Morgunblaðið - 10.11.1974, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1974
OACBÓK
1 dag er 10. nóvember, 22. sunnudagur eftir trínitatis, sem er 314. dagur ársins
1974. Árdegisflóð í Reykjavfk er kl. 03.05, síðdegisflóð kl. 15.30. Sólarupprás f
Reykjavík er kl. 09.38, sólarlag kl. 16.44. A Akureyri er sólarupprás kl. 09.36,
sólarlag kl. 16.16.
(Heimild: Islandsalmanakið).
Kænn maður fer dult með þekking sína; en hjarta heimskingjanna fer hátt með
flónsku sfna.
(Orðskviðirnir 12.23.).
qmmmmmmmmmmmm
ÁRIMAO
j MEILLA
Sýning í
Bogasalnum
Matthea Jónsdóttir hef-
ur opnað málverkasýningu
í Bogasal Þjóðminjasafns-
ins, og er þetta þriðja
einkasýning hennar, en
einnig hefur hún tekið
þátt í samsýningum hér-
lendis.
Þá hefur hún verið þátttakandi
f og hlotið viðurkenningar fyrir
verk sín á málverkasýningum,
sem haldnar hafa verið á vegum
Evrópuráðsins f Belgíu. Einnig
átti hún verk á sýningu, sem hald-
in var að tilhlutan frönsku lista-
safnanna og sett upp f Lyon.
Nokkur verk hennar verða og á
sýningu, sem opnuð verður f
Parfs í næsta mánuði.
Þessi sýning Mattheu er sett
upp með stuttum fyrirvara, þar
sem hún komst að f Bogasalnum
vegna forfalla annars aðila. Þess
vegna gafst ekki tfmi til að senda
út boðskort og ákveðið að selja
ekki aðgang að sýningunni. —
Alls eru 35 verk á sýningunni.
| BRIDGE ~~|
Eftirfarandi spil er frá leik
milli Kanada og Ítalíu í Olympíu-
móti fyrir nokkrum árum.
Norður
S. A-9-2
H. G-3
T. Á-G-5-4-3
Sjötugsafmæli átti Kalmann
Sigurðsson, Stað i Höfnum 8. nóv-
jmber.
75 ára er f dag, 10. nóvember,
Guðmundur Bernharðsson frá Ás-
lúni, Ingjaldssandi, nú til heimil-
js að Hátúni 10A, Reykjavík.
11. aprfl voru gefin saman í
njónaband i Akureyrarkirkju
Olfna Jónsdóttir og Halldór
Rafnsson, húsasmiður. Heimili
þeirra er að Kaupvangsstræti 3,
Akureyri. (Norðurmynd).
Peningar fundust
Laugardagsmorguninn 2.
.íóvember fundust peningar í lít-
.lli buddu í áhorfendasal Austur-
jæjarbíós. Drengur hafði komið í
iniðasöluna áður en peningarnir
. undust og spurt um þá og nú er
lann beðinn að koma í aðgöngu-
niðasöluna og sækja peningana
,ína.
Vikuna 8.—14. nóvem-
ber verður kvöld-,
helgar- og næturþjón-
usta apóteka í Reykjavík
í Laugavegsapóteki, en
auk þess verður Holts-
apótek opið utan venju-
legs afgreiðslutíma til
kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
Kópavogsapótek er
opið alla daga til kl. 7
nema laugardaga. Þá er
opið kl. 9—12, en lokað á
sunnudögum.
|KRDSSGÁTA
Lárétt: 1. mjúks 6. elskar 7. ófá 9.
grugg 10. tórðu 12. ósamstæðir 13.
fara 14. álít 15. jurtar.
Lóðrétt: 1. brak 2. jurt 3. ósam-
stæðir 4. ýfir 5. fyrirhöfn 8. for-
skeyti 9. títt 11. mjöls 14. guð.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 2. áar 5. rá 7. ár 8. Ural 10.
NK 11. aflvana 13. ÐA 14. árið 15.
IR 16 ri 17. áið.
Lóðréttt:l. brúaðir 3. aflvaki 4.
arkaðir 6. arfar 7. annir 9. ál 12.
ár.
