Morgunblaðið - 10.11.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. NÖVEMBER 1974
5
KOMIÐ OG REYNIÐ
OKKAR NÝJA
MATSEÐILL
Bóndarif ............ kr. 375.
Grísarif ............ kr. 475.
Töfrasprotinn ....... kr. 550.
Greifasteik ......... kr. 550.
Kjúklingur Spania ... kr. 550.
Draumad — Ýsa-Orly .... kr. 300.
Rauðsprettuflök......kr'. 300.
Réttur dagsins er:
HAMBORCARALÆRI
med ananasrond.
Verd kr. 290r
BARNABORGARAR
kr. 100-
MÖMMUBORGARAR
kr.1 50,-
PABBABORGARAR
kr. 200 -
SKÚTUKARLA
SAMLOKA kr. 100 -
MEÐ
EFTIRMIÐDAGSKAFFINU
bjóðum við glæsilegar
sérbakaðar kökur
KL. 3 HEFST
NÝSTARLEG SKÁKKEPPNI
MEÐ VÍKINGASKÁK
OPIÐ TIL KL. 9
KAFFITERÍAN GLÆSIBÆ
SAMKEPPNI UM
GÆÐAMERKI FYRIR
ÍSLENZKAR
IÐNAÐARVÖRUR
Ákveðið hefur verið að framlengja fresti til að
skila tillögum í samkeppni um gerð gæða-
merkis fyrir íslenzkar iðnaðarvörur til út-
flutnings fram til 31. desember n.k.
Samkeppnisreglur fást á skrifstofunni, Hall-
veigarstíg 1,4. hæð, sími 24473.
Útflutningsmiðstöð iðnaðarins.
Lundúnarferó
BROTTFOR 2 des. — 5 DAGAR KR. 18.900.00
FLOGIÐ MEÐ BOEING ÞOTU AIR VIKING. DVALIÐ Á HÖTEL
MONT ROYAL, OXFORD STREET.
FYRSTA FLOKKS HÓTEL, ÖLL HERBERGI MEÐ BAÐI OG SJÓN-
VARPI. FERÐ MILLI HÓTELS OG FLUGVALLAR, ÍSLENSK
FARARSTJÓRN.
AÐGÖNGUMIÐAR AÐ EINNI MESTU LANDBÚNAÐARSÝNINGU
VERALDAR, ROYAL SMITHFIELD SHOW. ALLT ÞETTA ER INNI-
FALIÐ í VERÐINU.
FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA UEKJARGÖTU 2 SÍMAR 164UU 12070
Útboð
Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í eftirfarandi
verkþætti og efni vegna fyrirhugaðra byggingaframkvæmda við 308
íbúðir í Seljahverfi í Reykjavík.
Verkútbod Efnisútboð
Gluggar, smíði, efni og vinna, hita- og Þakjárn, gler, hreinlætistæki og fylgi-
hreinlætislagnir innanhúss, efni og hlutir, ofnar.
vinna, blikksmiði, efni og vinna.
Útboðsgögn verða afhent í Lágmúla 9, 5. hæð, Reykjavík gegn 5000 -
kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð að Hótel Esju 2. hæð kl. 14.00 föstudaginn 13.
desember 1 974.
Anker-growler.
Þykktar-mál.
Start-kapplar.
Útvarpsstangir
fyrir bifreiðar.
Loftdælur.
Öskubakkar fyrir
bifreiðar.
Felgulyklar.
Stýrishlífar.
Kveikjulok og
platínur fyrir
enskar bifreiðar.
Benzindælur,
rafmagns.
MV búðin
Suðurlandsbraut 12
simi 85052.
SambyggBi ksli- og frystiskípurinn frí Philips með 2 sjilfstnðum stillanlegum
kslikerfum — þér veljiB sjálf hsfilegt kuldastig.
Ksliskipur 210 lltra.
Færanlegar hillur
Sjálfvirk afþíðing.
Gott geymslurými i hurð
Stórar ávaxtaskúffur
Frystiskópur 1 70 lítra:
3 stórar hillugrindur
Hraðfrystistilling
Ver8 aðeins Kr
57.100.-
heimilistæki sf
Sætún 8 - 15655 Hafnarstræti 3 - 20455.