Morgunblaðið - 10.11.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. NÖVEMBER 1974
21
Tannsmiðir
Mætum öll á áríðandi fundi á mánudagskvöldið
kl. 8.30.
Stjórnin.
Við kynnum
segulsbandsþráð frá T.D.K. Sérfræðileg þekk-
ing á segulmagni og seguláhrifum, hafa sett
T.D.K. í fremstu röð framleiðanda á segul-
bandsþræði. Þegar þú hljóðritar uppáhalds
hljómlistina þeirra, kemstu fljótt að raun um að
T.D.K. spólurnar hafa. alla háutónanna, alla
millitónanna, alla lágutónanna, allar yfirsveiflur
°g allf sem skiptir máli til að ná fullkominni
upptöku.
Útsölustaðir:
KARNABÆR,
FACO,
FÁLKINN,
HLJÓÐFÆRAHÚS REYKJAVÍKUR,
EYJABÆR VESTMANNAEYJUM,
EPLIÐ, AKRANESI.
®TDK
Umboðið
Laugavegi 66,
S. 14388.
sœnsk hönnun
fyrir heimilið
HUSGAGNAVERZLLIN
KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF.
LaugaviHli IS Roykjavik simi 25870
GiGlG|G|i3B@SIB|iIB|B|g|gl§ISIg|gIg|g|g|glSg|g|g|glgl9gI§|C|lslSlslslslal3l3l§lalsl3lalglSlslsil3l£ila|g|3lBlg|3is|g|ii3|g|gQ|
Barnahátíð Þórs
Andrés önd býður ykkur velkominn
í Háskólabíó sunnudaginn 10. nóvember
kl. 1.15 e.h.
Skólahljómsveit Kópavogs spilar, stjórnandi Björn
Guðjónsson.
Kvikmyndasýning — teiknimyndir (mikið fjör).
Hin vinsæla 6 manna popphljómsveit Dögg eykur á gamanið.
Hljómsveitin kynnir lög sem hún hefur leikið inn á hljómplötu
sem kemur út fljótlega.
Helga Möller spilar og syngur.
OOOOOg TÓTI TRÚÐUR kemur í heimsókn.
Fjölskylduboð fyrir fjóra til Mallorka
Hver aðgöngumiði er happdrætti. Vinningurinn er ferð fyrir
fjóra í sólskinið á Mallorka — ferð fyrir fjölskylduna. Dregið
verður úr seldum miðum þegar skemmtuninni á sunnudaginn
lýkur. Vinningsnúmerið verður þá tilkynnt og einnig í fjölmiðl-
um. Aðgöngumiðinn kostar 300 krónur.
Aögöngumiöasala frá kl. 11
Allur ágóði
Þórs.
rennur til barnaheimilisins að Tjaldanesi og liknarsjóðs
Um leið og hverri skemmtun lýkur fá öll börnin afhenta gjafapakka frá Andrési önd.
is
Lionsklúbburinn Þór.
(31
01
131
131
131
(31
131
(31
(31
(3)
(31
(31
(31
[31
[31
131
[31
(31
(51
131
(31
131
[31
(31
131
(31
rsi
(31
(31
[31
(31
[31
[51
[51
51
151
G}S]k3]G|S]E]G]B]E]E]G]E]G]E]E]G]E)G]E)E]E]B]S)E]GIB]E]E]E]B]Q]BjjG]E]G]SjE]E]G]G]E]G]G]E]G]B]G]E]E]E]G]E]G]B]B]G]G]S]B]E]G]Q]S]Ö1