilega löngun til að spyrna á móti
rýrnandi vöðvakerfi líkama sins án þess að gera sér grein fyrir til hvaða
bragðs skal taka.
BULLWORKER tækið og æfingakerfið sem því fylgir, hefur hjálpað
tug-þúsundum manna í slíkri aðstöðu, og erurri við fullvissir um að það
geti hjálpað yður lika.
Sjálfvirki simsvari okkar tekur á móti beiðnum um bækling allan
sólarhringinn. Þér þurfið aðeins að segja nafn yðar og heimilisfang hægt
og greinilega og munum við senda yður bæklinginn án skuldbindinga
strax á morgun.
BULLWORKER líkamsræktunartækið er tvímælalaust auðveldasta og
fljótvirkasta leiðin til likamlegrar hreysti.
Árangur BULLW0RKER æfingana (5 mín. á dag) er ánægjulegur og
undraverður.
Tilkynning til viðskiptavina Heimavals
Ath. breytt símanúmer 44440
Póstverslunin HEIMAVAL Box 39 Kópavogi
Selfoss
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og
innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá
Kaupfélaginu Höfn eða afgr. Mbl. í Reykjavík
sími 1 0-1 00.
Útgerðarmenn
Tökum að okkur hreinsun og málun á bátum á
föstu verði.
Vönduð vinna — Góð tæki — Gott verð.
Danie/ Þorsteinsson og c/o h.f. (Danielsslippur)
Reykjavík
Símar 12879 — 25988.
Húseigendur — Húsfélög
og aðrir lóðarhafar
Nú er rétti tíminn til að undirvinna bílastæði og
heimkeyrslur fyrir malbiks og olíumalarlagn-
ingu á næsta vori.
Gerum tilboð og verksamninga.
Hlaðprýði h. f.,
Sími 84090.
Árshátíð
Hjúkrunarfélags íslands
verður haldin í Lækjarhvammi, Hótel Sögu 30.
nóvember 1974 og hefst með borðhaldi kl.
19.30.
Skemmtiatriði.
Dans.
Miðar seldir í skrifstofu félagsins.
Nefndin.
Bella auglýsir
Jólafatnaður á börnin, mikið úrval.
Ódýrar sokkabuxur og sportsokkar.
Straufrír sængurfatnaður kr. 2690 settið.
Flauelispúðarnir vinsælu komnir aftur í öllum
litum.
TILVALIN JÓLAGJÖF. PÓSTSENDUM.
Bella , LAUGAVEGI 99, SÍMI 26015.
Sálarrannsóknarfélag
íslands
Brezki miðillinn Kathleen St. George heldur
miðilsfundi á vegum félagsins frá 18.11 —
15.12 n.k. Haldnir verða bæði einka- og 5
manna fundir.
Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félags-
ins, Garðastræti 8, kl. 11—1 9 næstu daga.
Bundizt Is-
lendingum
sterkum vin-
áttuböndum
SLYSAVARNAFÉLAGI Islands
hefur borizt eftirfarandi bréf frá
skipstjóra og áhöfn togarans
„Port Vale“, sem strandaði við
Lagarfljótsósa 27. okt. s.l.:
„Áhöfn togarans „Port Vale“,
sem komst af eftir að skipið
strandaði við austurströnd ís-
lands, flytur hjartanlegar þakkir
öllum þeim mönnum, sem stóðu
að björguninni og aðhlynningu
skipbrotsmanna eftir að þeir voru
komnir í land.
Björgunin fór fram við sérstak-
lega erfiðar aðstæður og var
stjórnað af miklum dugnaði. Allir
komust í land heilir á húfi. Orð fá
ekki lýst þeim fögnuði, sem bjó í
brjóstum áhafnarinnar og allra
aðstandenda.
Um alla framtið hafa að
minnsta kosti átján brezkir sjó-
menn bundist íslendingum sterk-
um vináttuböndum.
Við endurtökum hjartanlegt
þakklæti okkar allra.
Fyrir eigin hönd og áhafnar
ítreka ég þakkirnar.
A.F. Hilldrith.
skipstjóri."
Enginn átti
að vita um
segulböndin
segir Butterfield
Washington, 7. nóv. Reuter.
FYRRUM starfsmaður f Hvíta
húsinu, Alexander Butterfield,
sagði fyrir rétti í Washington í
dag, að hann hefði haft yfirum-
sjón með því, þegar upptökukerf-
inu í Hvfta húsinu var komið
fyrir. Það hefði hann gert að skip-
an Nixons, fyrrverandi forseta, og
Roberts Haldemans, yfirmanns
starfsliðs Hvfta hússins og fengið
um það fyrirskipanir að halda því
algerlega leyndu. Var honum
tjáð, að enginn ætti að vita um
upptökutækin og taldi Butter-
field vfst, að hvorki John Mitc-
hell, fyrrum dómsmálaráðherra,
né John Ehrlichman, fyrrum ráð-
gjafi Nixons f innanríkismálum,
hefðu vitað af þvf, að samræður
þeirra við forsetann væru teknar
upp á segulband.
Butterfield var yfirheyrður í
sambandi við 26 segulbandspólur,
sem fyrirhugað er að leika fyrir
réttinum í næstu viku. Var hann
fenginn til að hlusta á spólurnar
og segja til um hvort hann þekkti
þá, sem þar töluðu, og bera efni
spólanna saman við rituðu afritin,
sem saksóknara hafði verið af-
hent.
I trilluna
Mjög hentugur í trilluna, vatns-
þéttur, 8 skalar niður é 360 m
dýpi, botnlína, til að greina fisk
frá botni, kasjtta fyrir 6” þurr-
pappír, sem má tvínota.
SIMRAD
Bræðraborgarstíg 1.
S. 14135 — 14340.