FRÉTTIR
Félag einstæðra foreldra held-
ur aðalfund sinn í Átthagasal
Sögu, annað kvöld, mánudag 11.
nóv. kl. 21. Formaður FEF, Jó-
hanna Kristjónsdóttir, flytur
skýrslu stjórnar, lesnir verða
reikningar, fluttar tillögur um
lagabreytingar og síðan fer fram
kjör nýrrar stjórnar.
Að loknum aðalfundarstörfum
mun „Andarungakórinn“ syngja
undir stjórn Guðrúnar Birnu
Hannesdóttur, en kórinn er skip-
aður börnum nokkurra félags-
manna FEF.
Jólakort FEF verða afhent á
fundinum frá kl. 20.30. Þau hafa
gert listmálararnir Baltasar og
Gisli Sigurðsson.
ÁHEIT OG C3JAFIR
Aheit og gjafir afhent Morgun-
blaðinu.
Hjartabóllinn:
Bryndis 200.-, Jón Sigurðsson
2.000.-, frá konu 500.-.
Héldu tombólu: Anna Björg
Viðarsd., Hafdís Jónsd., Anna
Björg Stefánsd. 4.510.-.
Héldu tombólu: Rósa
Guðmundsd., Bergþóra Garðarsd.,
Helga Bjarnad., Hjördís
Sævarsd., Anna Guðmundsd. og
Ragnheiður Júlíusdóttir 7.380.-.
Héldu hlutaveltu: Auður
Pálmad. og Berglind Grétarsd.
4.820.-.
Strandakirkja:
B.G. 1.000.-, Kr. 1.000.-, Ingi-
björg Halldórsd. 300.-, Onefied
1.000.-, Frá konu 1.000.-, S. Á. P.
500.-, P.A. 500.-, Ómerkt200.-, S.E.
200.-, Jósep 300.-, J.R.B. 5.000.-,
Dagbjört Jónsd. 5.000.-, M.G. 200.-,
Onefndur 500.-, K.P. 500.-, R.B.
4.000.-, Herdís Einarsd. 200.-,
M.H. 1.000.-, G.S. 200.-, E.S.K.
500.-, R.I. 1.000.-, M.G. 200.-, U.P.
5.500.-, S.E.O. 300.-, G.E. 500.-, J.A.
1.000.-, Frá konu 1.000.-, R.T.H.
2.000.-, K.F. 100.-, Drifa 1.000.-.
'M
Nýlega efndi Kvenfélag
Akraness til námskeiðs í leir-
munagerð, og var það haldið í
barnaskólanum á Akranesi.
Námskeiðið sóttu fjörutíu
konur, og þótti það takast mjög
vel. Kennsluna á námskeiðinu
önnuðust fimm listrænar kon-
ur, en í ráði er að halda slík
námskeið tvisvar á ári, — vor
og haust.
Hér að ofan sést hluti leir-
munanna, sem gerðir voru á
námskeiðinu.
L. A-D-2
Vestur
S. D-7-3
H. 6-4
T. K-D-2
L. 10-7-6-4-3
Austur
S. K-G-6-5
H. K-9-7
T. 10-9-8
L. K-G-5
Suður
S. 10-8-4
H. Á-D-10-8-5-2
T. 7-6
L. 9-8
Við annað borðið sátu itölsku
spilararnir N—S og sögðu aðeins
2 hjörtu. Sagnhafi fékk 9 slagi.
Við hitt borðið opnaði
kanadiski spilarinn i norðri á 1
grandi og suður sagði 4 hjörtu.
Vestur lét út tígul drottningu,
sagnhafi drap með ási, lét út
hjarta gosa og svínaði, lét eftur
hjarta og enn var svínað og siðan
var ásinn tekinn. Næst lét sagn-
hafi út tígul og eins og sést á
spilunum, þá fær vestur slag á
kónginn, en tigullinn er orðinn
góður og þannig losnaði sagnhafi
við 2 spaða og eitt lauf heima og
fékk 12 slagi. Kanada græddi 12
stig á spilinu.
A9 SEÝI)A LAO
MIL fe LÁTa V/6 \jKA !
"ViMIN SlGIR'. VA9 fR Vi'P/MGA'WAUST ® LAMDA VÍR.VAÐ tR MÁWfRKAS'íNlMG'