Morgunblaðið - 10.11.1974, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.11.1974, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. NÖVEMBER 1974 yiJCHfHJAPA Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn 21. marz. — 19. apríl Þrált fyrir eril og feril fyrri hluta dagv ins ætti dagurinn í heild ad geta orðid áhatasamur og hinn ánægjulegasti margan hátt. m ^ Nautið 20. apríl - ■ 20. maí Þig skortir snerpu til að koma einhverju hugðarefni i framkvæmd. Leitaðu ráða hjá hollvinum þinum og hlýddu þeirra leiðsögn. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Óþarft er að gera endalausar kröfur og ætlast til hugsunarsemi af öðrum, ef ekki er sýndur vilji til að endurgjalda það. Krabbinn 21. júnf — 22. jiíI í Knda þótt útlitið f peningamálum sýnist svart um þessar mundir er ekki ástæða til að örvænta og gefa allt upp á bátinn. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þú skalt sneiða hjá öllu í dag, sem gæti leítt til togstreitu og leiðinda, og ein- beita þér að þeim verkum, sem fyrir liggja. m Mærin 23. ágúst — 22. sept. Stjörnurnar mæla með þvf að meiri sveigjanleiki sé sýndur ekki hvað sízt gagnvart þeim, sem mest þurfa að um- gangast þig. Vogin 23. srpt. — 22. okt. Ymislegt getur borið við óvænt í dag, um flest hið gleðilegasta. Ekki er þörf að ofmetnast vergna þesssem vel ergert. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Reyndu að leita aðstoðar f þeim málum, sem þú ert f vafa um. Þá er bezt að hafa í huga að ekki kann hver sem er skil á þeim. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Fkki er það líkt bogmanni að hafa stöð- ugt f frammi kvartanir og kveinstafir. Snúðu þér að þvf að hlúa að öðrum, sem þu rf a á þér að halda. Steingeitin 22. des.—19. jan. Þróun mála virðist jákvæð og rómantfkin f góðu lagi. fljá fjölskyldufólki þarf að taka ýmislegt til endurmats og umræðu. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú þarft að halda þér vel að verki, því að margt kallar að. Reyndu að rfsa undir öllum kröfum sem til þín eru gerðar, en taktu lífinu með ró er kvölda tekur. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Hugaðu að fjármálunum og kannaðu hvar er þörf að gera ráðstafanir. Þú ert enn hvaddur til að snúa þér að skilningi að málum innan fjölskyldu þinnar. X-9 !>l V M I S MY LITTLE FRIEN0 HERE HA5 VOLUNTEEKEP TO MAKE ME A 5KATIN6 OUTFlT fOK A Já, fröken, við ætlum að fá efni í skautakjól. Vinkona mín hefur boðizt til að saurna skautakjól á mig fyrir keppnina, sem ég ætla að taka þátt f! SMAFÚLK OH, ANP 5EF0RE I F0R6ET IT, UÆ'LL NEEV ASOUT A MILLlON' 5E<3UIN51 (JHEN l'M OUT THERE DOINo m NUM6ER I UANT T0 .KEALLY 5PARKLE! 0, já, og meðan ég man, þá þurfum við svona milljón glit- perlur! Þegar ég sýni listir mínar, ætla ég sko að vera glitr- andi! Ertu ekki spennt, Magga?! — Magapfnan nær alveg niður f tær! KÖTTURINN felix

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.