Morgunblaðið - 10.11.1974, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1974
43
Sími 5024i>
STUNDUM
SÉSTHANN
STUNDUM EKKI
Ný bráðskemmtileg litmynd frá
Disney-félaginu. íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Strandkapteinninn
Walt Disney litmynd
með ísl. texta. Sýnd kl. 3.
Einvígið
Óvenju spennandi og vel gerð
bandarísk litmynd um æðislegt
einvígi á hraðbrautum Kali-
forniu.
Aðalhlutverk: Dennis Weaven.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
Barnasýning kl. 3
Stríðsvagninn
OFSI Á HJÓLUM
(Fury on
FuryOn Whíels'
TOM LIGON. FURY ON WHEELS
Logan Ramsey coiiinWiico*
PM
p*-* _41985
Spennandi, ný bandarísk litkvik-
mynd um ungan mann sem er
sannfærður um að hann sé
fæddur fyrir kappakstur.
Leikstjóri: Jóe Manduke.
Leikendur: Tom Ligon,
Logan Ramsey
Sudie Bond
íslenzkur texti
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0.
Barnasýning kl. 4.
Tarzan á flótta
í frumskóginum
Nýkomið
frá
Peysur
Pils
Síðbuxur
TÍZKUVERZLUN HVERFISGÖTU 39
Sími 13069.
Borðpantanir
frá kl. 16.00.
Simi86220.
Matur
framreiddur
frá kl. 19.00
OPIÐ I KVÖLD
LEIKA TILKL. 1
SPARIKLÆÐNAÐUR
LEiKHúsKjnunRinn
Skuggar leika
fyrir dansi
eftir sýningu til kl. 01.
Ertu nú ánægð kerling?
i kvold kl. 20.30.
Kvöldverður frá kl. 18.00.
Borðpantanir fyrir matargesti i
sima 19636 eftir kl. 15.00.
- .L
'
Veitingahúsicf
Borgartúni 32
HAUKAR og
hljómsveit Rúts
Hannessonar leika.
Opið kl. 8-1.
Félagsvistin í kvöld kl. 9
Ný 4ra kvölda spilakeppni.
Heildarverðmæti vinninga kr. 1 3.000.
Góð kvöldverðarlaun.
Hljómsveitin STORMAR leika fyrir dansi. Aðgöngu-
miðasala frá kl. 20.30. Simi 20010.
í kvöld er tækifærið til að eiga skemmtilegt
kvöld á Hótel Borg — kvöld sem segir sex
Mánudagur:
Hljómsveitin Sólskin leikur
Opið kl. 8 —11.30.
Ingólfs-café
BINGÓ KL. 3 E.H.
Spilaðar verða 11 umferðir.
Borðpantanir í síma 1 2826.
Fyrsta flokks skemmtikraftar
• koma öllum í gott skap:
t HALLI OG LADDI — KARL EINARSSON
Ct HLJÓMSVEIT ÓLAFS GAUKS
® — Vandaður matseðill —
Aldurstakmark 20 ár — KVÖLDKLÆÐNAÐUR
RÖ-E3UUL
Hljómsveitin Sólskin leikur
Opið kl. 8 — 1. Borðapantanir S sima 1 5327.